Góðar mæður, slæmar mæður og saklaus börn
Viðtal

Góð­ar mæð­ur, slæm­ar mæð­ur og sak­laus börn

Öll um­ræða um þung­un­ar­rof er ná­tengd hug­mynd­um fólks um móð­ureðl­ið – hvernig kon­ur eigi að vera og hvaða til­finn­ing­ar þær eigi að bera í brjósti. Þrjú þemu eru áber­andi í orð­ræð­unni: Góð­ar mæð­ur sem vilja ganga með og eiga börn sín, slæm­ar mæð­ur sem hafna börn­um sín­um og eyða þeim og sak­laus fóst­ur sem eru per­sónu­gerð og köll­uð börn, því sem næst frá getn­aði.

Mest lesið undanfarið ár