Lögreglan hætt rannsókn á meintum líflátshótunum í garð blaðamanna
Fréttir

Lög­regl­an hætt rann­sókn á meint­um líf­láts­hót­un­um í garð blaða­manna

Lög­regl­an á Norð­ur­landi eystra hef­ur fellt nið­ur rann­sókn á kæru sem tveir blaða­menn lögðu fram gegn skip­stjóra hjá Sam­herja. Blaða­menn­irn­ir líta svo á að þeim hafi ver­ið hót­að af mann­in­um þeg­ar“ hann sendi þeim póst um að hann neydd­ist til að „grípa til ann­ara ráða til þess að stoppa ykk­ur.“ Áð­ur hafði mað­ur­inn ýj­að að því op­in­ber­lega að hann vildi nota skot­vopn gegn blaða­mönn­um.
Asil og Suleiman komin til landsins
Fréttir

Asil og Su­leim­an kom­in til lands­ins

Asil Al Masri og bróð­ir henn­ar Su­leim­an eru kom­in til lands­ins. Su­leim­an flaug til Belg­íu fyr­ir rúmri viku til þess að sækja syst­ur sína og flytja hana heim til Ís­lands. Asil fékk ís­lensk­an rík­is­borg­ara­rétt fyr­ir skömmu. Líf systkin­anna um­turn­að­ist eft­ir loft­árás Ísra­els­hers í októ­ber þar sem for­eldr­ar þeirra, syst­ir, mág­ur og fimm ára frændi lét­ust. Asil slas­að­ist mjög al­var­lega í árás­inni.
Svandís ætlar ekki að segja af sér vegna álits umboðsmanns
FréttirHvalveiðar

Svandís ætl­ar ekki að segja af sér vegna álits um­boðs­manns

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is tel­ur að mat­væla­ráð­herra hafi ekki gætt að með­al­hófi eða haft nægi­lega skýra laga­stoð þeg­ar hún frest­aði upp­hafi hval­veiða síð­ast­lið­ið sum­ar. Ráð­herr­ann, Svandís Svavars­dótt­ir, seg­ist taka nið­ur­stöð­unni al­var­lega en að hún hygg­ist beita sér fyr­ir breyttri hval­veiði­lög­gjöf. Hún ætl­ar ekki að segja af sér.
Herdís Fjeldsted verður forstjóri Sýnar
Viðskipti

Her­dís Fjeld­sted verð­ur for­stjóri Sýn­ar

Her­dís Dröfn Fjeld­sted hef­ur nú ver­ið ráð­in for­stjóri Sýn­ar. Mun hún hefja þar störf þann 11. janú­ar. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá fyr­ir­tæk­inu. Her­dís var áð­ur for­stjóri Valitor en hún hef­ur einnig ver­ið fram­kvæmda­stjóri Fram­taks­sjóðs Ís­lands. Her­dís hef­ur set­ið í fjölda stjórna hjá ýms­um fyr­ir­tækj­um. Þeirra á með­al eru Ari­on banki, Icelanda­ir Group, Icelandic Group og Promens. Her­dís er við­skipta­fræð­ing­ur...
Átök við Rauðahaf magnast í landi þar sem „versta mannúðarkrísa“ heimsins ríkir
Erlent

Átök við Rauða­haf magn­ast í landi þar sem „versta mann­úð­ar­krísa“ heims­ins rík­ir

Árás­ir Houtha í Jemen á Ísra­el og skipa­flutn­ing um Rauða­haf­ið hafa glætt göm­ul átök nýju lífi. Her­skip Banda­ríkj­anna grönd­uðu árás­ar­bát­um Houtha yf­ir helg­ina, en átök­in eru lið­ur í áfram­hald­andi ófriði Ír­ans við ná­granna­lönd sín og Banda­rík­in. Í Jemen hafa allt að 377 þús­und manns lát­ið líf­ið síð­an 2014 og neyð al­mennra borg­ara í land­inu er mik­il.
Tómas óskaði sjálfur eftir leyfi frá Landspítalanum
FréttirPlastbarkamálið

Tóm­as ósk­aði sjálf­ur eft­ir leyfi frá Land­spít­al­an­um

Lækn­ir­inn Tóm­as Guð­bjarts­son fór í leyfi frá störf­um við Land­spít­al­ann að eig­in frum­kvæði. Hann var lækn­ir And­emariams Beyene sem lést í kjöl­far plast­barkaígræðslu ár­ið 2011. Paolo Macchi­ar­ini, sá sem fram­kvæmdi ígræðsl­una, fékk Tóm­as til að halda því fram að aðr­ar með­ferð­ir væru úti­lok­að­ar fyr­ir And­emariam.

Mest lesið undanfarið ár