Sagan af þögguninni um „mafíuna“ í Skagafirði
MenningKaupfélagið í Skagafirði

Sag­an af þögg­un­inni um „mafíuna“ í Skaga­firði

Leik­stjóri kvik­mynd­ar­inn­ar Hér­aðss­ins, Grím­ur Há­kon­ar­son, bjó á Sauð­ár­króki í nokkr­ar vik­ur og safn­aði sög­um frá Skag­firð­ing­um um Kaup­fé­lag Skag­firð­inga þeg­ar hann vann rann­sókn­ar­vinnu fyr­ir mynd­ina. Sag­an seg­ir frá því hvenig það er að búa í litlu sam­fé­lagi á lands­byggð­inni þar sem íbú­arn­ir eiga nær allt sitt und­ir kaup­fé­lag­inu á staðn­um.
Götubitahátíð og keppni um besta götubitann
Menning

Götu­bita­há­tíð og keppni um besta götu­bit­ann

Götumat­ur, eða street food, er órjúf­an­legf­ur hluti af mat­ar­menn­ingu margra og ólíkra þjóða. Slík­ar kræs­ing­ar hafa átt mikl­um vin­sæld­um að fagna á Ís­landi á síð­ustu ár­um. Nám­skeið þar sem list­in að elda góð­an götu­bita fyll­ast, hér hafa sprott­ið upp mat­hall­ir sem bjóða upp á fram­andi mat og í sum­ar verð­ur víða blás­ið til að minnsta kosti tveggja götu­bita­há­tíða.
Steinbrúin
Menning

Stein­brú­in

Sag­an Stein­brú­in er ein af 24 sög­um sem birt­ast í bók­inni 2052 - Svip­mynd­ir úr fram­tíð­inni. Sög­urn­ar eiga það all­ar sam­eig­in­legt að ger­ast á Ís­landi ár­ið 2052 og hafa það hlut­verk að varpa ljósi á hvert Ís­land get­ur þró­ast á næstu 30 ár­um og hvaða af­leið­ing­ar ákvarð­an­ir sem við tök­um í dag geta haft til lengri tíma. Sum­ar sög­urn­ar lýsa held­ur nöt­ur­legri fram­tíð­ar­sýn og er ætl­að að vera okk­ur víti til varn­að­ar, á með­an aðr­ar lýsa bjart­sýni og já­kvæðni og er ætl­að að vera okk­ur inn­blást­ur og hvatn­ing til góðra verka.

Mest lesið undanfarið ár