Engir smá prósar
GagnrýniÞöglu myndirnar / Pensilskrift

Eng­ir smá prós­ar

Það er ekki ann­að hægt en mæla með lestri þessa stóra smá­prósa­verks við sem flesta les­end­ur, en það er senni­lega ekki ráð­legt að lesa þá í einni beit eins og mað­ur neyð­ist til að gera þeg­ar mað­ur les sem gagn­rýn­andi. Það er held­ur ekki vit að lesa bara einn og einn í einu held­ur er betra að lesa nokkra þannig að úr verði blanda af kímni og þyngsl­um, upp­ljóm­un­um og ang­ist, skrif­ar Jón Yngvi.
Augnablik úr lífi
GagnrýniÚtlínur liðins tíma

Augna­blik úr lífi

Virg­inia Woolf (f. 1882) var af­kasta­mik­ill rit­höf­und­ur og skáld­sög­ur henn­ar telj­ast til braut­ryðj­enda­verka í mód­ern­ísk­um bók­mennt­um Vest­ur­landa. Hún er líka þekkt fyr­ir fjöl­marg­ar rit­gerð­ir sín­ar um bók­mennt­ir og stöðu kvenna, sú al­þekkt­asta er án efa Sér­her­bergi. Þessi bók hef­ur að geyma ævi­skrif sem komu út ár­ið 1976 en eru skrif­uð á rúmu ári, 1939-40. Woolf lést ár­ið 1941.
Fín glæpasaga
GagnrýniReykjavík

Fín glæpa­saga

All­ar bæk­ur eiga rétt á gagn­rýni á fag­leg­um for­send­um, burt­séð frá því hvar gagn­rýn­and­inn stend­ur í póli­tík, til eða frá. Þar sem ann­ar höf­unda glæpa­sög­unn­ar Reykja­vík er nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra blasti við að snið­ugt væri að fá bók­menntarýni sem er af er­lendu bergi brot­in og með fersk augu til að rýna í hana. Mart­ina er að skrifa um sömu bók fyr­ir tékk­neskt tíma­rit og var svo elsku­leg að skrifa einnig um hana fyr­ir bóka­blað­ið.

Mest lesið undanfarið ár