Íslenska geðveikin
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Ís­lenska geð­veik­in

Þeir sem eru ósátt­ur við stöð­una á Ís­landi eru sagð­ir geð­veik­ir af for­sæt­is­ráð­herra. Að­hald og nið­ur­skurð­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar í geð­heil­brigð­is­mál­um veld­ur hins veg­ar gríð­ar­leg­um kostn­aði, sam­félgasleg­um og fjár­hags­leg­um. Skert geð­heil­brigð­is­þjón­usta get­ur kostað ein­stak­linga líf, með enn meiri til­kostn­aði fyr­ir sam­fé­lag­ið og líf fólks.
Vandamálið með forsætisráðherrann okkar
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Vanda­mál­ið með for­sæt­is­ráð­herr­ann okk­ar

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra miss­ir ekki svefn yf­ir því að yf­ir­gnæf­andi meiri­hluti lands­manna styðji ekki rík­is­stjórn hans. Hann bið­ur al­menn­ing að gæta hófs, en vill sjálf­ur ekki ræða að tak­marka óhóf­leg­ar launa­hækk­an­ir til þröngs hóps í kring­um hann. Meiri­hluti lands­manna tel­ur land­ið vera á rangri braut. Bjarni hef­ur und­an­farna mán­uði sýnt ein­kenni sem leið­togi, en það eru til öðru­vísi leið­tog­ar.
Svikna kynslóðin í landi jakkafatanna
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Svikna kyn­slóð­in í landi jakkafat­anna

Ís­lenski draum­ur­inn er í upp­námi. Í ein­fald­aðri mynd sér ungt fólk nú fram á að flytja á jað­ar­svæði, borga leigu til GAMMA og greiða vegtolla á leið í og úr þjón­ustu­störf­um fyr­ir ferða­menn til að fjár­magna vega­kerfi fyr­ir ferða­menn. Á þess­ari öld hafa ráð­stöf­un­ar­tekj­ur elsta ald­urs­hóps­ins auk­ist rúm­lega fimmtán­falt meira en ráð­stöf­un­ar­tekj­ur fólks und­ir þrí­tugu og eign­ir safn­ast sam­an hjá eldri kyn­slóð­inni.

Mest lesið undanfarið ár