Eldar hollan mat sem börnin elska
Uppskrift

Eld­ar holl­an mat sem börn­in elska

Heil­næm­ar og holl­ar mat­ar­venj­ur barna standa nærri hjarta Magneu Guðnýj­ar Fer­d­in­ands­dótt­ur, sem fyr­ir fjór­tán ár­um fann ástríðu sinni far­veg í starfi þeg­ar hún réð sig sem mat­ráð á Leik­skól­an­um Reyn­is­holti. Þar töfr­ar hún fram hina ýmsu græn­met­is­rétti og hreina fæðu sem falla vel í kram­ið hjá börn­un­um. Hún hef­ur helg­að sig nær­ingu ungra barna og seg­ir aldrei of seint að breyta mat­ar­venj­um barna til góðs.
Sigur Rós stóð í þeirri trú að hafa gert rétt í skattsvikamáli
MenningSkattamál

Sig­ur Rós stóð í þeirri trú að hafa gert rétt í skattsvika­máli

Ákæra hef­ur ver­ið birt fjór­um nú­ver­andi og fyrr­ver­andi með­lim­um hljóm­sveit­ar­inn­ar Sig­ur Rós­ar vegna skattsvika. Eru með­lim­irn­ir sak­að­ir um að koma sér hjá greiðslu tuga millj­óna króna í tekju- og fjár­magn­s­tekju­skatt hver. „Hljóm­sveit­ar­með­lim­ir eru tón­list­ar­menn og ekki sér­fróð­ir í bók­haldi og al­þjóð­leg­um við­skipt­um,“ seg­ir lög­mað­ur.
Berlínarbúar vilja banna sína Gamma
ÚttektLeigumarkaðurinn

Berlín­ar­bú­ar vilja banna sína Gamma

Íbú­ar höf­uð­borg­ar Þýska­lands ræða nú um það í fullri al­vöru hvort rétt sé að banna stóru leigu­fé­lög­in í borg­inni, taka hús þeirra eign­ar­námi, og leigja íbúð­irn­ar aft­ur út á sam­fé­lags­leg­um for­send­um. Meiri­hluti Berlín­ar­búa eru hlynnt­ir hug­mynd­inni sem gæti far­ið í þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu áð­ur en langt um líð­ur.

Mest lesið undanfarið ár