Gagnrýndi skurðlækninn á Klíníkinni í bréfi: „Veit ekkert hvaða áhrif þessi ákvörðun mun hafa á líf mitt“
FréttirKlíníkin og einkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Gagn­rýndi skurð­lækn­inn á Klíník­inni í bréfi: „Veit ekk­ert hvaða áhrif þessi ákvörð­un mun hafa á líf mitt“

Geir­þrúð­ur Gunn­hild­ar­dótt­ir greind­ist með krabba­mein í árs­byrj­un 2021 og fór þrem­ur dög­um seinna í maga­ermis­að­gerð hjá Að­al­steini Arn­ars­syni á Klíník­inni. Nokkr­um mán­uð­um síð­ar, þeg­ar hún var bú­in að jafna sig að­eins á sjokk­inu sem hún varð fyr­ir, skrif­aði hún hon­um bréf og gagn­rýndi lækn­is­með­ferð­ina sem hún fékk.
Skipulagðir glæpahópar herja á Græna skáta
Fréttir

Skipu­lagð­ir glæpa­hóp­ar herja á Græna skáta

Bí­ræfn­ir dósa­þjóf­ar sem starfa í skjóli myrk­urs hafa um hátt í tveggja ára skeið herj­að á söfn­un­ar­gáma Grænna skáta á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Mál­ið fékk á sig al­var­legri blæ fyr­ir nokkr­um dög­um þeg­ar starfs­manni skát­anna var hót­að. Krist­inn Ólafs­son, fram­kvæmda­stjóri Grænna skáta, seg­ir rök­studd­an grun fyr­ir því að þarna sé um skipu­lagða glæpa­hópa er­lend­is frá að ræða.
Hægt að túlka mál á 48 tímum í stað 48 mánaða
FréttirFlóttamenn

Hægt að túlka mál á 48 tím­um í stað 48 mán­aða

Í við­kvæm­um mál­um er oft tek­ist á um túlk­un út­lend­ingalaga, eins og mál 12 og 14 ára drengja frá Palestínu, þeirra Sam­eer Omr­an og Yaz­an Kaware. Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, er með LLM-próf í mann­rétt­ind­um frá Kaþ­ólska há­skól­an­um í Leu­ven. Hún tel­ur Út­lend­inga­stofn­un ekki vera að beita lög­un­um rétt.
„Gjörbreytt nálgun“ á menntakerfið
Fréttir

„Gjör­breytt nálg­un“ á mennta­kerf­ið

Stefnt er að því að end­ur­reisa Mennta­mála­stofn­un und­ir heit­inu Mið­stöð mennt­un­ar og skóla­þjón­ustu á vor­mán­uð­um. Ásmund­ur Ein­ar Daða­son mennta- og barna­mála­ráð­herra seg­ir þetta lið í að bæta mennta­kerf­ið og bregð­ast við hnign­andi náms­ár­angri ís­lenskra barna. Öllu starfs­fólki Mennta­mála­stofn­un­ar verð­ur sagt upp, ut­an for­stjór­ans sem flyst yf­ir til nýju stofn­un­ar­inn­ar.
Starfskonur íslensku lögreglunnar pöntuðu strippara í fræðsluferð til Auschwitz
Fréttir

Starfs­kon­ur ís­lensku lög­regl­unn­ar pönt­uðu stripp­ara í fræðslu­ferð til Auschwitz

Þrjár starfs­kon­ur hjá embætti lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu pönt­uðu þjón­ustu karl­kyns stripp­ara þeg­ar þær voru í fræðslu­ferð um hat­ursáróð­ur á veg­um mennta- og starfs­þró­un­ar­set­urs lög­regl­unn­ar í síð­asta mán­uði. „Mál­ið er lit­ið al­var­leg­um aug­um,“ seg­ir kynn­ing­ar­full­trúi lög­regl­unn­ar.
Sonur Eddu Bjarkar: „Veistu hvenær mamma kemur heim?“
FréttirMál Eddu Bjarkar

Son­ur Eddu Bjark­ar: „Veistu hvenær mamma kem­ur heim?“

Syn­ir Eddu Bjark­ar Arn­ar­dótt­ur eru enn í fel­um og fað­ir drengj­anna veit ekki hvar þeir eru nið­ur­komn­ir. Í gær stað­festi Lands­rétt­ur gæslu­varð­halds­úrskurð, en í dómn­um seg­ir að Edda Björk hafi beitt öll­um ráð­um til að kom­ast und­an lög­regl­unni. Fjöl­skyld­an fékk sál­fræð­ing til að fram­kvæma mat á strák­un­um.
Mótmælendur fleygðu rauðu glimmeri yfir Bjarna Benediktsson
Fréttir

Mót­mæl­end­ur fleygðu rauðu glimmeri yf­ir Bjarna Bene­dikts­son

Mót­mæl­end­ur settu fund­ar­höld í Há­skóla Ís­lands úr skorð­um eft­ir að þeir köst­uðu glimmeri yf­ir Bjarna Bene­dikts­son ut­an­rík­is­ráð­herra. Hóp­ur­inn krefst þess að Ís­land rjúfi stjórn­mála- og við­skipta­tengsl við Ísra­el. Guð­mund­ur Hálf­dan­ar­son, einn fund­ar­hald­ar­ana seg­ir uppá­kom­una hafa vak­ið óþægi­leg­ar til­finn­ing­ar.
„Ég held að það sé ekki Namibía“
Fréttir

„Ég held að það sé ekki Namibía“

Vinnslu­stöð­in festi fyr­ir skömmu kaup á þrem­ur vél­um sem umbreyta sjó í drykkjar­vatn. Vél­arn­ar voru upp­haf­lega ver­ið fram­leidd­ar fyr­ir ónefnd­an að­ila í Afr­íku sem voru til­bún­ir að leyfa Vinnslu­stöð­inni að fá tæk­in til sín og bíða eft­ir næstu fram­leiðslu. Fram­kvæmda­stjóri Vinnslu­stöðv­ar­inn­ar kveðst ekki vita frá hvaða landi að­il­arn­ir frá Afr­íku eru.

Mest lesið undanfarið ár