Samherji greiðir ekki laun þeirra sem taka þátt í kvennaverkfallinu
FréttirKvennaverkfall

Sam­herji greið­ir ekki laun þeirra sem taka þátt í kvenna­verk­fall­inu

„Ekki verða greidd laun vegna fjar­veru þenn­an dag,“ seg­ir í dreifi­bréfi frá Sam­herja til starfs­fólks vegna kvenna­verk­falls­ins. Formað­ur stétt­ar­fé­lags­ins Ein­ing­ar-iðju seg­ir: „Að þeir séu til­bún­ir til að draga þetta af laun­um kvenna eða greiða þeim ekki dag­inn sýn­ir bara, tel ég, af­stöðu til kvenna yf­ir­leitt.“
„Snýst þetta bara um að ríkisstjórnin trúi á sjálfa sig?“
Fréttir

„Snýst þetta bara um að rík­is­stjórn­in trúi á sjálfa sig?“

Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dótt­ir fékk enga hveiti­brauðs­daga­með­ferð þeg­ar hún mætti í fyrsta sinn í óund­ir­bún­ar fyr­ir­spurn­ir á þing í dag sem ráð­herra fjár- og efna­hags­mála. Hún var með­al ann­ars spurð út í að­gerð­ir gegn verð­bólgu, hvort hún væri sam­mála fyr­ir­renn­ara sín­um um að rík­is­fjár­mál­inu spil­uðu enga rullu í þeirri bar­áttu og hvort rík­is­stjórn­in hefði ekki glat­að öllu trausti til að selja banka.
Fjölskyldan í áfalli – „Ég vissi ekki að lífið gæti verið svona erfitt“
FréttirFlóttamenn

Fjöl­skyld­an í áfalli – „Ég vissi ekki að líf­ið gæti ver­ið svona erfitt“

Ír­ösk fjöl­skylda hef­ur enn og aft­ur feng­ið þau skila­boð frá ís­lensk­um stjórn­völd­um að yf­ir­gefa land­ið. Fyr­ir tæpu ári var hún flutt með valdi úr landi en sneri hins veg­ar aft­ur eft­ir nið­ur­stöðu dóm­stóla. „Hann hef­ur það ekki gott,“ seg­ir Yasam­een Hus­sein um Hus­sein bróð­ur sinn sem er fatl­að­ur og not­ar hjóla­stól. „Við er­um ör­magna.“
„Leyndarhjúpur“ um veitingu ríkisborgararéttar verði skoðaður
Stjórnmál

„Leynd­ar­hjúp­ur“ um veit­ingu rík­is­borg­ara­rétt­ar verði skoð­að­ur

Jón Gunn­ars­son, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, ætl­ar að kalla eft­ir því að þing­menn fái að­gang að öll­um upp­lýs­ing­um um um­sækj­end­ur um rík­is­borg­ara­rétt. Hann seg­ir „ómögu­legt að það séu ein­hverj­ir þrír þing­menn í und­ir­nefnd alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar sem sjá um að fara yf­ir þess­ar um­sókn­ir.“
Hluthafar Samherja taka út milljarð í arð eftir uppskiptingu félagsins
FréttirSamherjamálið

Hlut­haf­ar Sam­herja taka út millj­arð í arð eft­ir upp­skipt­ingu fé­lags­ins

Veru­leg­ar breyt­ing­ar voru gerð­ar á upp­bygg­ingu út­gerð­arris­ans Sam­herja í fyrra þeg­ar fjár­fest­ing­ar­starf­sem­in var að­skil­in frá út­gerð­ar­rekstri með stofn­un eign­ar­halds­fé­lags­ins Látra­fjalla ehf. Lík­legt er að eig­end­ur Sam­herja ætli sér einnig að færa út­gerð­ar­fé­lag­ið inn í eign­ar­halds­fé­lag­ið Látra­fjöll en skatta­leg­ar ástæð­ur geta leg­ið þar að baki.
Meira í skrifstofukostnað en krabbameinsrannsóknir
Fréttir

Meira í skrif­stofu­kostn­að en krabba­meins­rann­sókn­ir

Laun og „ann­ar rekstr­ar­kostn­að­ur“ hjá Krabba­meins­fé­lag­inu voru 558 millj­ón­ir króna í fyrra. Fjár­öfl­un skil­aði fé­lag­inu 666 millj­ón­um króna. Um 14 pró­sent af söfn­un­ar­fé fór í skrif­stofu­kostn­að en um 6 pró­sent í krabba­meins­rann­sókn­ir. Fram­kvæmda­stjór­inn seg­ir að söfn­un­ar­fé fari að litlu leyti í yf­ir­bygg­ingu, kjarn­a­starf­sem­in snú­ist um ráð­gjöf, fræðslu, for­varn­ir og rann­sókn­ir. Fjár­fest­ing­ar fé­lags­ins hlaupa á um 900 millj­ón­um króna en það hef­ur með­al ann­ars fjár­fest í Ölmu leigu­fé­lagi.

Mest lesið undanfarið ár