Fjarstjórnun ekki síður mikilvæg en fjarvinna
ViðtalLærdómurinn af heimsfaraldrinum

Fjar­stjórn­un ekki síð­ur mik­il­væg en fjar­vinna

Það er kúnst að reka fyr­ir­tæki sem reið­ir sig á fjar­vinnu starfs­manna. Þetta seg­ir Bjarney Sonja Ólafs­dótt­ir Brei­dert, fram­kvæmda­stjóri al­þjóð­lega hug­bún­að­ar­fyr­ir­tæk­is­ins 1x­IN­TER­NET. Hún seg­ir að fólk verði jafn­vel ag­aðra og af­kasta­meira í fjar­vinnu en í hefð­bundnu vinnu­um­hverfi, að því gefnu að hún sé vel skipu­lögð og ferl­ar séu skýr­ir.
„Svaka partý þegar þetta er búið“
ViðtalCovid-19

„Svaka partý þeg­ar þetta er bú­ið“

Hjón­in Daði Freyr Pét­urs­son og Ár­ný Fjóla Ásmunds­dótt­ir voru kom­in á fullt í Eurovisi­on und­ir­bún­ingi þeg­ar COVID-19 far­ald­ur­inn reið yf­ir. Keppn­inni var af­lýst og þau hreiðra nú um sig í Berlín með eins árs dótt­ur sinni, sem lag­ið „Think About Things“ var sam­ið til. Daði reyn­ir að koma sér í gír­inn að semja meiri tónlist og seg­ir líf­ið flókn­ara nú en þeg­ar eng­inn var að hlusta.
Einmanaleikinn og vanmátturinn er verstur
ViðtalCovid-19

Ein­mana­leik­inn og van­mátt­ur­inn er verst­ur

Við fyrstu sýn eiga þær ekki margt sam­eig­in­legt. Ella er fransk­ur bóka­rit­stjóri sem býr í lít­illi íbúð í Par­ís. Odd­ný er ís­lensk, vinn­ur í mark­aðs­deild Icelanda­ir og býr í mið­bæ Reykja­vík­ur. Síð­ustu tvær vik­ur í lífi þeirra hafa þó ver­ið merki­lega lík­ar, enda eru þær báð­ar með COVID-19 sem þær hafa þurft að glíma við ein­ar.
Náin samskipti auka hamingjuna
Hamingjan

Ná­in sam­skipti auka ham­ingj­una

Ná­in sam­skipti við fjöl­skyldu og vini, sál­fræði­tím­ar, trú­in, úti­vera og það að hlæja og taka sjálf­an sig ekki of al­var­lega eru þætt­ir sem Árel­ía Ey­dís Guð­mund­sótt­ir, dós­ent í stjórn­un og leið­toga­fræð­um, not­ar til að við­halda og finna ham­ingj­una – stund­um eft­ir áföll eins og dauðs­föll og skiln­aði. „Þá er mik­il­vægt að vera ánægð­ur með það sem mað­ur hef­ur en ekki óánægð­ur með það sem mað­ur hef­ur ekki.“
Dreifir gleði til að takast á við óttann
ViðtalCovid-19

Dreif­ir gleði til að tak­ast á við ótt­ann

Leik­kon­an Edda Björg­vins­dótt­ir er ein þeirra fjöl­mörgu sem hafa skráð sig í bakvarða­sveit und­an­farna daga. Í dag mæt­ir hún til starfa á dval­ar- og hjúkr­un­ar­heim­il­ið Lund á Hellu, ekki þó sem heil­brigð­is­starfs­mað­ur held­ur sem gleði­dreifari. Fað­ir Eddu, 97 ára, dvel­ur á Lundi. Þau feðg­in hafa ekki sést svo vik­um skipt­ir, öðru­vísi en í gegn­um gler, svo bú­ast má við fagn­að­ar­fund­um.
Sögð njóta sömu réttinda og grískir ríkisborgarar í Grikklandi
Viðtal

Sögð njóta sömu rétt­inda og grísk­ir rík­is­borg­ar­ar í Grikklandi

Tvær fjöl­skyld­ur frá Ír­ak, með þrjár ung­ar stúlk­ur á sínu fram­færi, voru ekki metn­ar í nægi­lega við­kvæmri stöðu til að þeim yrði veitt al­þjóð­leg vernd á Ís­landi. Senda á fjöl­skyld­urn­ar aft­ur til Grikk­lands, þar sem þær bjuggu áð­ur í tjaldi í á þriðja ár, við af­ar slæm­an að­bún­að. Í fjöl­skyld­unni eru ein­stak­ling­ar sem eiga við al­var­leg and­leg og lík­am­leg veik­indi að stríða, auk þess sem ein stúlk­an, Fatima, glím­ir við fötl­un eft­ir að hafa orð­ið fyr­ir sprengju­árás í æsku.
Fór einn í fylgd fjögurra lögreglumanna til Grikklands
Viðtal

Fór einn í fylgd fjög­urra lög­reglu­manna til Grikk­lands

Mað­ur, sem synj­að var um al­þjóð­lega vernd hér á landi og var send­ur aft­ur á göt­una í Grikklandi, flúði það­an aft­ur og bíð­ur nú efn­is­með­ferð­ar í Bretlandi. Hann seg­ir að þar hafi saga hans um hætt­una sem hon­um er bú­in ver­ið tek­in al­var­lega, öf­ugt við hér á landi. Hann seg­ir breska kerf­ið halda mun bet­ur ut­an um hæl­is­leit­end­ur en það ís­lenska. Þar séu hæl­is­leit­end­um þó sýnd­ir meiri for­dóm­ar.
Líf í sóttkví: Sárast að fá ekki að sjá börnin
ViðtalAðskilin vegna veirunnar

Líf í sótt­kví: Sár­ast að fá ekki að sjá börn­in

Na­tal­ía Ósk Ríkarðs­dótt­ir er ein með fjög­ur börn og þar af eitt fjög­urra mán­aða á með­an eig­in­mað­ur­inn er í sótt­kví. Ír­is Þórs­dótt­ir hitt­ir börn­in að­eins í fjarska, aðr­ir við­mæl­end­ur Stund­ar­inn­ar sem send­ir voru í sótt­kví hitta börn­in jafn­vel ekk­ert með­an á þessu stend­ur. Þeg­ar þetta er skrif­að eru hátt í 4.000 Ís­lend­ing­ar í sótt­kví og þeim fjölg­ar hratt. Við rædd­um við fólk um þá reynslu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu