„Það er vegna þess að við getum ekki treyst ókunnugum“
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

„Það er vegna þess að við get­um ekki treyst ókunn­ug­um“

„Hlut­leysi styð­ur kúg­ar­ann, aldrei fórn­ar­lamb­ið,“ sagði Nó­bels­verð­launa­hafi sem lifði hel­för­ina af og helg­aði líf sitt minn­ingu þeirra sem lét­ust. Í sömu viku og hann féll frá voru hæl­is­leit­end­ur dregn­ir úr ís­lenskri kirkju og send­ir úr landi. Af­staða Út­lend­inga­stofn­un­ar er skýr, að vísa sem flest­um úr landi. Ingi­björg Dögg Kjart­ans­dótt­ir fjall­ar um stofn­una, hræðslu­áróð­ur­inn og sinnu­leys­ið sem hæl­is­leit­end­um er sýnd þeg­ar þeir leita eft­ir að­stoð Ís­lend­inga.
Fórnarlambið í forsætisráðuneytinu
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Fórn­ar­lamb­ið í for­sæt­is­ráðu­neyt­inu

Ingi­björg Dögg Kjart­ans­dótt­ir skrif­ar um að­ferð­ina sem Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son beit­ir til að verj­ast gagn­rýni, að bregða sér í hlut­verk fórn­ar­lambs­ins. Hann reyn­ir nú að færa mörk­in til með því að gera það rangt að spyrja rétt­mætra spurn­inga með því að stilla því upp sem árás, ekki að­eins á sig held­ur einnig fjöl­skyld­una.
Stríðið gegn kærendum kynferðisbrota
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Stríð­ið gegn kær­end­um kyn­ferð­is­brota

Sjald­an hef­ur ver­ið jafn harka­lega geng­ið fram gegn þeim sem kæra kyn­ferð­is­brot og und­an­far­ið, þeg­ar þeir hafa ver­ið kærð­ir á móti fyr­ir rang­ar sak­argift­ir og jafn­vel nauðg­un. Gagn­sókn­in gegn op­inni um­ræðu um kyn­ferð­is­brot er haf­in og þar fara tveir lög­menn fremst­ir í flokki. Ingi­björg Dögg Kjart­ans­dótt­ir skrif­ar.
Hvers vegna trúarbrögð gera börn verri
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hvers vegna trú­ar­brögð gera börn verri

Það er hálf­gert bann við því að gagn­rýna trú­ar­brögð, kannski vegna þess að rök­studd gagn­rýni get­ur kippt fót­un­um und­an trú. Þannig er trúfrelsi stund­um túlk­að sem rétt­ur­inn til að vera laus við gagn­rýni á trú sína. Fyr­ir nokkr­um vik­um voru birt­ar nið­ur­stöð­ur rann­sókna í sex lönd­um sem sýndi að trú­uð börn eru að með­al­tali „verri“ en börn í trú­laus­um fjöl­skyld­um,...

Mest lesið undanfarið ár