Samfylkingin ætlar ekki að enda eins og Vinstri græn eða Framsókn
Fréttir

Sam­fylk­ing­in ætl­ar ekki að enda eins og Vinstri græn eða Fram­sókn

Kristrún Frosta­dótt­ir seg­ir Sam­fylk­ing­una hafa brot­ist út úr berg­máls­hell­in­um og sé nú breytt­ur flokk­ur. Í ræðu í dag sagð­ist hún ekki ætla að skamm­ast sín fyr­ir að tala um skatta og vel­ferð og teygði sig bæði til at­vinnu­lífs­ins og lands­byggð­ar­inn­ar, með­al ann­ars með því að vitna í orð fyrr­ver­andi for­ystu­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins. „Það þarf að end­ur­heimta efna­hags­leg­an stöð­ug­leika. Ef rík­is­stjórn­in get­ur ekki rif­ið sig í gang þá ætti hún að sjá sóma sinn í því að hætta og boða til kosn­inga.“
Katrín svarar því ekki hvort hún hafi hvatt Bjarna til að sitja áfram í ríkisstjórn
FréttirAfsögn Bjarna Ben

Katrín svar­ar því ekki hvort hún hafi hvatt Bjarna til að sitja áfram í rík­is­stjórn

For­sæt­is­ráð­herra tel­ur langt í land með að hægt verði að ræða frek­ari banka­sölu, ólíkt frá­far­andi fjár­mála­ráð­herra sem til­tók það sem sér­stakt verk­efni nýs fjár­mála­ráð­herra, á blaða­manna­fundi formanna stjórn­ar­flokk­anna í morg­un. Stjórn­ar­flokk­arn­ir sömdu um vopna­hlé eft­ir skær­u­sum­ar á Þing­völl­um í gær.
„Ég ætti í reynd ekki annan valkost en að sitja áfram við ríkisstjórnarborðið“
FréttirAfsögn Bjarna Ben

„Ég ætti í reynd ekki ann­an val­kost en að sitja áfram við rík­is­stjórn­ar­borð­ið“

Bjarni Bene­dikts­son frá­far­andi fjár­mála­ráð­herra tel­ur að hann hafi ekki getað ann­að en að sitja áfram við rík­is­stjórn­ar­borð­ið, þrátt fyr­ir að hafa sagt af sér embætti fjár­mála­ráð­herra. Með því að taka sæti ut­an­rík­is­ráð­herra seg­ist hann vilja auka póli­tísk­an stöð­ug­leika, sem sé for­senda þess efna­hags­lega.
Bjarni hefur stólaskipti við Þórdísi Kolbrúnu og verður utanríkisráðherra
Fréttir

Bjarni hef­ur stóla­skipti við Þór­dísi Kol­brúnu og verð­ur ut­an­rík­is­ráð­herra

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, mun taka við fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­inu á rík­is­ráðs­fundi síð­ar í dag. Blaða­manna­fund­ur dags­ins snér­ist að miklu leyti um yf­ir­lýs­ing­ar þess efn­is að rík­is­stjórn­in ætli sér að sitja út kjör­tíma­bil­ið, sem lýk­ur 2025.
„Hún tók hvolpinn af mér bara út af fordómum“
Fréttir

„Hún tók hvolp­inn af mér bara út af for­dóm­um“

Ásta María H. Jen­sen hef­ur sent kvört­un til siðanefnd­ar Hunda­rækt­ar­fé­lags Ís­lands eft­ir að hunda­rækt­andi sem hún keypti hvolp af mætti heim til henn­ar og tók hvolp­inn til baka. Upp­gef­in ástæða var að Ásta væri með al­var­leg­an geð­sjúk­dóm og lít­ill hvolp­ur væri því ekki ör­ugg­ur hjá henni. Fyr­ir á hún tvo hunda. Níu ár eru síð­an Ásta fór síð­ast í geðrof og þurfti að leggj­ast inn á geð­deild.
Steypurisinn fær nýja lóð undir verksmiðjuna og íbúar Ölfuss kjósa um hana
FréttirJarðefnaiðnaður í Ölfusi

Steyp­uris­inn fær nýja lóð und­ir verk­smiðj­una og íbú­ar Ölfuss kjósa um hana

Bæj­ar­stjórn Ölfuss læt­ur þýska sements­fyr­ir­tæk­ið Heidel­berg fá nýja lóð und­ir möl­un­ar­verk­smiðju í Þor­láks­höfn. Íbúa­kosn­ing verð­ur hald­in með­al íbúa Ölfuss um nýtt deili­skipu­lag með verk­smiðj­unni. Elliði Vign­is­son bæj­ar­stjóri sér um að und­ir­rita sam­komu­lag­ið við Heidel­berg fyr­ir sveit­ar­fé­lag­ið.

Mest lesið undanfarið ár