Sakborningur í Samherjamálinu tæmdi bankareikninga sína fyrir handtöku
FréttirSamherjaskjölin

Sak­born­ing­ur í Sam­herja­mál­inu tæmdi banka­reikn­inga sína fyr­ir hand­töku

Mike Ng­hip­unya, fyrr­ver­andi for­stjóri rík­is­fyr­ir­tæk­is­ins Fis­hcor, er sagð­ur hafa feng­ið greidd­ar rúm­ar 90 millj­ón­ir ís­lenskra króna fyr­ir að­komu sína að Sam­herja­mál­inu í Namib­íu. Hann lifði hátt og hratt og varði há­um fjár­hæð­um í hem­sókn­ir á næt­ur­klúbba í Wind­hoek sam­kvæmt namib­ísk­um fjöl­miðl­um.
282. spurningaþraut: Járnbraut, samúræjar, yakuza, canis lupus
Spurningaþrautin

282. spurn­inga­þraut: Járn­braut, samú­ræj­ar, yak­uza, can­is lup­us

Hlekk­ur. Þraut. Gær. * Fyrri auka­spurn­ing. Roger Fent­on hét ensk­ur ljós­mynd­ari sem kall­að­ur hef­ur ver­ið fyrsti stríðs­ljós­mynd­ar­inn. Mynd­in hér að of­an er ein mynd­anna sem hann tók í stríði sem hann var send­ur til að ljós­mynda rétt upp úr miðri 19. öld. Hvaða stríð skyldi það hafa ver­ið? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Eina eig­in­lega járn­braut­in á Ís­landi var lögð til að...
Bundinn við bryggju í bullandi fiskiríi
Mynd dagsins

Bund­inn við bryggju í bullandi fiski­ríi

Brott­för línu­báts­ins Fjøln­is GK seink­aði um tæp­an sól­ar­hring eft­ir að skip­verji, ný­kom­inn heim frá út­lönd­um, mætti til vinnu um borð seinnipart­inn í gær. Það áð­ur en nið­ur­staða lá fyr­ir úr seinni sýna­tök­unni. Sú nið­ur­staða reynd­ist já­kvæð. Í ljós kom eft­ir mót­efna­mæl­ingu nú í morg­un, að smit­ið reynd­ist gam­alt. Á með­an þurfti níu manna áhöfn að sæta ein­angr­un og sótt­kví um borð. Mál­ið er á borði lög­reglu sem brot á sótt­varn­ar­lög­um.
Sakborningur í Samherjamálinu í Namibíu vill að ríkið greiði lögmannskostnað hans
FréttirSamherjaskjölin

Sak­born­ing­ur í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu vill að rík­ið greiði lög­manns­kostn­að hans

Sacky Shangala, fyrr­ver­andi rík­is­sak­sókn­ari og dóms­mála­ráð­herra Namib­íu, vill að rík­ið út­vegi hon­um lög­mann eða greiði lög­manns­kostn­að hans. Upp­lýs­ing­ar hafa kom­ið fram sem bendla for­seta Namib­íu við Sam­herja­mál­ið og gæti krafa Shangala byggt á því að hann hafi ver­ið að fylgja skip­un­um.
Konurnar sem lýstu ofbeldi styðja núverandi starfsemi Laugalands
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Kon­urn­ar sem lýstu of­beldi styðja nú­ver­andi starf­semi Lauga­lands

Sjö kon­ur sem lýst hafa því að þær hafi orð­ið fyr­ir and­legu og lík­am­legu of­beldi á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi segja að þær styðji starf­sem­ina þar í dag, und­ir öðr­um for­stöðu­manni. Hins veg­ar verði að gera upp við for­tíð­ina og tryggja virkt eft­ir­lit til að koma í veg fyr­ir að sag­an end­ur­taki sig.
281. spurningaþraut: Maraþon-hlaup, vinsæll glæpasagnahöfundur og margt annað
Spurningaþrautin

281. spurn­inga­þraut: Mara­þon-hlaup, vin­sæll glæpa­sagna­höf­und­ur og margt ann­að

Hlekk­ur á þraut­ina frá því í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða höf­uð­borg má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað hét list­inn sem sigr­aði í borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um í Reykja­vík ár­ið 1994? 2.   Krist­ín Völ­und­ar­dótt­ir stýr­ir til­tek­inni stofn­un, þótt hún hafi oft orð­ið fyr­ir harðri gagn­rýni. Hvaða stofn­un er það? 3.   Henry Thom­as heit­ir banda­rísk­ur leik­ari sem lék að­al­hlut­verk­ið...
„Kom mölbrotin út af meðferðarheimilinu“
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili

„Kom möl­brot­in út af með­ferð­ar­heim­il­inu“

Teresa Dröfn Freys­dótt­ir Njarð­vík vill að barna­vernd­ar­nefnd­irn­ar sem komu að henn­ar máli þeg­ar hún var stelpa við­ur­kenni að starfs­fólk þeirra hafi ekki fylgst nógu vel með með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi og þagg­að nið­ur það sem þar gekk á. Teresa seg­ist vilja fá al­menna við­ur­kenn­ingu á því sem hún lenti í og af­sök­un­ar­beiðni. Enn fái hún mar­trað­ir sem snú­ist um að hún sé læst inni á Laugalandi og yf­ir hana hell­ist reglu­lega sú til­finn­ing að hún sé valda­laus og ein­hver, sem vill henni ekki vel, stjórni lífi henn­ar.
280. spurningaþraut: Kóngar og erfðaríki
Spurningaþrautin

280. spurn­inga­þraut: Kóng­ar og erfða­ríki

Hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. * Þessi þraut snýst öll um kónga og drottn­ing­ar og þess hátt­ar fólk, þau sem nú sitja, hér og þar um heim­inn. Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir karl­inn til hægri á mynd­inni? * 1.   Hvað heit­ir kon­ung­ur Nor­egs? 2.   Inn­an landa­mæra Frakk­lands í suðri er lít­ið sjálf­stætt erfða­ríki. Þar sit­ur svo­nefnd­ur fursti. Hvað heit­ir sá...

Mest lesið undanfarið ár