

Illugi Jökulsson
Hinn siðlausi kroppinbakur
William Shakespeare dró upp ógleymanlega lýsingu á siðlausum valdasjúkum harðstjóra með leikriti sínu um Ríkharð III. Mörgum finnst lýsingin eiga dável við Donald Trump á vorum dögum. En passar hún við það sem við vitum um hinn eiginlega Englandskonung?










