Björgólfur Thor lítið sýnilegur á Íslandi
FréttirLeigumarkaðurinn

Björgólf­ur Thor lít­ið sýni­leg­ur á Ís­landi

Björgólf­ur Thor er að­eins stjórn­ar­mað­ur í einu ís­lensku fé­lagi, þrátt fyr­ir að vera lan­g­rík­asti Ís­lend­ing­ur­inn. Tveir helstu sam­verka­menn Björgólfs Thors eru stærstu hlut­haf­ar leigu­fé­lags­ins Ás­brú­ar á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu. Eign­ar­hald­ið er í gegn­um Lúx­em­borg. Talskona Björgólfs seg­ir hann ekki tengj­ast fé­lag­inu, þótt heim­il­is­föng­in fari sam­an.
Timothy Geithner um hrunið á Íslandi: „Skakkt númer, hringdu í Alþjóðagjaldeyrissjóðinn“
FréttirHrunið

Timot­hy Geit­hner um hrun­ið á Ís­landi: „Skakkt núm­er, hringdu í Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóð­inn“

Timot­hy Geit­hner, fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra Banda­ríkj­anna, seg­ist ekki minn­ast um­ræðu um ut­an­rík­is­stefnu Ís­lands vegna um­sókn­ar um gjald­eyr­is­skipta­samn­ing í hrun­inu 2008. Ís­land var ekki kerf­is­lega mik­il­vægt sam­kvæmt við­töl­um í bók Svein Har­ald Øygard, fyrr­ver­andi seðla­banka­stjóra.
Tilhugsunin um að verða prestur var fjarstæðukennd
Viðtal

Til­hugs­un­in um að verða prest­ur var fjar­stæðu­kennd

Á sama tíma og ungu fólki fækk­ar í Þjóð­kirkj­unni ákvað Hjalti Jón Sverris­son, að fara í guð­fræði. Sú ákvörð­un kom hon­um sjálf­um á óvart en hann ræð­ir stöðu sína sem 32 ára gam­all prest­ur, sem býr í stúd­íó­í­búð, leit­ar að ást­inni og er virk­ur á sam­fé­lags­miðl­um, um líf og trú, alda­móta­kyn­slóð­ina, In­sta­gram og Guð.
Íslenskir nýnasistar lokka „stráka sem eru í sigtinu“ í dulkóðaða netspjallhópa
Afhjúpun

Ís­lensk­ir nýnas­ist­ar lokka „stráka sem eru í sigt­inu“ í dul­kóð­aða net­spjall­hópa

Með­lim­ir Norð­ur­víg­is reyna að fela slóð sína á net­inu. Yngsti virki þátt­tak­and­inn er 17 ára, en hat­ursorð­ræða er kynnt ung­menn­um með gríni á net­inu. Að­ild­ar­um­sókn­ir fara með tölvu­pósti til dæmds of­beld­is­manns sem leið­ir nýnas­ista á Norð­ur­lönd­un­um. Nor­ræn­ir nýnas­ist­ar dvöldu í þrjá daga í skíða­skála í Bláfjöll­um fyrr í mán­uð­in­um.
Sjúklingar smánaðir og niðurlægðir
Fréttir

Sjúk­ling­ar smán­að­ir og nið­ur­lægð­ir

Eft­ir frá­fall frænku sinn­ar fór Mar­grét Marteins­dótt­ir að spyrj­ast fyr­ir hvort aðr­ir hefðu upp­lif­að það sama og hún, for­dóma gagn­vart fólki með fíkni­sjúk­dóma. Og jú, fólk sem hef­ur glímt við fíkni­sjúk­dóma, að­stand­end­ur þess og fag­fólk sam­mæl­ast öll um að for­dóm­arn­ir séu ekki að­eins til stað­ar held­ur koma þeir í veg fyr­ir að fólk sæki sér að­stoð, fái hjálp­ina sem það þarfn­ast og geti stig­ið aft­ur inn í sam­fé­lag­ið. Um­ræð­an um flottu krakk­ana og svona fólk sé meið­andi, því all­ir ein­stak­ling­ar séu jafn dýr­mæt­ir, hvað­an sem þeir koma og hversu langt leidd­ir sem þeir eru.

Mest lesið undanfarið ár