Hjallastefnan keypti framkvæmdastjórann út fyrir 55 milljónir
Fréttir

Hjalla­stefn­an keypti fram­kvæmda­stjór­ann út fyr­ir 55 millj­ón­ir

Einka­rekna skóla­fyr­ir­tæk­ið Hjalla­stefn­an þurfti að lækka hluta­fé sitt til að kaupa hluta­bréf fram­kvæmda­stjóra fé­lags­ins, Þór­dís­ar Jónu Sig­urð­ar­dótt­ur. Hluta­bréf­in voru keypt á 55 millj­ón­ir. Mar­grét Pála Ólafs­dótt­ir, stofn­andi Hjalla­stefn­unn­ar, seg­ir að fyr­ir­tæk­ið hafi ekki áð­ur gert kauprétt­ar­samn­inga, muni ekki gera það aft­ur og læri af reynsl­unni.
Hverjir voru Karl 1. og Karl 2.?
Flækjusagan

Hverj­ir voru Karl 1. og Karl 2.?

Það kom nokk­uð á óvart ár­ið 1948 þeg­ar Elísa­bet krón­prins­essa Breta eign­að­ist sinn fyrsta son og ákveð­ið var að nefna hann Char­les eða Karl. Flest­ir höfðu sjálf­krafa bú­ist við að hann myndi fá nafn föð­ur Elísa­bet­ar, Georgs 6. sem þá var kóng­ur. Pilt­ur­inn nýi var að vísu skírð­ur Georg líka — hann heit­ir fullu nafni Char­les Phil­ip Arth­ur Geor­ge — en...
Við byggjum upp hamingju okkar með réttum ákvörðunum
Hamingjan

Við byggj­um upp ham­ingju okk­ar með rétt­um ákvörð­un­um

Ág­úst Borg­þór Sverris­son, blaða­mað­ur og rit­höf­und­ur, seg­ir að þakk­læti sé einn af ham­ingju­lykl­un­um sín­um og að dag­leg vinnu­semi sem fær­ir afrakst­ur sé ein af for­send­um þess að mann­eskja upp­lifi ham­ingju. Hann seg­ist aldrei með­vit­að hafa stað­ið í þeim spor­um að hann teldi sig þurfa að finna ham­ingj­una en ómeð­vit­að hafi hann án nokk­urs vafa leit­að leiða til þess í barnæsku og ver­ið í sér­stakri þörf fyr­ir það þá.
Fordæma dreifingu kynlífsmyndbands á TikTok af fólki með þroskahömlun
Fréttir

For­dæma dreif­ingu kyn­lífs­mynd­bands á TikT­ok af fólki með þroska­höml­un

Ís­lensk­ir TikT­ok not­end­ur hafa brugð­ist hart við og for­dæmt dreif­ingu mynd­bands­ins sem virð­ist vera tek­ið upp með sam­þykki fólks­ins sem þar sést. „Það kem­ur þér bara and­skot­ans ekk­ert við hvað það kýs að gera,“ seg­ir einn TikT­ok not­andi sem gagn­rýn­ir fólk sem dreift hef­ur um­ræddu mynd­bandi. Lands­sam­tök­in Þroska­hjálp segja um mik­ið áhyggju­efni að ræða og að þörf sé á auk­inni fræðslu.
Boða verðlækkun í baráttu gegn verðbólgu en höfðu hækkað meira en hinir
Viðskipti

Boða verð­lækk­un í bar­áttu gegn verð­bólgu en höfðu hækk­að meira en hinir

Versl­ana­keðj­an Sam­kaup, sem rek­ur Nettó, Kram­búð­ina og Kjör­búð­ina, seg­ist lækka verð á 400 vör­um um 10% frá árs­byrj­un til að berj­ast gegn verð­bólgu. Sam­kaup sendi bréf á birgja og fram­leið­end­ur með beiðni um sam­starf „án nokk­urra und­ir­tekta“. Áð­ur höfðu versl­an­ir Sam­kaupa hins veg­ar hækk­að verð um­fram sam­keppn­is­að­ila.
MAST rannsakar eldiskvíar á Vestfjörðum: Kafað eftir götum
FréttirLaxeldi

MAST rann­sak­ar eldisk­ví­ar á Vest­fjörð­um: Kaf­að eft­ir göt­um

Rík­i­s­tofn­un­in MAST rann­sak­ar nú hvort göt hafi kom­ið á sjókví­ar lax­eld­is­fyr­ir­tækja á Vest­fjörð­um eft­ir að ætl­að­ir eld­islax­ar veidd­ust í Mjólká. Karl Stein­ar Ósskars­son, yf­ir­mað­ur fisk­eld­is hjá stofn­unni, seg­ir að kaf­að sé eft­ir göt­um en að eng­in hafi fund­ist hing­að til og að ver­ið sé að greina þá laxa sem sýni hafa ver­ið tek­in úr.
Konunum af Laugalandi ekki svarað
FréttirLaugaland/Varpholt

Kon­un­um af Laugalandi ekki svar­að

Kon­ur sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi hafa ít­rek­að síð­ustu mán­uði spurst fyr­ir um hvað líði nið­ur­stöð­um rann­sókn­ar á því hvort þar hafi þær ver­ið beitt­ar of­beldi. Fyr­ir­spurn­um þeirra hef­ur ekki ver­ið svar­að frá því í vor. Stefnt er að því að gefa út grein­ar­gerð um rann­sókn­ina um miðj­an sept­em­ber.

Mest lesið undanfarið ár