„Meðan hjarta mitt grætur fyrir Palestínu þá get ég ekki sungið fyrir Ísland“
Menning

„Með­an hjarta mitt græt­ur fyr­ir Palestínu þá get ég ekki sung­ið fyr­ir Ís­land“

Tón­list­ar­kon­an Sunna Krist­ins­dótt­ir, eða Sunny, mun ekki fara til Sví­þjóð­ar fyr­ir Ís­lands hönd skyldi hún sigra Söngv­akeppni sjón­varps­ins. Hún vill ekki keppa á móti Ísra­el­um vegna átak­anna sem nú geisa í Palestínu. Hún seg­ir stór­an hluta kepp­enda vera á sama máli og RÚV gera sitt besta til að koma til móts við þau öll.
Formaður Afstöðu heimsækir Smiðju:„Ég myndi alveg afplána hér stoltur, í tíu ár“
Fréttir

Formað­ur Af­stöðu heim­sæk­ir Smiðju:„Ég myndi al­veg afplána hér stolt­ur, í tíu ár“

Í kjöl­far þess að þing­mað­ur líkti skrif­stofu sinni í glæ­nýju hús­næði Al­þing­is við Litla-Hraun ákvað Heim­ild­in að skoða ný­bygg­ing­una Smiðju ásamt Guð­mundi Inga Þórodds­syni, for­manni fé­lags fanga. Hann var stór­hrif­inn af bygg­ing­unni og sagði hana ekk­ert minna á Litla-Hraun eða önn­ur fang­elsi hér­lend­is.
Ekki hlustað á mann sem sagði „Mig langar ekki að taka þessi geðrofslyf“
Fréttir

Ekki hlustað á mann sem sagði „Mig lang­ar ekki að taka þessi geðrofs­lyf“

„Það eru mann­rétt­indi að fá að segja ‘Nei, ég vil ekki þessa með­ferð’,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Geð­hjálp­ar um mál gæslu­varð­halds­fanga sem var svipt­ur sjálfræði á ólög­mæt­an hátt og þving­að­ur til að taka sterk geð­lyf. Vel­ferð­ar­svið Reykja­vík­ur sem fór fram á sjálfræð­is­svipt­ing­una tjá­ir sig ekki um mál­ið.
Sigurður Ingi sker upp herör gegn lóðabraski
FréttirNeytendamál

Sig­urð­ur Ingi sker upp her­ör gegn lóða­braski

Sig­urð­ur Ingi Jó­hann­es­son inn­viða­ráð­herra til­kynnti nú fyr­ir skömmu á Face­book-síðu sinni að hann hafi mælt fyr­ir frum­varpi sem fel­ur í sér hvata fyr­ir lóð­ar­hafa til að hefja upp­bygg­ingu á íbúð­ar­hús­næði án tafa eins og deili­skipu­lag ger­ir ráð fyr­ir. Til­gang­ur frum­varps­ins er með­al ann­ars sá að draga úr lóða­braski sem Sig­urð­ur Ingi lýsti sem „ófor­svar­an­legu at­hæfi“
Ellefu þúsund tonn af kjúklingi í kjötborðum landsmanna árið 2023
Fréttir

Ell­efu þús­und tonn af kjúk­lingi í kjöt­borð­um lands­manna ár­ið 2023

Inn­flutn­ing­ur á kjöti jókst um 17 pró­sent ár­ið 2023 og nær sú aukn­ing yf­ir all­ar helstu kjöt teg­und­ir. Lang mest var flutt inn af ali­fugla­kjöti, sem er að­al­lega kjúk­ling­ur. Í ljósi þess að inn­lend fram­leiðsla á því hef­ur auk­ist mik­ið und­an­far­in ár og tek­ið fram úr fram­leiðslu á kinda­kjöti má því með sanni segja að Ís­lend­ing­ar séu sólgn­ir í kjúk­linga­kjöt sem aldrei fyrr.
Evrópusambandið samþykkir að veita Úkraínu 50 milljarða evra stuðning
Erlent

Evr­ópu­sam­band­ið sam­þykk­ir að veita Úkraínu 50 millj­arða evra stuðn­ing

Þvert á svart­sýn­ar spár hafa leið­tog­ar Evr­ópu­sam­bands­ins kom­ist að sam­komu­lagi um fjár­stuðn­ing til Úkraínu um 50 millj­arði evra. And­staða Vikt­or Or­báns, for­sæt­is­ráð­herra Ung­verja­lands, hef­ur kom­ið í veg fyr­ir stuðn­ing­inn hing­að til en hann beygði sig á end­an­um. Re­públi­kan­ar í Banda­ríkj­un­um halda frek­ari stuðn­ingi það­an í gísl­ingu til að gagn­ast for­setafram­boði Don­alds Trump.
IKEA festir vöruverð til ársloka 2024
Viðskipti

IKEA fest­ir vöru­verð til árs­loka 2024

IKEA til­kynn­ir vöru­lækk­an­ir á sex þús­und vör­um og seg­ir að vöru­verð myndi hald­ast það sama út ár­ið 2024. Í árs­lok 2023 sendu breið­fylk­ing lands­sam­banda og stærstu stétt­ar­fé­laga á al­menn­um vinnu­mark­aði og Sam­tök at­vinnu­lífs­ins frá sér sam­eig­in­lega til­kynn­ingu þar sem fyr­ir­tæki voru hvött til þess að halda aft­ur að verð­hækk­un­um.
Forsetaembættið getur ekki afturkallað fálkaorðu séra Friðriks
FréttirSr. Friðrik og drengirnir

For­seta­embætt­ið get­ur ekki aft­ur­kall­að fálka­orðu séra Frið­riks

Ein­ung­is er hægt að að aft­ur­kalla rétt fálka­orðu­hafa sem eru á lífi til að bera orð­una. Þeg­ar orðu­haf­ar falla frá fell­ur rétt­ur­inn til að bera orð­una nið­ur. Dæmi er um að rétt­ur­inn til að bera fálka­orð­una hafi ver­ið aft­ur­kall­að­ur en þetta mun ekki að ger­ast í til­felli séra Frið­riks Frið­riks­son­ar.
Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið undanfarið ár