Steinbrúin
Menning

Stein­brú­in

Sag­an Stein­brú­in er ein af 24 sög­um sem birt­ast í bók­inni 2052 - Svip­mynd­ir úr fram­tíð­inni. Sög­urn­ar eiga það all­ar sam­eig­in­legt að ger­ast á Ís­landi ár­ið 2052 og hafa það hlut­verk að varpa ljósi á hvert Ís­land get­ur þró­ast á næstu 30 ár­um og hvaða af­leið­ing­ar ákvarð­an­ir sem við tök­um í dag geta haft til lengri tíma. Sum­ar sög­urn­ar lýsa held­ur nöt­ur­legri fram­tíð­ar­sýn og er ætl­að að vera okk­ur víti til varn­að­ar, á með­an aðr­ar lýsa bjart­sýni og já­kvæðni og er ætl­að að vera okk­ur inn­blást­ur og hvatn­ing til góðra verka.

Mest lesið undanfarið ár