Atli á stóra sviðinu en Kristín ákvað að hverfa úr leikhúsinu
Auður Jónsdóttir
Pistill

Auður Jónsdóttir

Atli á stóra svið­inu en Krist­ín ákvað að hverfa úr leik­hús­inu

Leik­ar­inn Atli Rafn Sig­urðs­son er þessa dag­ana í burð­ar­hlut­verki í Eddu, jóla­frum­sýn­ingu Þjóð­leik­húss­ins. Ár­ið 2017 rauf Borg­ar­leik­hús­ið tíma­bund­inn samn­ing við hann vegna ásak­ana um kyn­ferð­is­lega áreitni og of­beldi. Í kjöl­far máls­ins ákvað leik­hús­stjór­inn, Krist­ín Ey­steins­dótt­ir, að hætta í leik­hús­inu. Á leik­sviði þessa um­deilda máls – sem á sín­um tíma má segja að hafi klof­ið leik­list­ar­heim­inn – stend­ur nú að­eins ann­að þeirra und­ir ljós­köst­ur­un­um.
Ríkisstjórnin er lifandi lík
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Rík­is­stjórn­in er lif­andi lík

Vafa­laust mun Katrín Jak­obs­dótt­ir reyna að bera sig vel í ára­móta­ávarp­inu á eft­ir. Hún mun jafn­vel brosa, ef ég þekki hana rétt. Sann­leik­ur­inn er þó sá að það er fátt bros­legt við þessa rík­is­stjórn núorð­ið, ekki einu sinni í merk­ingu ára­móta­s­kaups­ins. Rík­is­stjórn­in hökt­ir áfram og mun ef­laust reyna að lifa fram á ár­ið 2025 svo sem minnst­ar trufl­an­ir verði á...

Mest lesið undanfarið ár