Lögmannsskrifstofa ráðgjafa stjórnvalda veitti  Lindarhvoli tugmilljóna þjónustu
FréttirEftirmál bankahrunsins

Lög­manns­skrif­stofa ráð­gjafa stjórn­valda veitti Lind­ar­hvoli tug­millj­óna þjón­ustu

Stein­ar Þór Guð­geirs­son lög­fræð­ing­ur var skip­að­ur í skila­nefnd Kaupþings þeg­ar Fjár­mála­eft­ir­lit­ið tók bank­ann yf­ir 9. októ­ber 2008. Hann tók við fo­mennsku í nefnd­inni um hálf­um mán­uði síð­ar og stýrði störf­um henn­ar til árs­loka 2011, eða þar til skila­nefnd­in var lögð nið­ur og slita­stjórn tók við verk­efn­um henn­ar. Ár­ið 2018 hafði Stein­ar Þór ríf­lega 1,2 millj­ón­ir króna í mán­að­ar­laun og ár­ið áð­ur...
Laun og bónusar jafngiltu 26 milljónum í mánaðarlaun
FréttirEftirmál bankahrunsins

Laun og bónus­ar jafn­giltu 26 millj­ón­um í mán­að­ar­laun

Ótt­ar Páls­son var for­stjóri Straums-Burða­ráss ár­ið 2009 þeg­ar til stóð að greiða allt að 10 millj­arða í bónusa hjá fjár­fest­inga­bank­an­um. Vegna nei­kvæðr­ar um­ræðu þar um var sú ákvörð­un dreg­in til baka og Ótt­ar baðst af­sök­un­ar. Sex ár­um síð­ar greiddi ALMC, sem fer með eign­ir Straums, um 3,4 millj­arða í bón­us. Ótt­ar sit­ur í stjórn ALMC.

Mest lesið undanfarið ár