FlækjusaganIllugi JökulssonFrá Babýlon til Hitlers? Var framgangur Hitlers óhjákvæmilegur í Weimar-lýðveldinu? Hvers vegna stóð lýðræðið svo höllum fæti í Þýskalandi millistríðsáranna?
FlækjusaganIllugi Jökulsson100 ár í dag frá blóðbaðinu í Amritsar: „Gerði ég rétt?“ Reginald Dwyer ofursti gat ekki gert sér grein fyrir því hvort rétt hefði verið af sér að gefa vopnaðri hersveit sinni skipun um að skjóta á vopnlausan mannfjölda, þar á meðal börn. Fjöldamorðin áttu að bæla niður sjálfstæðisviðleitni Indverja en urðu þvert á móti til að efla hana
FlækjusaganIllugi JökulssonNý manntegund fundin? Vísindamenn telja sig hafa fundið bein nýrrar og mjög smávaxinnar manntegundar á eyju á Filippseyjum
FlækjusaganIllugi JökulssonHið tröllslega tákn á hafsbotni Í byrjun apríl 1945 sökktu Bandaríkjamenn japanska risaorrustuskipinu Yamato. Það og systurskip þess áttu að verða öflugustu herskip heimsins og glæsileg tákn um hernaðardýrð Japans. En þegar til kom voru þau gagnslaus með öllu.
FlækjusaganIllugi JökulssonHið eilífa líf ódæðismannsins Hryðjuverkamaður myrti fimmtíu manns á Nýja-Sjálandi nýlega. Forsætisráðherra landsins, Jacinda Ardern, hefur lýst því yfir að hún muni aldrei taka sér nafn morðingjans í munn. Þar er hún á sömu slóðum og íbúar Efsus árið 356 fyrir Krist.
FlækjusaganIllugi JökulssonFrá Alexander mikla til Diddu drottningar Enn horfir ófriðvænlega í Kasmírhéraði á mótum Indlands og Pakistans. Héraðið á sér enda langa löngu og hér upphefst hún.
FlækjusaganIllugi JökulssonMakedónar og þeirra stórvirku konur Af hverju vildu Grikkir ekki í tæp 30 ár fallast á að ríkið Makedónía fengi að heita Makedónía? Ástæður þeirrar undarlegu afstöðu er að finna langt aftur í forneskju.
FlækjusaganIllugi JökulssonEf Venesúela hefði nú orðið þýskt Bartólómeus Welser var þýskur bankamaður sem fékk yfirráð yfir „Klein-Venedig“ af því Karl keisari skuldaði honum svo mikla peninga. Þjóðverjar eyddu orku sinni hins vegar í að leita að gulllandinu Eldorado. Því heita menn ekki Schmidt og Hoffmann í Venesúela núna, heldur spænskum nöfnum.
FlækjusaganIllugi JökulssonHinn siðlausi kroppinbakur William Shakespeare dró upp ógleymanlega lýsingu á siðlausum valdasjúkum harðstjóra með leikriti sínu um Ríkharð III. Mörgum finnst lýsingin eiga dável við Donald Trump á vorum dögum. En passar hún við það sem við vitum um hinn eiginlega Englandskonung?
FlækjusaganIllugi JökulssonOllu fjöldamorð á íbúum Ameríku „litlu ísöldinni“? Illugi Jökulsson segir frá nýjum rannsóknum sem benda til þess að fjöldamorð og plágur í Ameríku í kjölfar komu Kristófers Kólumbusar þangað árið 1492 hafi átt ríkan þátt í að veðurlag kólnaði um heim allan, þar á meðal á Íslandi, með miklum og ófyrirsjáanlegum afleiðingum.
FlækjusaganIllugi JökulssonFrá Orungu til Bongo: Óstjórn í Gabon Misheppnuð valdaránstilraun í Gabon hefur beint athygli umheimsins að Gabonforsetanum Ali Bongo sem fótumtreður lýðræði í landi sínu. Gabon var nýlega undir stjórn Frakka en á sér raunar langa og nokkuð litríka sögu.
FlækjusaganIllugi JökulssonÞegar Jesúa stal jólunum Upprunalega var 25. desember helgaður allt öðrum guði en Jesúa frá Nasaret.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.