„Ekkert minni kona þótt þú kjósir að eignast ekki börn“
Viðtal

„Ekk­ert minni kona þótt þú kjós­ir að eign­ast ekki börn“

Fæð­ing­ar­tíðni þjóð­ar­inn­ar er í frjálsu falli sam­kvæmt fé­lags­fræð­ingn­um dr. Sunnu Sím­on­ar­dótt­ur sem hef­ur rann­sak­að móð­ur­hlut­verk­ið á Ís­landi og bein­ir nú sjón­um að kon­um sem kjósa að eign­ast ekki börn. Blaða­mað­ur Stund­ar­inn­ar ræddi við tvær ís­lensk­ar kon­ur sem lýsa þeirri ákvörð­un að eign­ast ekki börn og við­brögð­un­um sem þær hafa feng­ið.
196. spurningaþraut: Marel, Guardiola, Díana prinsessa, Jane Austen, Hammúrabí konungur
Spurningaþrautin

196. spurn­inga­þraut: Mar­el, Guar­di­ola, Dí­ana prins­essa, Jane Austen, Hammúra­bí kon­ung­ur

Hér er hlekk­ur á hinar bráð­skemmti­legu spurn­ing­ar síð­an í gær. * Auka­spurn­ing eitt: Á mynd­inni að of­an má sjá „leyni­vopn“ sem tek­ið var í notk­un í síð­ari heims­styrj­öld. Hvað kall­að­ist það? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fyr­ir­tæk­ið Mar­el er eitt hið öfl­ug­asta á Ís­landi og reynd­ar orð­ið al­þjóða­fyr­ir­tæki fyr­ir löngu. Það var stofn­að ár­ið 1983 og sner­ist upp­haf­lega um ákveðna græju sem...
Heilunin snerist upp í andhverfu sína
Reynsla

Andrea Hauksdóttir

Heil­un­in sner­ist upp í and­hverfu sína

Andrea Hauks­dótt­ir leit­aði í óhefð­bundn­ar að­ferð­ir og of­skynj­un­ar­efni til að vinna úr af­leið­ing­um fíkn­ar og áfalla. Mað­ur­inn sem hún treysti til að leiða sig í gegn­um þetta ferli reynd­ist henni hins veg­ar verr en eng­inn, seg­ir hún. Þeg­ar þau slitu sam­skipt­um var hún dof­in, nið­ur­brot­in og barns­haf­andi að tví­bur­um sem hún ætl­aði sér ekki að eign­ast. Kór­ónu skamm­ar er tyllt á höf­uð kvenna, seg­ir hún, um druslu- og þung­un­ar­rofs­skömm.
195. spurningaþraut: „Hávaxin og sólbrún og ung og yndisleg.“
Spurningaþrautin

195. spurn­inga­þraut: „Há­vax­in og sól­brún og ung og ynd­is­leg.“

Þraut­in frá í gær, hérna! * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á mál­verk­inu sem við sjá­um hluta af hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Stúlk­an kom gang­andi, „há­vax­in og sól­brún og ung og ynd­is­leg“. Þetta var ekki á Ís­landi. En stúlk­an var frá ...? 2.   „Orð / ég segi alltaf færri og færri orð / enda hafði ég lengi á...

Mest lesið undanfarið ár