„Kom mér á óvart hve hratt ég gat hlaupið“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

„Kom mér á óvart hve hratt ég gat hlaup­ið“

Sig­fúsi Öfjörð ýt­u­stjóra tókst að bjarga jarð­ýtu sinni með mikl­um naum­ind­um frá hraun­flæð­inu í morg­un. En eft­ir að gos hófst í grennd við Grinda­vík flæddi hraun­ið í átt að vinnu­vél­um verk­taka sem unn­ið höfðu að gerð varn­ar­garða. Jarð­ýta Sig­fús­ar er sú stærsta sinn­ar teg­und­ar hér á landi. Þeg­ar Sig­fús fékk leyfi til þess að forða ýt­unni frá hraun­inu var ein rúð­an þeg­ar sprung­in vegna hit­ans. Slík var ná­lægð­in.
Milljónirnar frá Novo Nordisk: „Þetta eru ekki stórar upphæðir“
Fréttir

Millj­ón­irn­ar frá Novo Nordisk: „Þetta eru ekki stór­ar upp­hæð­ir“

Formað­ur Lækna­fé­lags Ís­lands seg­ir að það sé ekki óeðli­legt að lækn­ar taki að sér ráð­gjaf­ar­störf fyr­ir lyfja­fyr­ir­tæki gegn greiðslu. For­stjóri Lyfja­stofn­un­ar tel­ur ekk­ert at­huga­vert við mark­aðs­setn­ingu danska lyfjaris­ans Novo Nordisk hér á landi og að greiðsl­ur fyr­ir­tæk­is­ins til lækna séu „óveru­leg­ar.“

Mest lesið undanfarið ár