Panama-uppljóstrarinn John Doe: „Án ábyrgðar getur samfélag ekki virkað“
FréttirPanamaskjölin

Panama-upp­ljóstr­ar­inn John Doe: „Án ábyrgð­ar get­ur sam­fé­lag ekki virk­að“

Nafn­lausi upp­ljóstr­ar­inn sem hrinti af stað at­burða­rás­inni sem leiddi til af­sagn­ar Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar for­sæt­is­ráð­herra með lek­an­um á Pana­maskjöl­un­um veit­ir sitt fyrsta við­tal í Der Spieg­el. Hann lýs­ir von­brigð­um með stjórn­völd víða um heim og seg­ir Rússa vilja sig feig­an.
Þrjár orrustur og 42 ár sem breyttu stefnu heimsins
Flækjusagan

Þrjár orr­ust­ur og 42 ár sem breyttu stefnu heims­ins

Um 5.400 kíló­metr­ar eru í nokk­urn veg­inn beinni loftlínu frá Zenta í Mið-Evr­ópu um smá­þorp­ið Gulna­bad í miðju Ír­an og til bæj­ar­ins Karnal norð­ur af Delí, höf­uð­borg Ind­lands. Ár­in 1697, 1722 og 1739 voru háð­ar á þess­um stöð­um orr­ust­ur þar sem þrjú tyrk­nesk-ætt­uð stór­veldi áttu í höggi við þrjá ólíka óvina­heri. Eigi að síð­ur eru þess­ar orr­ust­ur tengd­ar á ákveð­inn en óvænt­an hátt, að mati Ill­uga Jök­uls­son­ar.
Hefur Taívan alltaf verið hluti Kína?
Flækjusagan

Hef­ur Taív­an alltaf ver­ið hluti Kína?

Heim­sókn Nancy Pe­losi til Taívans á dög­un­um olli gríð­ar­legri gremju Kín­verja og hafa Taívan­ir ekki bit­ið úr nál­inni með það. Kín­verj­ar hóta öllu illu, enda hafi heim­sókn­in fal­ið í sér ótil­hlýði­lega við­ur­kenn­ingu Banda­ríkja­stjórn­ar á Taív­an sem sjálf­stæðu ríki — en sann­leik­ur­inn sé sá að Taív­an sé og hafi alltaf ver­ið hluti Kína. Al­veg burt­séð frá póli­tísk­um spurn­ing­um máls­ins: Er það...
Fyrirtækjum fjölgar en tekjur ríkisins lækka
Fréttir

Fyr­ir­tækj­um fjölg­ar en tekj­ur rík­is­ins lækka

Inn­an við þriðj­ung­ur fyr­ir­tækja greið­ir tekju­skatt, helm­ing­ur greið­ir ekki laun og litlu færri greiða hvorki trygg­inga­gjald né tekju­skatt. Á sama tíma og hluta­fé­lög­um fjölg­ar skil­a þau minni tekj­um í rík­is­sjóð. Þetta er nið­ur­staða meist­ar­a­rann­sókn­ar Sig­urð­ar Jens­son­ar, sem starf­að hef­ur við skatteft­ir­lit í árarað­ir. Vís­bend­ing­ar eru um að hluta­fé­laga­formið sé of­not­að, að menn séu að koma fyr­ir eign­um sem alla jafna ættu að vera á þeirra per­sónu­legu skatt­fram­töl­um, í því skyni að spara sér skatt­greiðsl­ur.
Creditinfo setur strangari skilyrði um framúrskarandi fyrirtæki
Fréttir

Cred­it­in­fo set­ur strang­ari skil­yrði um framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki

Stærri fyr­ir­tæki sem sæta op­in­ber­um rann­sókn­um munu verða fjar­lægð af lista Cred­it­in­fo yf­ir Framúrsk­ar­andi fyr­ir­tæki. Aukn­ar kröf­ur um um­hverf­is-, jafn­rétt­is- og mann­rétt­inda­stefnu auk sam­fé­lags­ábyrgð­ar eru nú lagð­ar til grund­vall­ar. Stór­fyr­ir­tæki sem geng­ist hafa við sam­keppn­is­brot­um eða sætt op­in­ber­um rann­sókn­um hafa hing­að til átt auð­velt með að fá fyr­ir­mynd­arstimp­il og að­ild að sam­tök­um sem kenna sig við sam­fé­lags­ábyrgð.
Pöndur bjuggu líka í Evrópu — og átu ekki bara bambus
Flækjusagan

Pönd­ur bjuggu líka í Evr­ópu — og átu ekki bara bambus

Panda­björn­inn er eitt fræg­asta dýr heims­ins, sem er svo­lít­il þver­sögn því í raun­inni eru þess­ir birn­ir sára­sjald­gæf­ir, lifa að­eins á einu mjög af­mörk­uðu svæði í Kína og úti í villtri nátt­úr­unni munu að­eins vera til um 1.800 pönd­ur. Eigi að síð­ur þekkja all­ir pönd­ur í sjón og þeg­ar Kín­verj­ar fást til að senda pönd­ur í dýra­garða í öðr­um lönd­um, þá...
Munu Kínverjar bjarga Pútín?
ErlentÚkraínustríðið

Munu Kín­verj­ar bjarga Pútín?

Kín­verj­ar juku ol­íu­kaup sín frá Rússlandi um minnst 50% eft­ir að refsi­að­gerð­ir Vest­ur­landa skullu á í kjöl­far inn­rás­ar Pútíns í Úkraínu. Rétt fyr­ir inn­rás­ina hitt­ust leið­tog­ar ríkj­anna og lýstu yf­ir órjúf­an­legri sam­stöðu og skuld­bind­ing­um til efna­hags­sam­starfs. Kín­verj­ar hafa kos­ið með Rúss­um í ör­ygg­is­ráði Sam­ein­uðu þjóð­anna en hversu langt nær sam­starf­ið og get­ur Pútín treyst á stuðn­ing frá Pek­ing þeg­ar á reyn­ir?
Jöklar í Ölpunum hafa rýrnað og hætta á uppskerubresti víða um heim
FréttirLoftslagsbreytingar

Jökl­ar í Ölp­un­um hafa rýrn­að og hætta á upp­skeru­bresti víða um heim

Jökl­ar í Ölp­un­um hafa rýrn­að mik­ið í þeim miklu hit­um sem ver­ið hafa und­an­farn­ar vik­ur í Evr­ópu. „Jökl­arn­ir þar hafa átt mjög bágt í sum­ar og menn sjá rýrn­un­ina með ber­um aug­um,“ seg­ir Ein­ar Svein­björns­son veð­ur­fræð­ing­ur. Vegna mik­illa þurrka af völd­um sögu­legr­ar hita­bylgju víða um heim er óvíst með upp­skeru á svæð­um sem standa und­ir drjúg­um hluta mat­væla­fram­leiðslu heims­ins.

Mest lesið undanfarið ár