Ísland ekki sú „jafnréttis-paradís“ sem oft er látið í veðri vaka
Rannsókn

Ís­land ekki sú „jafn­rétt­is-para­dís“ sem oft er lát­ið í veðri vaka

Í kjöl­far met­oo-op­in­ber­ana sem hóf­ust ár­ið 2017 leit­uðu kon­ur af er­lend­um upp­runa sér hjálp­ar vegna kyn­bund­ins áreit­is og of­beld­is í rík­ari mæli en áð­ur. Sam­kvæmt rann­sókn um inn­flytj­enda­kon­ur sem enn stend­ur yf­ir hafa þær ekki feng­ið full­nægj­andi þjón­ustu frá op­in­ber­um stofn­un­um sem ættu að veita þo­lend­um of­beld­is að­stoð. Einn rann­sak­and­inn seg­ir að þrátt fyr­ir fög­ur fyr­ir­heit sé ekki nægi­lega mik­ið gert fyr­ir þenn­an hóp og að úr­ræða­leys­ið sé áber­andi.
Móðurhlutverkið stofnun sem ungar konur vilja síður ganga inn í
Rannsókn

Móð­ur­hlut­verk­ið stofn­un sem ung­ar kon­ur vilja síð­ur ganga inn í

Sunna Krist­ín Sím­on­ar­dótt­ir, nýdoktor í fé­lags­fræði, seg­ir að femín­ism­inn eigi enn eft­ir að gera upp móð­ur­hlut­verk­ið, kröf­urn­ar sem gerð­ar séu til mæðra í dag séu í raun bak­slag við rétt­inda­bar­áttu kvenna. Ný rann­sókn Sunnu sýn­ir hvernig þess­ar kröf­ur stuðla að lækk­andi fæð­ing­ar­tíðni á Ís­landi.
Eigandi Norðuráls gengst við stórfelldum mútugreiðslum: „Enginn vill vera tengdur við spillingu“
Rannsókn

Eig­andi Norð­ur­áls gengst við stór­felld­um mútu­greiðsl­um: „Eng­inn vill vera tengd­ur við spill­ingu“

Stærsti eig­andi ál­vers­ins á Grund­ar­tanga, Glencore in­ternati­onal, hef­ur sam­þykkt að greiða met­sekt vegna um­fangs­mik­illa og kerf­is­bund­inna mútu­brota sem spanna meira en ára­tug. Glencore bæði kaup­ir all­ar af­urð­ir Norð­ur­áls og sel­ur því stór­an hluta af hrá­efn­inu til fram­leiðsl­unn­ar. Saga Glencore og stjórn­enda þess, er lygi­leg en ljót.
Norðurál fjármagnaði áróðursherferð gegn Landsvirkjun
Rannsókn

Norð­ur­ál fjár­magn­aði áróð­urs­her­ferð gegn Lands­virkj­un

Norð­ur­ál fjár­magn­aði og skipu­lagði áróð­urs­her­ferð sem átti að veikja samn­ings­stöðu Lands­virkj­un­ar um raf­orku­verð. Eig­andi fyr­ir­tæk­is­ins gekkst við þessu og baðst af­sök­un­ar áð­ur en samn­ing­ar náð­ust ár­ið 2016. Her­ferð­in hafði ásýnd grasrót­ar­hreyf­ing­ar en var í raun þaul­skipu­lögð og fjár­mögn­uð með milli­göngu lítt þekkts al­manna­tengils.
Heilbrigðiseftirlitið vissi víst af ólöglegri plasturðun við Skálholt
RannsóknPlastið fundið

Heil­brigðis­eft­ir­lit­ið vissi víst af ólög­legri plast­urð­un við Skál­holt

Heil­brigðis­eft­ir­lit Suð­ur­lands vissi í meira en þrjú ár af lög­brot­um end­ur­vinnnslu­fyr­ir­tæk­is­ins Terra án þess að að­haf­ast neitt í mál­inu. Fram­kvæmda­stjóri eft­ir­lits­ins fékk sjálf senda ábend­ingu um mál­ið en sagð­ist þrem­ur ár­um seinna aldrei hafa heyrt af því áð­ur. Hún seg­ir ekki ástæðu til að beita við­ur­lög­um gegn fyr­ir­tæk­inu.
Furðulegt ferðalag íslenskrar síldar til Úkraínu um Panama
Rannsókn

Furðu­legt ferða­lag ís­lenskr­ar síld­ar til Úkraínu um Panama

Ís­lensk sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki seldu upp­sjáv­ar­fisk til Evr­ópu­lands­ins Úkraínu í gegn­um ríki í öðr­um heims­álf­um. Eitt af þess­um lönd­um var skatta­skjól­ið Panama sem varð al­ræmt eft­ir gagnalek­ann frá Mossack Fon­seca ár­ið 2016. Fisk­sölu­fyr­ir­tæk­in vilja ekki svara spurn­ing­um um við­skipt­in en þrír sér­fræð­ing­ar segja þau líta út fyr­ir að vera gerð af skatta­leg­um ástæð­um, gerð til þess eins að stýra því hvar hagn­að­ur mynd­ist.
Hvað kom fyrir Kidda?
Rannsókn

Hvað kom fyr­ir Kidda?

Hálfri öld eft­ir að til­kynnt var um bíl­slys í Óshlíð á milli Bol­ung­ar­vík­ur og Ísa­fjarð­ar er lög­regl­an loks að rann­saka hvað átti sér stað. Lík Krist­ins Hauks Jó­hann­es­son­ar, sem lést í slys­inu, var graf­ið upp og bein hans rann­sök­uð. Son­ur og hálf­bróð­ir Krist­ins urðu til þess yf­ir­völd skoða loks­ins, marg­saga vitni og mynd­ir af vett­vangi sem urðu til þess að mál­ið var tek­ið upp að nýju.
Sagan af „smurningum“ Íslendinga í Nígeríu í ljósi Namibíumáls Samherja
Rannsókn

Sag­an af „smurn­ing­um“ Ís­lend­inga í Níg­er­íu í ljósi Namib­íu­máls Sam­herja

Sag­an um skreið­ar­við­skipti Ís­lands í Níg­er­íu kann að eiga þátt í skoð­un­um sumra út­gerð­ar­manna á Ís­landi á Namib­íu­mál­inu þar sem mút­ur og hvers kyns sporsl­ur tíðk­ist víða í lönd­um Afr­íku. Ólaf­ur Björns­son hjá sam­lagi skreið­ar­fram­leið­enda tal­aði fjálg­lega um mút­ur og „smurn­ing­ar“ í bók sinni um við­skipti Ís­lend­inga með skreið til Níg­er­íu. Ís­lensk­ir út­gerð­ar­menn, eins og Gunn­ar Tóm­as­son, vísa til skreið­ar­við­skipt­anna sem ákveð­inni hlið­stæðu Namib­íu­máls Sam­herja þeg­ar þeir eru spurð­ir um mat sitt á þessu máli.
Kærunefnd útlendingamála leyndi úrskurðum sínum
RannsóknUpplýsingalög

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála leyndi úr­skurð­um sín­um

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála birti ekki op­in­ber­lega fjölda úr­skurða sinna í mál­um hæl­is­leit­enda í tíð frá­far­andi for­manns. Kær­u­nefnd­in veitti Stund­inni ekki upp­lýs­ing­ar, en úr­skurð­ar­nefnd upp­lýs­inga­mála felldi ákvörð­un­ina nið­ur og sagði ekki far­ið að lög­um. Þing­mað­ur seg­ir kær­u­nefnd­ina hafa geng­ið lengra en lög segja til um.
Útfararstjóri Íslands: Siggi hakkari játar að hafa svikið tugi milljóna króna úr íslenskum fyrirtækjum
Rannsókn

Út­far­ar­stjóri Ís­lands: Siggi hakk­ari ját­ar að hafa svik­ið tugi millj­óna króna úr ís­lensk­um fyr­ir­tækj­um

Sig­urð­ur Þórð­ar­son, eða Siggi hakk­ari eins og hann er kall­að­ur, hef­ur und­an­far­in ár náð að svíkja út tugi millj­óna úr ís­lensk­um fyr­ir­tækj­um. Sig­urð­ur er skráð­ur fyr­ir fjöld­ann af hluta­fé­lög­um og fé­laga­sam­tök­um sem hann not­ast við. Í við­tali við Stund­ina ját­ar hann svik og skjalafals­an­ir.

Mest lesið undanfarið ár