Streymi: Almar „í kassanum“ les upp úr nýrri bók
Streymi

Streymi: Alm­ar „í kass­an­um“ les upp úr nýrri bók

Alm­ar Steinn Atla­son varð þjóð­þekkt­ur ár­ið 2015 sem Alm­ar í kass­an­um eft­ir að hann dvaldi nak­inn í heila viku inni í gler­kassa í Lista­há­skól­an­um. Hann var að senda frá sér skáld­sög­una Mold er mold - Litla syst­ir mín fjölda­morð­ing­inn. Hér má horfa á beint streymi frá út­gáfu­hóf­inu en upp­lest­ur Alm­ars hefst upp úr klukk­an 18.
Enginn afsláttur af sóttkvíarreglum þó smit komi upp í skólum
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19

Eng­inn af­slátt­ur af sótt­kví­ar­regl­um þó smit komi upp í skól­um

Komi Covid smit upp í skól­um munu þeir sem út­sett­ir kunna að hafa ver­ið fyr­ir veirunni að fara í sótt­kví líkt og ver­ið hef­ur. Eng­inn af­slátt­ur verð­ur gef­inn þar á nú frem­ur en áð­ur, seg­ir Þórólf­ur Guðna­son sótt­varn­ar­lækn­ir. Mun meira er um að al­var­lega veik­ir ein­stak­ling­ar komi beint inn á spít­al­ann í inn­lögn en ver­ið hef­ur en hafi ekki við­komu á Covid-göngu­deild fyrst. Það á við um þrjá af þeim níu sjúk­ling­um sem lagst hafa inn á gjör­gæslu­deild í þess­ari bylgju far­ald­urs­ins.

Mest lesið undanfarið ár