950. spurningaþraut: Afmælisbörn 1. desember
Spurningaþrautin

950. spurn­inga­þraut: Af­mæl­is­börn 1. des­em­ber

Í dag er 1. des­em­ber og þema 950. spurn­inga­þraut­ar eru merkisvið­burð­ir og af­mæl­is­dag­ar. Fyrri auka­spurn­ing: Það sem mynd­in hér að of­an sýn­ir gerð­ist 1. des­em­ber ... hvaða ár? * Að­al­spurn­ing­arn­ar eru all­ar um af­mæl­is­börn dags­ins! 1.  Þessi fædd­ist 1. des­em­ber 1896 og hét ... hvað? 2.  Þessi fædd­ist 1. des­em­ber 1978. Hann heit­ir ... hvað? ** 3.  Þessi söng-...
949. spurningaþraut: GCD og 650 þúsund jeppar
Spurningaþrautin

949. spurn­inga­þraut: GCD og 650 þús­und jepp­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða fugl­ar synda hér? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Rún­ar Júlí­us­son fékkst við margt um æv­ina og var í mörg­un hljóm­sveit­um. Þar á með­al mynd­uðu hann og ann­ar mús­íkant dú­et­inn GCD. Hver var hinn mús­íkant­inn? 2.  Á heims­styrj­ald­arár­un­um síð­ari voru fram­leidd­ir í Banda­ríkj­un­um 650.000 jepp­ar („jeep“) af ákveð­inni gerð. Hvað hét fyr­ir­tæk­ið sem þró­aði jepp­ana, fram­leiddi þá og þeir voru...
948. spurningaþraut: Eftir hvaða fjöllum heitir hafið?
Spurningaþrautin

948. spurn­inga­þraut: Eft­ir hvaða fjöll­um heit­ir haf­ið?

Fyrri auka­spurn­ing: Flak hvaða skips má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á hvaða dög­um flyt­ur Rík­is­út­varp­ið þátt­inn Vik­an með Gísla Marteini? 2.  Gísli Marteinn sótt­ist ein­dreg­ið eft­ir starfi einu sem stóð til boða 2006 en missti af því. Hvaða starf var það? 3.  Hverr­ar þjóð­ar var Diego Arm­ando Mara­dona? 4.  Land­helg­is­gæsl­an held­ur nú úti tveim­ur varð­skip­um....
947. spurningaþraut: Katalónskur biskup og þjóðhöfðingi
Spurningaþrautin

947. spurn­inga­þraut: Katalónsk­ur bisk­up og þjóð­höfð­ingi

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða dal er að finna það nátt­úru­fyr­ir­bæri sem hér sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Jo­an-Enric Vi­ves i Sicília er katalónsk­ur bisk­up í Urgel-hér­aði í Katalón­íu, skammt fyr­ir norð­an Barcelona. Ótrú­legt nokk, þá er hann um leið ann­ar tveggja þjóð­höfð­ingja í sjálf­stæðu ríki. Hvaða ríki er það? 2.  Í hvaða borg eru bæði Vest­ur­brú og Norð­ur­brú? 3.  Keyrðu — eða hjól­aðu...
946. spurningaþraut: Hvað segir í bókinni Die fröhliche Wissenschaft frá 1882?
Spurningaþrautin

946. spurn­inga­þraut: Hvað seg­ir í bók­inni Die fröhliche Wis­senschaft frá 1882?

Fyrri auka­spurn­ing: Lauf hvaða trjá­teg­und­ar má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir Pút­in Rúss­lands­for­seti fullu nafni — það er skírn­ar­nafni og föð­ur­nafni, auk eft­ir­nafns­ins Pútíns? 2.  Lín­eik Anna Sæv­ars­dótt­ir er þing­mað­ur Norð­aust­ur­kjör­dæms fyr­ir ... ja, hvaða flokk? 3.  Hversu mörg börn á prins­inn af Veils?  4.  Þýska heim­spek­ingn­um Friedrich Nietzsche er gjarn­an kennd stutt og...
945. spurningaþraut: Sólveig Matthildur, Laufey Soffía og Margrét Rósa eru hljómsveit
Spurningaþrautin

945. spurn­inga­þraut: Sól­veig Matt­hild­ur, Lauf­ey Soffía og Mar­grét Rósa eru hljóm­sveit

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá Hall­dóru Geir­harðs­dótt­ur á leik­sviði. Hvað er hún að leika þarna? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvernig dýr er há­vella? 2.  Fyr­ir um ára­tug fund­ust æva­forn­ar leif­ar af manni í helli í Rússlandi og reynd­ist þar vera um að ræða nýja og áð­ur óþekkta mann­teg­und, sem uppi var um svip­að leyti og Ne­and­er­dals­menn. Hvaða...
944. spurningaþraut: Fisléttar spurningar um músík og grín
Spurningaþrautin

944. spurn­inga­þraut: Fislétt­ar spurn­ing­ar um mús­ík og grín

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er þessi fjöl­miðla­kona? — Hér dug­ar það nafn sem hún hef­ur tek­ið sér þeg­ar hún stund­ar rann­sókn­ar­störf sín og önn­ur fjöl­miðla­störf. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Eitt af vin­sælli lög­um Megas­ar heit­ir Gamla gas­stöð­in við ... ja, við hvað? 2.  Mávastell­ið var vin­sæl hljóm­plata sem út kom 1983. Hvaða hljóm­sveit sendi frá sér þessa plötu? 3.  Hvaða ár keppti...
943. spurningaþraut: Frank Fredericksen og tækið hans
Spurningaþrautin

943. spurn­inga­þraut: Frank Fredericksen og tæk­ið hans

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist verk­fær­ið á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað nefnd­ist varð- og sendiguð­inn í nor­rænni goða­fræði? 2.  Hvaða sam­tök kenna sig við þann guð? 3.  Hvaða leik­húsi stýr­ir Bryn­hild­ur Guð­jóns­dótt­ir um þess­ar mund­ir? 4.  Í hvaða heims­álfu er rík­ið São Tomé e Príncipe? 5.  En rík­ið Má­rit­an­ía, í hvaða heims­álfu er það? 6.  Í ág­úst síð­ast­liðn­um...
942. spurningaþraut: Metsölubílar og fleira
Spurningaþrautin

942. spurn­inga­þraut: Met­sölu­bíl­ar og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða dýr er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ár gaus síð­ast í Eyja­fjalla­jökli? 2.  Erp­ur Ey­vind­ar­son er eða var að minnsta kosti í hljóm­sveit sem kenn­ir sig við hunda. Hvað heit­ir sú hljóm­sveit fullu nafni? 3.  Hver skrif­aði bæk­urn­ar Dav­id Copp­erfield og Glæst­ar von­ir? 4.  Ár­ið 1908 kom á al­menn­an mark­að í Banda­ríkj­un­um bíll sem síð­an var fram­leidd­ur...
941. spurningaþraut: Helköld sól, Blóðrauður sjór, Náhvít jörð
Spurningaþrautin

941. spurn­inga­þraut: Hel­köld sól, Blóð­rauð­ur sjór, Ná­hvít jörð

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir karl­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyr­ir 40 ár­um eða svo var „Stranda­mað­ur­inn sterki“ Hreinn Hall­dórs­son af­reks­mað­ur í ákveð­inni íþrótta­grein. Hvaða grein? 2.  Þótt kona ein hafi kannski stað­ið hér svo­lít­ið í skugga allra þekkt­ustu reyf­ara­höf­unda Ís­lands, þá hef­ur hún raun­ar vak­ið heil­mikla at­hygli fyr­ir bæk­ur sín­ar und­an­far­ið — en fyrsta bók henn­ar, Spor,...
940. spurningaþraut: Þemað er Brasilía!
Spurningaþrautin

940. spurn­inga­þraut: Þem­að er Bras­il­ía!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist hinn bros­mildi Bras­il­íu­mað­ur á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er hin op­in­bera og út­breidd­asta tunga í Bras­il­íu? 2.  Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Bras­il­íu? 3.  Hversu marg­ir eru Bras­il­íu­menn? Eru þeir 14 millj­ón­ir — 114 millj­ón­ir — 214 millj­ón­ir — eða 314 millj­ón­ir? 4.  Ayrt­on Senna, Nel­son Piqu­et og Emer­son Fittipaldi eru bras­il­ísk­ir keppn­is­menn...
939. spurningaþraut: Sunnudagsþrautin, góðan dag!
Spurningaþrautin

939. spurn­inga­þraut: Sunnu­dags­þraut­in, góð­an dag!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða lista­mað­ur gerði þessa óvenju­legu sjálfs­mynd? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir sá son­ur Banda­rík­afor­seta sem Re­públi­kan­ar hafa lengi ver­ið að elt­ast við vegna meintra spill­ing­ar­mála? 2.  Ár­ið 1219 eign­uð­ust Dan­ir fána sinn. Með hvaða hætti gerð­ist það sam­kvæmt þjóð­sög­um? 3.  En hvað kalla Dan­ir fána sinn? 4.  Hve mörg ríki Banda­ríkj­anna eru ekki áföst nokkru af hinum? 5. ...
938. spurningaþraut: Uppreisnarmaður með engan málstað?
Spurningaþrautin

938. spurn­inga­þraut: Upp­reisn­ar­mað­ur með eng­an mál­stað?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða lista­mað­ur er hér við leik og störf? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða dýr átti litla gul­an hæn­an í sam­skipt­um við? 2.  Ná­hval­ir hafa langt spjót fram úr hausn­um. Hvað er þetta spjót í raun og veru? 3.  Í hvaða Evr­ópu­landi heit­ir næst fjöl­menn­asta borg­in Cluj? 4.  En hver næst­fjöl­menn­asta borg­in á Spáni á eft­ir höf­uð­borg­inni Madrid? 5.  Ung­ur kvik­mynda­leik­ari...
937. spurningaþraut: Hvar voru fætur kvenna bundnir?
Spurningaþrautin

937. spurn­inga­þraut: Hvar voru fæt­ur kvenna bundn­ir?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist hljóð­fær­ið sem karl­inn lengst til vinstri er að spila á? Og svo fæst stór­sveit­arstig fyr­ir að vita hvað karl­inn heit­ir! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Karl­mað­ur sem ber nafn­ið Nguyễn — frá hvaða landi er lang lík­leg­ast að hann komi? 2.  Við hvað fæst Gor­don Rams­ey fyrst og fremst? 3.  En Franz Kaf­ka, hvað var hans að­al? 4.  Caligula...
936. spurningaþraut: Á hvaða tungumáli orti Óvíd?
Spurningaþrautin

936. spurn­inga­þraut: Á hvaða tungu­máli orti Óvíd?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða kona er hér að veifa? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir höf­uð­borg Kína? 2.  Hversu löng eru Hval­fjarð­ar­göng­in: 1,7 kíló­metra — 2,7 kíló­metra — 2,7 kíló­metra — 4,7 kíló­metra — eða 5,7 kíló­metra? 3.  Í ein­stök­um styrj­öld­um hafa lang­flest­ir banda­rísk­ir her­menn, eða 625 þús­und, fall­ið í einni til­tek­inni styrj­öld. Hvaða styrj­öld? 4.  Á hvaða tungu­máli orti skáld­ið Óvíd...
935. spurningaþraut: Ekki þörf á hárnákvæmu svari, aldrei þessu vant
Spurningaþrautin

935. spurn­inga­þraut: Ekki þörf á hár­ná­kvæmu svari, aldrei þessu vant

Fyrri auka­spurn­ing: Skjá­skot úr hvaða kvik­mynd má sjá hér að of­an? Aldrei þessu vant þarf svar­ið EKKI að vera hár­ná­kvæmt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða per­sóna er fræg­ust fyr­ir að baða sig bók­staf­lega í pen­ing­um? 2.  Hvaða sjúk­dóm­ur herj­aði verst­ur á Ís­landi 1918?   3.  Svo­köll­uð ut­an­þings­stjórn hef­ur einu sinni set­ið á full­veld­is­tím­an­um frá 1918. Þá er rík­is­stjórn­in, eins og nafn­ið bend­ir...

Mest lesið undanfarið ár