

Illugi Jökulsson
Drykkjuveislur Stalíns
Jósef Stalín hélt alræmdar svallveislur þar sem undirsátar hans kepptust um að lofsyngja hann, smjaðra fyrir honum og ausa auri yfir annað fólk, leiðtoganum til dýrðar.