Lögreglan kannast ekki við að hafa handtekið mann fyrir það að vera þeldökkur
Fréttir

Lög­regl­an kann­ast ekki við að hafa hand­tek­ið mann fyr­ir það að vera þeldökk­ur

Stjúp­móð­ir þeldökks manns greindi frá því á sam­fé­lags­miðl­um í gær að son­ur henn­ar hafi ver­ið hand­tek­inn á að­fanga­dags­kvöld fyr­ir það eitt að hafa ekki skil­ríki með­ferð­is. Lög­regl­an hafi kom­ið illa fram við mann­inn og ásak­að hann um lyg­ar. Lög­regl­an kann­ast ekki við lýs­ingu líkt og lýst er í færsl­unni og seg­ist ekki hand­taka fólk fyr­ir það eitt að vera þeldökkt.
Biðla til þingmanna að stöðva frumvarp forsætisráðherra: „Eftir standa smánaðir þolendur“
Fréttir

Biðla til þing­manna að stöðva frum­varp for­sæt­is­ráð­herra: „Eft­ir standa smán­að­ir þo­lend­ur“

Rósa Ólöf Ólafíu­dótt­ir seg­ir að til­lög­ur und­ir­bún­ings­hóps vegna frum­varps um sann­girn­is­bæt­ur hafi ver­ið hafð­ar að engu. For­sæt­is­ráð­herra hafi síð­an þakk­að öll­um með nafni, nema þeim sem beitt­ir voru rang­læti á stofn­un­um. Í um­sögn frá Við­ari Eggerts­syni og Árna H. Kristjáns­syni er svip­uð­um sjón­ar­mið­um lýst, en þeir biðla til þing­manna að láta til sín taka í mál­inu.
Við hvaða myndir keppir Hlynur Pálmason um Óskarsverðlaunin?
Menning

Við hvaða mynd­ir kepp­ir Hlyn­ur Pálma­son um Ósk­ar­s­verð­laun­in?

Hlyn­ur Pálma­son er nú kom­inn í skot­færi við Ósk­ar­s­verð­laun­in eft­ir að mynd­in hans Volaða land náði inn á svo­nefnd­an stutt­lista 15 bíó­mynda frá jafn­mörg­um lönd­um sem keppa um verð­laun sem besta al­þjóð­lega mynd­in. Hlyn­ur Pálma­son Af þess­um stutt­lista verða svo vald­ar fimm mynd­ir er munu keppa á úr­slita­kvöld­inu í fe­brú­ar um hin einu sönnu verð­laun. Ár­ang­ur mynd­ar­inn­ar hans Hlyns nú...
„Gígantískar upphæðir sem við erum að eyða í kerfið í stað þess að greiða fólki meiri framfærslu“
FréttirPressa

„Gíg­an­tísk­ar upp­hæð­ir sem við er­um að eyða í kerf­ið í stað þess að greiða fólki meiri fram­færslu“

El­ín Ebba Ásmunds­dótt­ir, fram­kvæmd­ar­stjóri Hlut­verka­set­urs og vara­formað­ur Geð­hjálp­ar, seg­ir að of mikl­ar fjár­hæð­ir fari í kerf­ið í stað þess að leysa vanda­mál­in sem fá­tækt veld­ur. El­ín, Krist­ín Heba Gísla­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Vörðu og Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins voru við­mæl­end­ur Mar­grét­ar Marteins­dótt­ur í Pressu í gær.
Skinney-Þinganes kaupir olíuketil og bæjarráðið skorar á ríkið
Viðskipti

Skinn­ey-Þinga­nes kaup­ir ol­íu­ketil og bæj­ar­ráð­ið skor­ar á rík­ið

Lands­virkj­un hef­ur til­kynnt um að skerða þurfi af­hend­ingu á víkj­andi orku til fiski­mjöls­verk­smiðja. Á með­al þeirra sem verða fyr­ir þeirri skerð­ingu, vegna þess að fyr­ir­tæk­ið hef­ur ekki keypt for­gangs­orku, er Skinn­ey-Þinga­nes. Það ætl­ar nú að kaupa ol­íu­ketil til að sjá verk­smiðju sinni fyr­ir vara­afli.
Einungis tvö fyrirtæki á Íslandi selja eingöngu reyktan og grafinn lax úr landeldi
NeytendurLaxeldi

Ein­ung­is tvö fyr­ir­tæki á Ís­landi selja ein­göngu reykt­an og graf­inn lax úr land­eldi

Stærstu sölu­að­il­ar á reykt­um og gröfn­um laxi hér á landi nota sjókvía­eld­is- og land­eld­islax í fram­leiðslu sína á þess­um vör­um sem Ís­lend­ing­ar borða mik­ið af á jól­um. Tvö af fyr­ir­tækj­un­um fyr­ir norð­an nota bara land­eld­islax frá Sam­herja í Öx­ar­firði en út­gerð­ar­fé­lag­ið er frum­kvöð­ull í land­eldi á lax­fisk­um hér á landi.
Samsæriskenningu Stefáns Einars hafnað í ráðuneytinu
FréttirÁrásir á Gaza

Sam­særis­kenn­ingu Stef­áns Ein­ars hafn­að í ráðu­neyt­inu

Þátta­stjórn­and­inn Stefán Ein­ar Stef­áns­son á mbl.is full­yrð­ir að Ís­lend­ing­ar hafi fjár­magn­að hern­að­ar­mann­virki Ham­as með fram­lagi til mann­úð­ar­hjálp­ar. Hann hvet­ur til þess að með­lim­um sam­tak­anna sé „eytt af yf­ir­borði jarð­ar“ til að verja óbreytta borg­ara, með­al ann­ars á Ís­landi. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hafn­ar kenn­ing­unni um að flótta­manna­hjálp Palestínu renni til hern­að­ar Ham­as-sam­tak­anna.
Skilgreining á spillingu þegar opinberi geirinn er notaður til að umbuna veittan stuðning
Fréttir

Skil­grein­ing á spill­ingu þeg­ar op­in­beri geir­inn er not­að­ur til að umb­una veitt­an stuðn­ing

Pró­fess­or í stjórn­mála­fræði seg­ir það erfitt að rétt­læta póli­tísk­ar stöðu­veit­ing­ar sem verð­laun fyr­ir veitt­an stuðn­ing. Ekki eigi að nota op­in­bera geir­ann í þeim til­gangi. „Það fell­ur und­ir að mis­nota op­in­bert vald í þágu einka­hags­muna, sem er skil­grein­ing Tran­sparency In­ternati­onal á spill­ingu,“ seg­ir hann. Starfs­menn ut­an­rík­is­þjón­ust­unn­ar sem gagn­rýndu frum­varp­ið sem Bjarni Bene­dikts­son nýtti til að skipa Svan­hildi Hólm vilja nú lít­ið tjá sig um mál­ið.

Mest lesið undanfarið ár