Fortíð og framtíð ISIS
Erlent

For­tíð og fram­tíð IS­IS

Abu Bak­ar al Bag­hda­di, leið­togi og stofn­andi ein­hverra hrotta­leg­ustu hryðju­verka­sam­taka heims, er sagð­ur hafa end­að daga sína skríð­andi á hnján­um í jarð­göng­um með gelt­andi hunda á hæl­un­um. Það var Banda­ríkja­her sem elti hann uppi á landa­mær­um Sýr­lands og Tyrk­lands en kald­hæðni þess er sú að það var að­eins vegna þeirra eig­in mistaka á sín­um tíma sem Bag­hda­di átti mögu­leika á að mynda sam­tök­in sem við þekkj­um sem IS­IS. Hvað ger­ist nú, þeg­ar hann er fall­inn?
Stígur fram sem fyrir­mynd en þol­endur eru enn í sárum
Úttekt

Stíg­ur fram sem fyr­ir­mynd en þol­end­ur eru enn í sár­um

Eng­ar regl­ur eru til um það hver fær að fara inn í grunn- og fram­halds­skóla með fræðslu fyr­ir ungt fólk. Ný­lega hef­ur ung­ur mað­ur far­ið inn í fram­halds­skóla með reynslu­sögu sína eft­ir að­eins þriggja mán­aða frá­hvarf frá fíkni­efna­neyslu. Talskona Rót­ar­inn­ar seg­ir það al­var­leg­an ör­ygg­is­brest, Land­læknisembætt­ið lýs­ir sömu áhyggj­um og kall­ar eft­ir við­brögð­um ráðu­neyt­is­ins. Þá hafa kon­ur sem saka mann­inn um of­beldi áhyggj­ur af því dag­skrár­valdi sem hon­um hef­ur ver­ið veitt, í gegn­um fræðslu­starf­ið og fjöl­miðla.

Mest lesið undanfarið ár