

Illugi Jökulsson
Af hverju er Belgía til?
Illugi Jökulsson hefur, eins og fleiri, hrifist af landsliði Belgíu á HM í Moskvu. En er það meira og minna tilviljun að belgíska þjóðin teflir fram landsliði yfirleitt? Og er „belgíska þjóðin“ kannski alls ekki til?