
Elísabet drottning er VÍST úr Víðidalnum!
Vart hefur farið framhjá neinum að undanfarna daga hefur verið haldið upp á það í Bretlandi — og jafnvel víðar — að 70 ár eru síðan Elísabet 2. settist í hásæti sem drottning Bretlands. („Settist að völdum“ og „valdaafmæli“ er eiginlega vitlaust orðalag því raunveruleg völd hennar eru næstum engin.) Af þessu tilefni var einhvers staðar rifjuð upp í glensi...