Vill gera mömmu sína stolta
Viðtal

Vill gera mömmu sína stolta

Sti­ven Tob­ar Valencia skor­aði sín fyrstu mörk fyr­ir hand­bolta­lands­lið­ið um helg­ina þeg­ar Ís­land vann Tékka­land og kom sér í væn­lega stöðu fyr­ir EM á næsta ári. Sti­ven er 22 ára, út­skrif­ast í vor í líf­einda­fræði frá Há­skóla Ís­lands, vinn­ur í hluta­starfi hjá Al­votech og vinn­ur af og til sem plötu­snúð­ur og mód­el. Hann seg­ir að mik­il­vægt sé að for­gangsr­aða, velja og hafna. Líkja megi þessu við Ru­bik-kubb.
Skildu tvisvar og giftust þrisvar
ViðtalKostnaðurinn af fátæktinni

Skildu tvisvar og gift­ust þrisvar

Eft­ir að hafa al­ist upp í um­hverfi þar sem hún var í sí­fellu fjar­lægð af heim­il­inu vegna fá­tækt­ar og þvælt á milli stofn­ana og fóst­ur­heim­ila hef­ur reynst Rósu Ólaf­ar Ólafíu­dótt­ur erfitt að treysta, hleypa fólki að sér og við­halda nán­um tengsl­um. Það er einn kostn­að­ur­inn af van­ræksl­unni. Eig­in­mað­ur henn­ar, Stein­grím­ur Berg­mann Gunn­ars­son, þekk­ir það af eig­in raun, en þau hafa þrisvar sinn­um geng­ið í hjóna­band.
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Viðtal

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
Lykillinn að breyttum venjum og betra lífi: Pínlega lítil skref
Viðtal

Lyk­ill­inn að breytt­um venj­um og betra lífi: Pín­lega lít­il skref

Marg­ir kann­ast við að vilja breyta ein­hverju í lífi sínu en mistak­ast að skapa nýj­ar venj­ur. Kári Krist­ins­son, pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, þekk­ir það sjálf­ur. Hann var einn af þeim sem leidd­ist rækt­in en með því að fylgja nið­ur­stöð­um rann­sókna um það hvernig á að breyta lífi sínu tókst hon­um að kom­ast á þann stað að nú mæt­ir hann helst fjór­um sinn­um í viku. Lyk­ill­inn er að taka pín­lega lít­il skref í rétta átt.
Leirinn er harður kennari
ViðtalHús & Hillbilly

Leir­inn er harð­ur kenn­ari

Hulda Katarína Sveins­dótt­ir og Dagný Berg­lind Gísla­dótt­ir halda úti nám­skeið­inu (Hand)leiðsla – hug­leiðsla og kera­mik, í rými Rvk Ritual á Selja­vegi 2, 101 Reykja­vík. Á nám­skeið­inu blanda þær sam­an tveim­ur heim­um, hug­leiðslu og kera­mik, enda ekki svo mik­ill mun­ur á þessu tvennu, segja þær. Báð­ar at­hafn­ir fá iðk­and­ann til að vera í nú­inu, að eiga stund með sjálf­um sér.
Okkar hlutverk að skapa tækifærin
Viðtal

Okk­ar hlut­verk að skapa tæki­fær­in

Í Tólf tón­um hafa marg­ir af okk­ar fremstu tón­list­ar­mönn­um stig­ið sín fyrstu skref. Eig­and­inn, Lár­us Jó­hann­es­son, seg­ir æv­in­týri lík­ast að fylgj­ast með þeim ná flugi út í heim. Þeirra á með­al eru ósk­ar­s­verð­launa­haf­inn Hild­ur Guðna­dótt­ir og Vík­ing­ur Heið­ar Ólafs­son sem er á með­al virt­ustu pí­anó­leik­ara heims. „Hann var eng­inn venju­leg­ur dreng­ur.“
Nauðgað eftir að hann kom út sem trans maður
Viðtal

Nauðg­að eft­ir að hann kom út sem trans mað­ur

Orm­ur Guð­jóns­son fædd­ist í lík­ama stúlku og var gef­ið nafn­ið Dag­björt. Einelti og van­líð­an ein­kenndu grunn­skóla­ár­in og 16 ára fór hann á þung­lynd­is- og kvíða­lyf. Hefði hann bara vit­að að til væru trans menn hefði hann kom­ið fyrr út úr skápn­um sem slík­ur. Eft­ir að hann kom út sem karl­mað­ur lenti hann í nauðg­un sem hef­ur lit­að síð­ustu ár. Nú dreym­ir hann um að fara aft­ur út á vinnu­mark­að og eign­ast timb­ur­hús.
Sér fram á að fara með YouTube-skattaskuld í gröfina
Viðtal

Sér fram á að fara með YouTu­be-skatta­skuld í gröf­ina

Líf­eyr­is­þegi og fyrr­ver­andi sjómað­ur á Stokks­eyri þarf að greiða um tvær millj­ón­ir króna til skatts­ins vegna tekna sem hann hafði af gríð­ar­lega vin­sælli YouTu­be-rás sinni ár­ið 2019. Í sam­tali við Heim­ild­ina seg­ir Birg­ir Rún­ar Sæ­munds­son að hann telji skatta­yf­ir­völd ganga hart fram gegn nær eigna­laus­um eldri borg­ara. Hann hef­ur sam­ið um greiðsl­ur af skuld­inni sem ná ekki að dekka vext­ina sem falla til í hverj­um mán­uði.

Mest lesið undanfarið ár