Ísfélagið dæmt til að greiða svikin laun vegna Namibíuverkefnis
Fréttir

Ís­fé­lag­ið dæmt til að greiða svik­in laun vegna Namibíu­verk­efn­is

Ís­fé­lag­ið hf. í Vest­manna­eyj­um var á dög­un­um dæmt til að greiða Þor­geiri Páls­syni, nú­ver­andi sveit­ar­stjóra Stranda­byggð­ar, tæp­lega þrjár millj­ón­ir króna í van­greidd laun. Ís­fé­lag­ið sagt hafa svik­ið sam­komu­lag við Þor­geir sem fært hafði fyr­ir­tæk­inu við­skipta­tæki­færi í hrossamakrílsút­gerð í Namib­íu ár­ið 2017.
Mál stöðvarstjórans á Tene: MAST ætlar að gera kröfu um viðveru á staðnum
FréttirLaxeldi

Mál stöðv­ar­stjór­ans á Tene: MAST ætl­ar að gera kröfu um við­veru á staðn­um

Karl Stein­ar Ósk­ars­son, deild­ar­stjóri Fisk­eld­is hjá MAST, seg­ir að ekk­ert í lög­um og regl­um kveði á um bú­setu stöðv­ar­stjóra lax­eld­is­fyr­ir­tækja á staðn­um. Hann seg­ir að mál stöðv­ar­stjóra Arctic Fish á Pat­reks­firði sýni hins veg­ar að gera þurfi aukn­ar kröf­ur um að starfs­menn sem sinni eft­ir­lit með sjókví­um sé á staðn­um.
Baráttan þarf að halda áfram - Myndaþáttur frá kvennaverkfalli
FréttirKvennaverkfall

Bar­átt­an þarf að halda áfram - Mynda­þátt­ur frá kvenna­verk­falli

Kraf­an í kjöl­far kvenna­verk­falls­ins er að van­mat á „svo­köll­uð­um“ kvenna­störf­um sé leið­rétt, að karl­ar taki ábyrgð á ólaun­uð­um heim­il­is­störf­um og að kon­ur og kvár njóti ör­ygg­is og frels­is frá of­beldi og áreitni. Þetta er með­al þess sem var sam­þykkt á úti­fund­in­um á Arn­ar­hóli. Áhrifa­kon­ur í jafn­rétt­is­bar­átt­unni segja nauð­syn­legt að fylgja þess­um kröf­um eft­ir og þar skipti áhersl­ur stjórn­valda sköp­um.
Saka ráðuneyti um hræðslutaktík og þöggunartilburði gegn rétttindagæslufólki
Fréttir

Saka ráðu­neyti um hræðslutaktík og þögg­un­ar­til­burði gegn réttt­inda­gæslu­fólki

Freyja Har­alds­dótt­ir, rétt­ar­gæslu­mað­ur og þá­ver­andi tals­mað­ur fatl­aðs hæl­is­leit­anda, sak­ar emb­ætt­is­menn í fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu um ít­rek­uð óeðli­leg af­skipti af störf­um sín­um. Yf­ir­mað­ur henn­ar stað­fest­ir frá­sögn henn­ar og seg­ir ráðu­neyt­ið ít­rek­að hafa gert at­huga­semd­ir við það þeg­ar gagn­rýni beind­ist að ráðu­neyt­inu. Ótækt sé að sinna eft­ir­liti með ráðu­neyt­inu sem stýr­ir eft­ir­lit­inu.
Viðskipti ríkisins við fyrirtæki konu ráðuneytisstjórans nema tæpum 220 milljónum
Fréttir

Við­skipti rík­is­ins við fyr­ir­tæki konu ráðu­neyt­is­stjór­ans nema tæp­um 220 millj­ón­um

Arki­tekta­stof­an Yrki hef­ur unn­ið verk­efni fyr­ir ís­lenska rík­ið í gegn­um Fram­kvæmda­sýsl­una fyr­ir rúm­ar 200 millj­ón­ir króna á síð­ustu þrem­ur ár­um. Fyr­ir­tæk­ið er í eigu Sól­veig­ar Berg Em­ils­dótt­ur, eig­in­konu Guð­mund­ar Árna­son­ar, ráðu­neyt­is­stjóra í fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­inu. Fram­kvæmda­sýsl­an seg­ir að þau verk­efni Yrki sem keypt hafi ver­ið í gegn­um hana hafi ver­ið eft­ir út­boð.
Stöðvarstjóri Arctic Fish á Patró hefur verið búsettur á Tene
FréttirLaxeldi

Stöðv­ar­stjóri Arctic Fish á Patró hef­ur ver­ið bú­sett­ur á Tene

Ísak Ósk­ars­son, stöðv­ar­stjóri Arctic Fish á Pat­reks­firði, hef­ur ver­ið bú­sett­ur á eyj­unni Teneri­fe á með­an hann hef­ur gegnt starf­inu. Ein al­var­leg­asta slysaslepp­ing Ís­lands­sög­unn­ar varð hjá Artic Fish á Pat­reks­firði í sum­ar og var að­alástæða henn­ar eft­ir­lits­leysi eft­ir að gat kom á sjókví þannig að minnsta kost­tti 3500 eld­islax­ar sluppu. Slysaslepp­ing­in er nú til rann­sókn­ar hjá lög­regl­unni.
Portúgalskt húsbílafyrirtæki brýtur á starfsmönnum: „Subbuskapur“
FréttirKjarabrot í ferðaþjónustunni

Portú­galskt hús­bíla­fyr­ir­tæki brýt­ur á starfs­mönn­um: „Subbuskap­ur“

Portú­galska húsa­bíla­fyr­ir­tæk­ið Indie Cam­pers hef­ur ver­ið stað­ið að því að brjóta gegn kjara­samn­ings­bundn­um rétt­ind­um starfs­manna sinna. Guð­björg Krist­munds­dótt­ir, formað­ur Verka­lýðs- og sjó­manna­fé­lags Kefla­vík­ur og ná­grenn­is, seg­ir að fyr­ir­tæk­ið fylgi ekki kjara­samn­ing­um en von­ar að það byggi á þekk­ing­ar­leysi frek­ar en ein­beitt­um brota­vilja.

Mest lesið undanfarið ár