Endurkoma sósíalískra stjórnmála í Bandaríkjunum
Erlent

End­ur­koma sósíal­ískra stjórn­mála í Banda­ríkj­un­um

Sósí­al­ismi er skyndi­lega á allra vör­um í banda­rísk­um stjórn­mál­um, þökk sé for­setafram­boði Bernie Sand­ers 2016, en þó ekki síst Al­ex­andríu Ocasio-Cortez sem skaust upp á stjörnu­him­in banda­rískra stjórn­mála í kjöl­far sig­urs henn­ar á fram­bjóð­anda flokkseig­enda­fé­lags Demó­krata­flokks­ins í próf­kjöri flokks­ins í fyrra­sum­ar og svo ör­uggs sig­urs í þing­kosn­ing­un­um í nóv­em­ber. Ocasio-Cortez, sem er oft ein­fald­lega köll­uð AOC í banda­rískri stjórn­má­laum­ræðu, er yngsta kon­an sem hef­ur náð kjöri á Banda­ríkja­þing, hef­ur sett hug­mynd­ir á dag­skrá sem þóttu fjar­stæðu­kennd rót­tækni fyr­ir ör­fá­um ár­um.
„Ef þú ert ekki skíthæll ertu velkominn um borð“
ViðtalHamfarahlýnun

„Ef þú ert ekki skít­hæll ertu vel­kom­inn um borð“

Bragi Páll Sig­urð­ar­son sá við­skipta­tæki­færi í að kaupa skútu fyr­ir ferða­menn, sem gæti einnig kom­ið að góð­um not­um þeg­ar lofts­lags­breyt­ing­ar skella á. Nú er hann því bú­inn að smala sam­an hópi manna úr ólík­um átt­um til að sigla skút­unni frá Sikiley til Reykja­vík­ur. Tveir úr áhöfn­inni hafa aldrei kom­ið ná­lægt sjó eða sigl­ing­um, en með í för eru þeir Alm­ar Atla­son í kass­an­um, Frank Arth­ur Blöndahl Cassata og Sig­urð­ur Páll Jóns­son al­þing­is­mað­ur.
Þegar myrkrið mætir börnunum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar myrkr­ið mæt­ir börn­un­um

Við ætl­uð­um okk­ur það kannski ekki en fram­tíð­ar­sýn­in sem við skild­um eft­ir okk­ur fyr­ir næstu kyn­slóð­ir er ansi myrk. Við höf­um enn tæki­færi til að breyta henni, en ís­lensk­ir stjórn­mála­menn hafa líka séð tæki­fær­in til að hagn­ast á ógn­inni. Nú stönd­um við frammi fyr­ir ákvörð­un, á tíma þeg­ar það þyk­ir „gróða­væn­legt að láta jörð­ina fara til hel­vít­is“.

Mest lesið undanfarið ár