Dæmdur fyrir hryðjuverk fyrir að hvetja til mótmæla gegn tilraunum á dýrum
Viðtal

Dæmd­ur fyr­ir hryðju­verk fyr­ir að hvetja til mót­mæla gegn til­raun­um á dýr­um

Jake Con­roy var ásamt fimm öðr­um ung­menn­um sótt­ur til saka af banda­rísku al­rík­is­lög­regl­unni fyr­ir að halda úti vef­síðu sem hvatti til mót­mæla gegn fyr­ir­tæki sem gerði til­raun­ir á dýr­um. Hann var dæmd­ur til fjög­urra ára fang­elsis­vist­ar á grund­velli hryðju­verka­laga, en sag­an af þessu ótrú­lega máli er nú sögð í heim­ild­ar­mynd­inni The Ani­mal People, sem er með­fram­leidd af Joker-stjörn­unni Joaquin Phoen­ix.
Of pólsk fyrir Ísland og of íslensk fyrir Pólland
Viðtal

Of pólsk fyr­ir Ís­land og of ís­lensk fyr­ir Pól­land

Upp til hópa eru Ís­lend­ing­ar skeyt­ing­ar­laus­ir í garð Pól­verja og telja þá ekki hafa neitt áhuga­vert eða mik­il­vægt til mál­anna að leggja. Þetta seg­ir pólski lista­mað­ur­inn Wi­ola Ujazdowska. Hún seg­ir op­in­ber­ar lista­stofn­an­ir bregð­ast því hlut­verki að hlúa að grasrót fjöl­breyttra lista­manna og gefa þeim rödd í sam­fé­lag­inu sem þeir til­heyra, ekki síð­ur en lista­menn með ís­lenskr­ar ræt­ur.
Neydd í hjónaband 11 ára en fann öryggi á Íslandi
Úttekt

Neydd í hjóna­band 11 ára en fann ör­yggi á Ís­landi

„Það sem kom fyr­ir mig er að henda millj­ón­ir stúlkna dag­lega um all­an heim,“ seg­ir Najmo Fyi­a­sko Finn­boga­dótt­ir. Að­eins barn að aldri var kyn­fær­um henn­ar mis­þyrmt, með þeim af­leið­ing­um að hún þjá­ist enn í dag og treyst­ir sér ekki til þess að bera börn. Eft­ir að fað­ir henn­ar var myrt­ur var hún gef­in full­orðn­um frænda sín­um, þá ell­efu ára göm­ul. Tveim­ur ár­um síð­ar flúði hún Sómal­íu og hef­ur öðl­ast nýtt líf á Ís­landi.
Lásu á netinu að Íslendingar beri virðingu fyrir konum og börnum
Viðtal

Lásu á net­inu að Ís­lend­ing­ar beri virð­ingu fyr­ir kon­um og börn­um

Razia Abassi og Ali Ahma­di, átján og nítj­án ára nýbak­að­ir for­eldr­ar frá Af­gan­ist­an, fá ekki að setj­ast að á Ís­landi. Þau eign­uð­ust sitt fyrsta barn á Land­spít­al­an­um í Reykja­vík ann­an í jól­um. Þau dreym­ir um að geta veitt ný­fæddri dótt­ur sinni skjól og ör­yggi sem þau kann­ast sjálf ekki við, en þau hafa ver­ið á flótta síð­an þau voru þrett­án og fjór­tán ára.
Fjölskylda og vinir Halldórs kostuðu ritun ævisögu hans
Fréttir

Fjöl­skylda og vin­ir Hall­dórs kost­uðu rit­un ævi­sögu hans

Ævi­saga Hall­dórs Ás­gríms­son­ar, eins um­deild­asta stjórn­mála­leið­toga Ís­lands á seinni hluta 20. ald­ar og byrj­un þeirra 21., var kost­uð af fjöl­skyldu hans og vin­um. Höf­und­ur­inn Guð­jón Frið­riks­son seg­ir að hann hafi not­ið fulls frels­is við rit­un bók­ar­inn­ar. Bók­in er ekki mjög gagn­rýn­in á póli­tísk­an fer­il Hall­dórs.

Mest lesið undanfarið ár