
Bókin um „svikara“ Önnu Frank dregin til baka í Hollandi með afsökunarbeiðni
Tilkynnt var með lúðraþyt og söng á dögunum að höfundar nýrrar bókar hefðu fundið þann sem sveik Önnu Frank og fjölskyldu hennar í hendur þýskra nasista. Nú hefur hollenskur útgefandi bókarinnar beðist afsökunar á öllu saman