Draumurinn að stofna alvöru tehús
Viðtal

Draum­ur­inn að stofna al­vöru tehús

Þær Sól­rún María Reg­ins­dótt­ir og Alma Árna­dótt­ir eru báð­ar mikl­ar áhuga­mann­eskj­ur um te og koma báð­ar að starf­semi hins fjöl­skyldu­rekna Tefé­lags. Þær segja teheim­inn stærri en fólk geri sér al­mennt grein fyr­ir og um leið sé hann mjög lok­að­ur. Því er mik­il­vægt að hafa góða tengi­liði en Alma fór ný­ver­ið til Sri Lanka þar sem hún skoð­aði teekr­ur, frædd­ist um fram­leiðsl­una og kom á mik­il­væg­um tengsl­um.
Tryggingasali telur sig svikinn eftir veikindi
Viðtal

Trygg­inga­sali tel­ur sig svik­inn eft­ir veik­indi

Hall­dór Ragn­ar Hall­dórs­son var trygg­inga­sali til 25 ára. Eft­ir al­var­leg veik­indi fyr­ir rúm­um ára­tug varð Hall­dór ör­yrki með liða­gigt og sí­þreytu og þurfti að reiða sig á af­komu­trygg­ingu frá trygg­inga­fé­lag­inu. Í fyrra ákvað fé­lag­ið, eft­ir mat lækn­is sem er ekki gigt­ar­lækn­ir, að helm­inga út­gjöld til hans. Fjöldi gigt­ar­lækna hafa stað­fest óvinnu­færni Hall­dórs, en það hef­ur ekki hagg­að stöðu trygg­inga­fé­lags­ins. Nú bíð­ur hann og fjöl­skylda hans eft­ir yf­ir­mati og hugs­an­legu dóms­máli. Sjóvá seg­ir að mál Hall­dórs sé í „eðli­leg­um far­vegi“.
„Þarna missti ég mömmu mína en eignaðist systur“
Viðtal

„Þarna missti ég mömmu mína en eign­að­ist syst­ur“

Ír­is Krist­ins­dótt­ir var ein þekkt­asta söng­kona lands­ins áð­ur en hún hvarf af sjón­ar­svið­inu. Hún seg­ir hér frá því hvernig hún brann út og rat­aði nið­ur­brot­in í fang of­beld­is­manns, glímdi við sár­an missi og upp­lifði óvænta gleði þeg­ar hún fann ást­ina á ný, eign­að­ist tví­bura og tengd­ist syst­ur sinni á dán­ar­beði móð­ur­inn­ar, sem neit­aði að deyja fyrr en fjöl­skyld­an hefði sam­ein­ast.
„Nei-in gerðu mig sterkari“
Viðtal

„Nei-in gerðu mig sterk­ari“

Leik­kon­unni Ebbu Katrínu Finns­dótt­ur var tvisvar synj­að um inn­göngu í nám í Leik­list­ar­deild LHÍ. Hún sneri sér að verk­fræði og íhug­aði að láta leik­konu­draum­inn lönd og leið. Hún sótti um í þriðja sinn með sem­ingi, flaug í gegn í það skipti og hef­ur síð­an leik­ið fjölda áhuga­verðra hlut­verka. Hún er í þrem­ur stór­um hlut­verk­um hjá Þjóð­leik­hús­inu á leik­ár­inu sem nú stend­ur yf­ir.
„Ég er dæmdur fyrir nauðgun”
Viðtal

„Ég er dæmd­ur fyr­ir nauðg­un”

Ung­ur strák­ur var dæmd­ur fyr­ir að hafa nauðg­að vin­konu sinni. Hann gekkst við gjörð­um sín­um og ját­aði brot sitt fyr­ir dómi. Hér veit­ir hann inn­sýn í hans eig­in upp­lif­un af brot­inu, hugs­un­um í kjöl­far þess og við­horf­um hans til eig­in gjörða. Sér­fræð­ing­ar sem koma að mál­efn­um þo­lenda og gerenda eru flest­ir á þeirri skoð­un að um­ræð­an sé mik­il­væg, þó að það sé við­kvæmt að ræða við gerend­ur.
Ætlar að verja starfsfólk RÚV fyrir áreiti og árásum
Viðtal

Ætl­ar að verja starfs­fólk RÚV fyr­ir áreiti og árás­um

Nýj­um út­varps­stjóra, Stefáni Ei­ríks­syni, þyk­ir vænt um þá lýs­ingu sem hann hef­ur heyrt á sjálf­um sér, að hann taki starf sitt al­var­lega en sjálf­an sig minna. Þá gengst hann við þeirri lýs­ingu að hann sé í senn íhalds­sam­ur og nýj­unga­gjarn. Sem út­varps­stjóri ætl­ar hann að leggja áherslu á að hann sjálf­ur og stofn­un­in verði op­in og að­gengi­leg. Hann seg­ist að­eins hafa eitt leyni­markmið í starfi, sem hann gef­ur ekki ann­að upp um en að það teng­ist Eurovisi­on.
Hamingjan er í fjölskyldunni, tunglinu, vatnsheldum maskara og kaffi
Hamingjan

Ham­ingj­an er í fjöl­skyld­unni, tungl­inu, vatns­held­um maskara og kaffi

Fyr­ir­gefn­ing, eft­ir­vænt­ing og þakk­læti eru góð verk­færi til að stuðla að ham­ingj­unni. Að ákveða að morgni sér­hvers dags að hann verði góð­ur, leita sátta, sjá það góða í fari fólks og vera óhrædd við að teygja sig út til fólks. Þess­ar leið­ir hef­ur Olga Björt Þórð­ar­dótt­ir, rit­stjóri og út­gef­andi Hafn­firð­ings, far­ið til að auka ham­ingju sína.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu