Segir lögreglu hafa lamið sig: „Hann öskraði á mig að ég skyldi ekki reyna að flýja“
Fréttir

Seg­ir lög­reglu hafa lam­ið sig: „Hann öskr­aði á mig að ég skyldi ekki reyna að flýja“

„Má lög­regl­an kannski bara gera fólki upp sak­ir og lemja það síð­an inni í lög­reglu­bíl?“ seg­ir Atli Ja­son­ar­son, starfs­mað­ur á Vistheim­ili barna, sem lýs­ir því hvernig hann hafi ver­ið hand­tek­inn og beitt­ur of­beldi af lög­reglu eft­ir að hafa að­stoð­að með­vit­und­ar­lausa konu í Aust­ur­stræti. Hann hef­ur beð­ið í hálft ár eft­ir svör­um vegna kvört­un­ar sinn­ar.
Beið heyrnartólanna í hálft ár
Fréttir

Beið heyrn­ar­tól­anna í hálft ár

Kona keypti vöru af net­versl­un­inni Heim­il­is­vör­ur en fékk hana ekki af­henta fyrr en hálfu ári síð­ar. For­ráða­mað­ur net­versl­un­ar­inn­ar seg­ir mál henn­ar lík­lega hafa far­ið fram­hjá sér. Hann seg­ir mik­inn dul­inn kostn­að valda mikl­um verðmun á milli versl­ana sinna og versl­ana á borð við Ali Express. Formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna seg­ir að al­mennt þurfi neyt­end­ur að var­ast svik.
Björgólfur segir að Namibíumálið muni fá skjótan endi eins og Seðlabankamálið
FréttirSamherjaskjölin

Björgólf­ur seg­ir að Namib­íu­mál­ið muni fá skjót­an endi eins og Seðla­banka­mál­ið

Sam­herji held­ur áfram að gagn­rýna fjöl­miðla sem fjall­að hafa um Namib­íu­mál­ið. Björgólf­ur Jó­hanns­son ýj­ar að því að sam­særi eigi sér stað gegn Sam­herja sem snú­ist um að valda fé­lag­inu skaða. For­stjór­inn seg­ir að lykt­ir máls­ins verði líkega þau sömu og í Seðla­banka­mál­inu þrátt fyr­ir að sex ein­stak­ling­ar hafi nú þeg­ar ver­ið ákærð­ir í Namib­íu.
„Hamingjugaldurinn ku vera sá, að holuna skal fylla innan frá“
Hamingjan

„Ham­ingjugald­ur­inn ku vera sá, að hol­una skal fylla inn­an frá“

Fyr­ir nokkr­um ár­um rakst Héð­inn Unn­steins­son á heil­brigð­is­regl­ur sem ein for­mæðra hans, Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir, hafði sett sam­an í að­drag­anda flutn­inga sinna til Vest­ur­heims. Fund­ur­inn kom Héðni skemmti­lega á óvart enda hef­ur hann í gegn­um tíð­ina sjálf­ur not­að hnit­mið­uð orð og setn­ing­ar, jafn­vel ort kvæði, til að skilja og reyna að fanga ham­ingj­una. Hann á bæði heið­ur­inn af geð­orð­un­um tíu sem marg­ir hafa á ís­skápn­um og lífs­orð­un­um fjór­tán sem voru hans bjargráð á erf­ið­um tím­um.

Mest lesið undanfarið ár