Vill að ríkið greiði aðgerðir gegn offitu hjá einkafyrirtækjum: Einn maður með milljarð í tekjur
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Vill að rík­ið greiði að­gerð­ir gegn offitu hjá einka­fyr­ir­tækj­um: Einn mað­ur með millj­arð í tekj­ur

Sam­kvæmt því sem heil­brigð­is­ráð­herra Will­um Þór Þórs­son hef­ur boð­að munu efna­skipta­að­gerð­ir einka­fyr­ir­tækja eins og Klíník­ur­inn­ar verða greidd­ar af ís­lenska rík­inu. Fyr­ir­tæki eins skurð­lækn­is á Klíník­inni sem ger­ir slík­ar að­gerð­ir hef­ur ver­ið með tekj­ur upp á um einn millj­arð króna á ári.
Hryllingur á barnaspítalanum eftir að Ísraelsher neyddi lækna til að skilja eftir ungabörn
Erlent

Hryll­ing­ur á barna­spítal­an­um eft­ir að Ísra­els­her neyddi lækna til að skilja eft­ir unga­börn

Starfs­fólki Al-Nasr barna­spítal­ans á Gasa var skip­að af umsát­ursliði Ísra­els­hers að rýma spít­al­ann. Þau neydd­ust til að skilja fyr­ir­bur­ana eft­ir. Að sögn hjúkr­un­ar­fræð­ings lof­uðu yf­ir­menn hers og stjórn­sýslu að forða börn­un­um, en tveim­ur vik­um síð­ar fund­ust þau lát­in, óhreyfð í rúm­um sín­um.
Forstjórarnir svara ekki hvort einhver sæti ábyrgð á lúsafaraldri Arctic Fish
FréttirLaxeldi

For­stjór­arn­ir svara ekki hvort ein­hver sæti ábyrgð á lúsafar­aldri Arctic Fish

Iv­an Vind­heim, sem er for­stjóri meiri­hluta­eig­anda Arctic Fish, seg­ir að ís­lenska stjórn­völd og Arctic Fish hafi sof­ið á verð­in­um varð­andi laxal­ús­ina á Ís­landi. Sam­kvæmt nýj­ustu töl­um voru aff­föll í sjókvía­eldi á Ís­landi 1278 þús­und fisk­ar í októ­ber, að mestu vegna laxal­ús­ar. Hvorki Vind­heim né for­stjóri Arctic Fish vilja svara hvort ein­hver sæti ábyrgð á lúsafar­aldri fyr­ir­tæk­is­ins.
„Trúnaðartraust“ á milli íslenskra og venesúelskra stjórnvalda
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

„Trún­að­ar­traust“ á milli ís­lenskra og venesú­elskra stjórn­valda

Ís­lensk út­lend­inga­yf­ir­völd neita að op­in­bera sam­skipti sín og venesú­elskra stjórn­valda í að­drag­anda leiguflugs frá Ís­landi til Caracas sem end­aði með því að far­þeg­arn­ir voru flutt­ir í sól­ar­hrings varð­hald. „Trún­að­ar­traust“ á milli ríkj­anna myndi glat­ast við slíka op­in­ber­un, segja ís­lensku yf­ir­völd­in.
Fé eyrnamerkt stígum ratar ekki til framkvæmda
Fréttir

Fé eyrna­merkt stíg­um rat­ar ekki til fram­kvæmda

Sam­kvæmt svari Kópa­vogs­bæj­ar við fyr­ir­spurn full­trúa Pírata í um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd bæj­ar­ins hef­ur fé sem áætl­að hef­ur ver­ið í stíga­fram­kvæmd­ir ekki rat­að í fram­kvæmd­ir nema að hluta. Í fyrra fóru ein­ung­is 10,6 millj­ón­ir í stíga­fram­kvæmd­ir, af þeim 40 millj­ón­um sem heim­ild var fyr­ir í áætl­un­um bæj­ar­ins.
Á sjöunda þúsund palestínsk börn dáið í árásum Ísraelshers
Erlent

Á sjö­unda þús­und palestínsk börn dá­ið í árás­um Ísra­els­hers

Á hverj­um degi síð­ustu tvo mán­uði hafa að með­al­tali 110 palestínsk börn ver­ið drep­in í árás­um Ísra­els­hers. Am­ir er einn þeirra en hann var fimm ára þeg­ar hann dó. Bræð­ur hans, sem eru tveggja og sjö ára, slös­uð­ust í árás­inni. For­eldr­ar þeirra, amma og afi dóu. Sautján ára frænka Am­ir slas­að­ist mjög al­var­lega í sömu árás. Bróð­ir henn­ar sem býr á Ís­landi vill fá hana hing­að.

Mest lesið undanfarið ár