Utanríkisráðuneytið tekur ekki afstöðu gagnvart kæru Suður-Afríku
FréttirÁrásir á Gaza

Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið tek­ur ekki af­stöðu gagn­vart kæru Suð­ur-Afr­íku

Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir ís­lensk stjórn­völd yf­ir­leitt ekki lýsa yf­ir stuðn­ingi við ein­stök mál fyr­ir al­þjóða­dóms­stól­um nema þau eigi að­ild að máli. Það tel­ur þó lík­legt að al­var­leg brot hafi ver­ið fram­in á al­þjóða­lög­um, einkum mann­úð­ar­rétti, af beggja hálfu í Palestínu. Ráðu­neyt­inu er ekki kunn­ugt um að Palestínu­menn­irn­ir sem mót­mæla á Aust­ur­velli hafi beð­ið um fund með ráð­herra.
Vill virkjun í Vatnsfirði til að slökkva olíubálið
FréttirFriðlandið í Vatnsfirði

Vill virkj­un í Vatns­firði til að slökkva olíu­bál­ið

Ef fram fer sem horf­ir verða brennd­ar 3,4 millj­ón­ir lítra af olíu á Vest­fjörð­um til vors vegna skerð­inga Lands­virkj­un­ar á raf­orku. Kostn­að­ur­inn er gríð­ar­leg­ur og orku­bús­stjóri vill virkj­un í Vatns­firði til að hafa grænt vara­afl til reiðu. Aðr­ir hafa bent á aðr­ar leið­ir. Með­al ann­ars aðra virkj­ana­kosti.
Hjálmari sagt upp störfum: „Tekur lengri tíma en klukkustund að ganga frá eftir 30 ár“
Fréttir

Hjálm­ari sagt upp störf­um: „Tek­ur lengri tíma en klukku­stund að ganga frá eft­ir 30 ár“

Fram­kvæmd­ar­stjóra Blaða­manna­fé­lags Ís­lands, Hjálm­ari Jóns­syni, var sagt upp störf­um í dag. Hann seg­ir upp­sögn­ina hafa ver­ið fyr­ir­vara­lausa og að hon­um hafi ver­ið gert að yf­ir­gefa svæð­ið. Upp­sögn­in varð að hans sögn í kjöl­far ágrein­ings á milli sín og for­manns BÍ, Sig­ríð­ar Dagg­ar Auð­uns­dótt­ur. BÍ seg­ir að upp­sögn­ina megi rekja til trún­að­ar­brests á milli Hjálm­ars og stjórn­ar fé­lags­ins.
Sveitarfélög gætu þurft að „skattpína“ borgarana til að mæta lagabreytingum
Fréttir

Sveit­ar­fé­lög gætu þurft að „skatt­pína“ borg­ar­ana til að mæta laga­breyt­ing­um

Sér­fræð­ing­ur í fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga seg­ir í minn­is­blaði til Al­þing­is að til­efni sé til að skoða nán­ar áform um af­nám fast­eigna­skatt­s­jöfn­un­ar, sem stefnt er að í breyt­ing­um á lög­um um Jöfn­un­ar­sjóð sveit­ar­fé­laga. Eins og frum­varp um mál­ið líti út gætu ein­staka sveit­ar­fé­lög þurft að beita íbúa sína „skatt­pín­ingu“ í formi fast­eigna­skatta langt um­fram það sem þekk­ist al­mennt hér á landi.

Mest lesið undanfarið ár