200. spurningaþraut: Hér er spurt um Rússland, aðallega fræga Rússa
Spurningaþrautin

200. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um Rúss­land, að­al­lega fræga Rússa

Hér má finna 199. þraut. * En hér er kom­in sú 200. og all­ar spurn­ing­arn­ar snú­ast um fræga Rússa, nema auka­spurn­ing­arn­ar. At­hug­ið að „Rúss­ar“ er á stöku stað not­að í frjáls­legri merk­ingu. Fyrri auka­spurn­ing­in á við mynd­ina hér að of­an. Frá hvaða rúss­neskri borg er þessi mynd? Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver er þetta? ** 2.   En hver er á þess­ari...
Níu barna faðirinn frá Gaza
Mynd dagsins

Níu barna fað­ir­inn frá Gaza

Níu barna fað­ir­inn frá Gaza, Ayyad Sa­leh Abdulla Haday, er fædd­ur 1979 og er einn af þeim tæp­lega 600 ein­stak­ling­ing­um sem hafa sótt hér um al­þjóð­lega vernd á fyrstu 10 mán­uð­um árs­ins. Flest­ir sem kom­ið hafa und­an­far­ið eru frá Ír­ak og Pelestínu eins og Ayyad, og koma hing­að með flugi frá lönd­um inn­an Schengen. Börn­in hans níu eru fædd á 18 ára tíma­bili, sú elsta er fædd ár­ið 2000, ein af fimm dætr­um, sú yngsta er bara tveggja ára fædd 2018. Dreng­irn­ir eru fjór­ir. At­vinnu­leysi með­al ungs fólks á Gaza svæð­inu er um og yf­ir 70%.
199. spurningaþraut: Wiki, Eiður Smári, zóróaster-trúin, og er fátt eitt talið
Spurningaþrautin

199. spurn­inga­þraut: Wiki, Eið­ur Smári, zóróa­ster-trú­in, og er fátt eitt tal­ið

Þraut­in gær­dags­ins, hér sjá­ið hlekk á hana! * Fyrri auka­spurn­ing: Hvar er mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Ný­yrð­ið „wiki“ merk­ir vef­síðu sem les­end­ur og/eða not­end­ur sjálf­ir geta skrif­að, breytt, mót­að og bætt inn í hratt og ör­ugg­lega. Það var am­er­íski tölv­un­ar­fræð­ing­ur­inn Ward Cunn­ing­ham sem þró­aði fyrstu wiki-síð­una og gaf fyr­ir­bær­inu þetta nafn, sem síð­an er not­að á...
Vetrarmein Ragnars
Mynd dagsins

Vetr­ar­mein Ragn­ars

Vetr­ar­mein Ragn­ars Jónas­son­ar. Hans nýj­asta bók ger­ist á Siglu­firði, en fimm af hans tólf bók­um hafa stað­inn sem sögu­svið. Bæ­inn þekk­ir hann mjög vel, svo vel að hann hef­ur meira að segja mát­að eina fanga­klef­ann í pláss­inu. Hann sagði mér að hann hafi far­ið í stein­inn þar, í mjög stutt­an tíma til að setja sig inn í sögu­svið­ið. Óþægi­legt. En vel­gengn­in hlýt­ur að vera þægi­leg, hann topp­ar met­sölu­lista í Þýskalandi og Frakklandi og er að fá við­ur­kenn­ing­ar til hægri og vinstri fyr­ir verk sín, sem hafa ver­ið gef­in út á alla­vega 30 tungu­mál­um.
198. spurningaþraut: Spurt um David Copperfield, Marco Polo, Baulu og fleira
Spurningaþrautin

198. spurn­inga­þraut: Spurt um Dav­id Copp­erfield, Marco Polo, Baulu og fleira

Já, hérna er þraut­in frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Af hverj­um er stytt­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Marco Polo var Fen­ey­ing­ur sem þvæld­ist í langt ferða­lag á tíma þeg­ar Evr­ópu­menn fóru sjaldn­ast langt að heima. Frá­sögn hans af ferða­lagi sínu vakti því mikla at­hygli, sér í lagi frá­sögn um eitt gam­al­gró­ið stór­veldi sem Marco Polo...
Laus skrúfa
Mynd dagsins

Laus skrúfa

Laus skrúfa á tog­ara í slippn­um í Reykja­vík nú í morg­un. Ís­land verm­ir 19 sæt­ið á lista yf­ir stærstu fisk­veiði­þjóð­irn­ar, en Kín­verj­ar eru lang stærst­ir. Til að ná öll­um þess­um afla úr sjó eru hér skráð­ir 45 tog­ar­ar, 715 vél­skip og hvorki meira né minna en 822 trill­ur. Sú út­gerð er ekki stór hér í höf­uð­borg­inni, en set­ur sterk­an svip á mann­líf­ið á stöð­um eins og Rifi, Bol­ung­ar­vík, í Gríms­ey og auð­vit­að á Raufar­höfn og á Bakka­firði.
197. spurningaþraut: Ungfrú heimur, bresk prinsessa, svissneskur efnafræðingur, og fleira fólk!
Spurningaþrautin

197. spurn­inga­þraut: Ung­frú heim­ur, bresk prins­essa, sviss­nesk­ur efna­fræð­ing­ur, og fleira fólk!

Hér er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er mað­ur­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Ár­ið 1938 bland­aði sviss­neski efna­fræð­ing­ur­inn Al­bert Hof­mann lyf sem átti fyrst og fremst að vera blóð­rás­ar­auk­andi. Það kom ekki að gagni en fimm ár­um seinna inn­byrti Hof­mann af slysni svo­lít­ið af efn­inu og komst þá að því...

Mest lesið undanfarið ár