Urður, Verðandi, Skuld 2008-2018-2019
Birgitta Jónsdóttir
Pistill

Birgitta Jónsdóttir

Urð­ur, Verð­andi, Skuld 2008-2018-2019

Yf­ir­borðs­mennsk­an hef­ur al­ið af sér öld heimsku og ótta. Alls stað­ar eru fas­ist­ar, nýnas­ist­ar, ras­ist­ar, öfga­menn og ein­ræð­is­herr­ar að ná völd­um. Á móti þeim er teflon-fólk­inu telft fram, fólk sem hef­ur enga teng­ingu við al­menn­ing sem nær ekki end­um sam­an. Þetta fólk er allt eins, það er fal­legt, það hef­ur aldrei lið­ið skort, það hef­ur frá unga aldri ver­ið und­ir­bú­ið fyr­ir leið­toga­hlut­verk.
Fjórar konur stíga fram vegna Jóns Baldvins: Hafa borið skömmina í hljóði allt of lengi
Afhjúpun

Fjór­ar kon­ur stíga fram vegna Jóns Bald­vins: Hafa bor­ið skömm­ina í hljóði allt of lengi

Fjór­ar kon­ur stíga fram í við­töl­um í Stund­inni og lýsa meintri kyn­ferð­is­áreitni Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar yf­ir rúm­lega hálfr­ar ald­ar skeið. Enn fleiri kon­ur hafa deilt sög­um sín­um af ráð­herr­an­um fyrr­ver­andi í lok­uð­um hópi kvenna. Nýj­asta sag­an er frá því sumar­ið 2018, en þær elstu frá 13–14 ára nem­end­um hans við Haga­skóla á sjö­unda ára­tugn­um.
Konur segja frá áreitni Jóns Baldvins
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin

Kon­ur segja frá áreitni Jóns Bald­vins

Fjór­ar kon­ur stíga fram í Stund­inni og lýsa meintri kyn­ferð­is­áreitni Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar yf­ir rúm­lega hálfr­ar ald­ar skeið. Enn fleiri kon­ur hafa deilt sög­um sín­um af ráð­herr­an­um fyrr­ver­andi í lok­uð­um hópi kvenna. Nýj­asta sag­an er frá því sumar­ið 2018, en þær elstu frá 13–14 ára nem­end­um hans við Haga­skóla á sjö­unda ára­tugn­um.

Mest lesið undanfarið ár