Kristín Jónsdóttir ósammála túlkunum starfsbræðra sinna
Fréttir

Krist­ín Jóns­dótt­ir ósam­mála túlk­un­um starfs­bræðra sinna

Krist­ín Jóns­dótt­ir, fag­stjóri nátt­úru­vár á Veð­ur­stofu Ís­lands, seg­ist ekki geta tek­ið und­ir með starfs­bræðr­um sín­um Þor­valdi Þórð­ar­syni og Ár­manni Hösk­ulds­syni sem telja ný­leg­ar jarð­skjálfta­hrin­ur vera til marks um að Brenni­steins­fjalla­kerf­ið sé að vakna til lífs­ins. Eng­ar mæl­ing­ar bendi til kviku­hreyf­ing­ar. Skjálft­arn­ir eru senni­lega af völd­um þekkts mis­geng­is sem er á svæð­inu.
Útlendingaandúð eykst á Norðurlöndum en líka umburðarlyndi
Erlent

Út­lend­inga­and­úð eykst á Norð­ur­lönd­um en líka um­burð­ar­lyndi

Pró­fess­or við Ber­genhá­skóla seg­ir upp­gang öfga­hægriafla á Norð­ur­lönd­un­um skýr­ast af skynj­un al­menn­ings á ósann­girni vegna þess fjölda flótta­fólks sem tek­ið er við á milli landa og stjórn­leysi yf­ir­valda í mála­flokkn­um, ásamt van­getu hefð­bund­inna flokka til að vinna að sam­hæfðri stefnu. Um­ræð­an stjórn­ist af öfga­hægr­inu sem leiki á sál­fræði­legt eðli mann­vera. Um­burð­ar­lyndi og stuðn­ing­ur við fjöl­breytt­ari sam­fé­lög hafi þó einnig auk­ist á sama tíma.
Uppljóstrarar: „Plastbarkamálið er ennþá opið sár“
FréttirPlastbarkamálið

Upp­ljóstr­ar­ar: „Plast­barka­mál­ið er enn­þá op­ið sár“

Tveir af upp­ljóstr­ur­un­um í plast­barka­mál­inu svo­kall­aða, Karl Henrik Grinnemo og Oscar Simons­son, lýsa reynslu sinni af því að segja frá því sem gerð­ist á Karol­inska-sjúkra­hús­inu þar sem þeir unnu. Karl Henrik seg­ist hafa ver­ið með sjálfs­vígs­hugs­an­ir eft­ir að hann varð fyr­ir hefndarað­gerð­um inn­an Karol­inska-sjúkra­húss­ins. Þeir segja að upp­gjör­inu við plast­barka­mál­ið sé hvergi nærri lok­ið í Sví­þjóð og að gera þurfi al­menni­lega rann­sókn á því þar.
Hlaðvörp þéna hátt í þrjú hundruð milljónir
Fréttir

Hlað­vörp þéna hátt í þrjú hundruð millj­ón­ir

Tekj­ur af hlað­vörp­um marg­fald­ast á milli ára og nálg­ast óð­fluga þrjú hundruð millj­ón­ir á ári. Hlut­fall þeirra af heild­ar­tekj­um fjöl­miðla nem­ur einu pró­senti, sama og tekj­ur vef­miðla voru í upp­hafi ald­ar. Þing­kona Sjálf­stæð­is­flokks seg­ir RÚV ráð­ast inn á hlað­varps­mark­að­inn þar sem ríki blóm­leg sam­keppni einka­að­ila.
Almannavarnir rannsaka sjálfar sig eftir að rannsóknarnefnd var aflögð
Fréttir

Al­manna­varn­ir rann­saka sjálf­ar sig eft­ir að rann­sókn­ar­nefnd var af­lögð

Þrátt fyr­ir ít­rek­að al­manna­varn­ar­ástand á und­an­förn­um ár­um og for­dæma­laus­ar íþyngj­andi að­gerð­ir í tengsl­um við þær, lögðu stjórn­völd nið­ur nefnd sem ætl­að var að rann­saka hvernig yf­ir­völd al­manna­varna færu að í slíku ástandi. Dóms­mála­ráð­herra færði eft­ir­lit­ið yf­ir til al­manna­varna sjálfra eft­ir að hafa rök­stutt það að leggja af nefnd­ina, með þeim rök­um að hans eig­in ráðu­neyt­ið hefði aldrei gert henni kleift að sinna skyld­um sín­um.
„Ég get ekki hent hluta af menningu minni í burtu“
Fréttir

„Ég get ekki hent hluta af menn­ingu minni í burtu“

Þrjár múslimsk­ar kon­ur sem hafa bú­ið hér á landi ár­um sam­an og tala reiprenn­andi ís­lensku hafa ít­rek­að lent í for­dóm­um vegna trú­ar sinn­ar, húðlitar og þess að bera höf­uðslæðu. Slæð­an er hluti af þeirra menn­ingu og þær velja sjálf­ar hvort þær vilji bera hana eða ekki. Tvær þeirra hafa áhyggj­ur af því að ras­ismi sé að fær­ast í auk­ana.
79 ár frá frelsun Auschwitz: 245 þúsund fórnarlömb helfararinnar enn á lífi
Saga

79 ár frá frels­un Auschwitz: 245 þús­und fórn­ar­lömb helfar­ar­inn­ar enn á lífi

Í dag, 27. janú­ar 2024, eru 79 ár síð­an 332. riffla­deild 60. hers Sov­ét­ríkj­anna hrakti þýsk­ar varn­ar­sveit­ir burt frá þrem­ur smá­þorp­um í suð­ur­hluta Pól­lands, nán­ar til­tek­ið í Sles­íu, sem Hitlers-Þýska­land hafði inn­lim­að haust­ið 1939. Þorp­in hétu Monowitz, Bir­kenau og Auschwitz og stóðu í þétt­um hnapp við ána Sola. Hinn Rauði her Sov­ét­ríkj­anna hóf þann 12. janú­ar mikla sókn við og yf­ir...
Reynslumikill og varkár fagmaður – faðir, vinur og útivistarmaður
Fréttir

Reynslu­mik­ill og var­kár fag­mað­ur – fað­ir, vin­ur og úti­vist­ar­mað­ur

„Miss­ir fjöl­skyldu, vina, vinnu­fé­laga og allra annarra sem líf Lúlla snerti er ólýs­an­leg­ur og sökn­uð­ur okk­ar allra óend­an­leg­ur,“ seg­ir í kveðju­orð­um Elías­ar Pét­urs­son­ar um bróð­ur sinn Lúð­vík, sem féll of­an í djúpa sprungu í Grinda­vík, við vinnu sína fyr­ir Nátt­úru­ham­fara­trygg­ingu Ís­lands.

Mest lesið undanfarið ár