Frelsaði sig frá fortíðinni
Viðtal

Frels­aði sig frá for­tíð­inni

Kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur­inn Dav­íð Arn­ar Odd­geirs­son var stadd­ur í vinnu­ferð er­lend­is þeg­ar hon­um var byrl­uð ólyfjan og hann mis­not­að­ur kyn­ferð­is­lega. Eft­ir að hann sagði frá of­beld­inu mætti hann þögn, sem varð til þess að hann ræddi ekki aft­ur um of­beld­ið næstu ár­in. Sex ár­um síð­ar ákvað hann að horf­ast í augu við sárs­auk­ann og heila brost­ið hjarta. Síð­an þá hef­ur hann aldrei ver­ið sterk­ari. Hon­um tókst ekki að­eins að öðl­ast frelsi frá for­tíð­inni held­ur finna til­gang með sárs­auk­an­um og umbreyta hon­um í eitt­hvað ótrú­lega gott.
„Konur eru ekkert minna áberandi en karlkyns höfundar í dag – nema síður sé“
Menning

„Kon­ur eru ekk­ert minna áber­andi en karl­kyns höf­und­ar í dag – nema síð­ur sé“

Kon­ur eru tekn­ar al­var­lega sem skáld í dag, ólíkt því sem var þeg­ar Soffía Auð­ur Birg­is­dótt­ir var að stíga sín fyrstu skref sem bókarýn­ir fyr­ir rúm­lega þrjá­tíu ár­um. Í nýrri bók sem kem­ur út í til­efni af sex­tíu ára af­mæli Soffíu bregð­ur hún upp fjöl­breyttri mynd af kon­um í ís­lensk­um bók­mennt­um.
Á milli okkar er strengur
Viðtal

Á milli okk­ar er streng­ur

Með ell­efu mín­útna milli­bili fædd­ust þær Alma Mjöll og Helga Dögg Ólafs­dæt­ur, eineggja tví­bur­ar. Á milli þeirra er órjúf­an­leg­ur streng­ur og þótt rof hafi orð­ið á milli þeirra þeg­ar rugl­ið tók yf­ir, Alma Mjöll veikt­ist og ætl­aði að svipta sig lífi, þá eru þær alltaf mik­il­væg­ustu mann­eskj­urn­ar í lífi hvor annarr­ar. Þær hafa jafn­vel far­ið nokk­urn veg­inn sömu leið­ina í líf­inu og urðu ólétt­ar þeg­ar ná­kvæm­lega jafn lang­ur tími var lið­inn frá út­skrift úr Lista­há­skól­an­um.

Mest lesið undanfarið ár