Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Nýtt efni
Fréttir
Olíubílstjórar og fleiri hótelstarfsmenn úr Eflingu á leið í verkfall
Yfir 80 prósent þeirra sem greiddu atkvæði um frekari verkfallsaðgerðir Eflingar síðustu daga samþykktu aðgerðirnar. Um er að ræða bílstjóra hjá Samskipum, Olíudreifingu og Skeljungi og starfsmenn tveggja hótelkeðja.
Aðsent
Indriði Þorláksson
Auðlindin okkar
Fyrrverandi ríkisskattstjóri skrifar um auðlindastefnur Noregs annars vegar og Íslands hins vegar.
Aðsent
Hans Guttormur Þormar
Djúptækni – þróunarsjóður
Hans Guttormur Þormar skrifar um hlutverk ríkisins í stuðningi við djúptækni og leggur til að komið verði á fót Djúptækni-þróunarsjóði sem tekur að sér að byggja upp stuðningsnet, faglegt mat og fjármögnun fyrir verkefni á sviði djúptækni.
Fréttir
2
„Alþingi hefur verið tekið í gíslingu af Pírötum“
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins er ekki ánægður með framgöngu Pírata í umræðu um útlendingafrumvarpið og sakar flokkinn um að halda Alþingi í gíslingu. Formaður Sjálfstæðisflokksins virðist vera sama sinnis en hann sagði á þingi í dag að það að örfáir þingmenn héldu þinginu í gíslingu væri „vont fyrir stjórnmálin á Íslandi“ og alls ekki til heilla fyrir þjóðina.
Fréttir
2
Greiningardeildin taldi öryggi ríkissáttasemjara ógnað
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hafði samband við Aðalstein Leifsson og bað hann um að huga að öryggiskerfi á heimili sínu. Ekki var um að ræða viðbragð við beinni hótun.
Fréttir
2
Spurði Katrínu hvað hefði breyst – og hvers vegna hún væri „hætt að hlusta“
Umræða um útlendingafrumvarpið heldur áfram á Alþingi en Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata spurði Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra út í afstöðu hennar gagnvart umdeildum lögunum í gær.
Fréttir
4
Orðið nær fullskipað í aðstoðarmannaliðinu – 26 manns aðstoða ráðherra og ríkisstjórn
Í kjölfar þess að Bjarni Benediktsson bætti við sig öðrum aðstoðarmanni hafa allir 12 ráðherrar ríkisstjórnarinnar nú tvo aðstoðarmenn sér til halds og trausts. Rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið taldi á sínum tíma vert að styrkja pólitíska stefnumótun í ráðuneytum, en setti fjölda aðstoðarmanna þó í samhengi við stærð og fjölda ráðuneyta í tillögum sínum þar að lútandi. Ráðuneytin hafa aldrei verið fleiri en nú frá því að heimilt varð að ráða tvo aðstoðarmenn á hvern ráðherra árið 2011.
Pistill
Þóra Sigfríður Einarsdóttir
Góður svefn vinnur gegn streitu
Við vitum að langvarandi streita tekur sannarlega sinn toll og getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir líkamlega og andlega heilsu okkar. Hvað er hægt að gera?
Gagnrýni
Ellefu litlar kjötbollur og hundrað þúsund dollarar
Sófakartaflan rýnir í raunveruleikaþætti.
FréttirHryðjuverkaógn á Íslandi
Áfangasigur í hryðjuverkamálinu: „Við verjendur vorum þarna eins og Spartverjar í skarðinu forðum”
Ákæruliðum sem sneru að tilraun til hryðjuverka vísað frá í hinu svokallaða hryðjuverkamáli. „Mannleg tjáning nýtur að nokkru marki stjórnarskrárverndar þrátt fyrir að hún kunni að vera ósmekkleg og ógeðfelld á köflum,“ segir í frávísuninni.
Fréttir
1
„Ég hef aldrei misst svefn yfir neinu sem tengist Samherja“
Þóra Arnórsdóttir segir að lögreglurannsókn sem hún sætir í tengslum við hina svokölluðu „skæruliðadeild Samherja“ hafi ekkert haft með brotthvarf hennar úr stóli ritstjóra Kveiks að gera. Hún telji núna réttan tímapunkt til að skipta um starfsvettvang og sé full tilhlökkunar.
FréttirLaxeldi
2
Segir svarta skýrslu gagnlega „til þess að gera hlutina öðruvísi“
Forsætisráðherra segir að taka eigi skýrslu Ríkisendurskoðunar um stöðu fiskeldis á Íslandi með auðmýkt. „Sameinumst um það að gera betur í þessum málum.“ Hún var spurð á Alþingi í dag hvort hún væri stolt af því að „einn helsti vaxtarsproti íslensks efnahagslífs“ skyldi búa við óboðlegt og slælegt eftirlit og að stjórnsýslan væri í molum.
Mest lesið undanfarið ár
1
Eigin Konur#71
1
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
8
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
4
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Viðtal
6
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir