Konurnar þrjár reyna nú að bjarga þriggja ára langveikri stúlku frá Gaza
FréttirFöst á Gaza

Kon­urn­ar þrjár reyna nú að bjarga þriggja ára lang­veikri stúlku frá Gaza

Ís­lensku kon­urn­ar þrjár sem hjálp­uðu konu og þrem­ur son­um henn­ar frá Gaza í gær vinna nú að því að bjarga palestínskri konu og þriggja ára dótt­ur henn­ar yf­ir landa­mær­in til Egypta­lands. Eig­in­mað­ur kon­unn­ar, fað­ir litlu telp­unn­ar er á Ís­landi. „Þær eru í stöð­ugri hættu eins og allt fólk­ið á Gaza og litla stúlk­an er lang­veik,“ seg­ir Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir, rit­höf­und­ur ein kvenn­anna þriggja sem vinn­ur að því að bjarga fólki frá Gaza.
Fjölskylda frá Grindavík bregður búi í sjöunda sinn
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Fjöl­skylda frá Grinda­vík bregð­ur búi í sjö­unda sinn

Ró­bert Paul Scala og fimm manna fjöl­skylda hans flutti ný­ver­ið úr Airbnb-íbúð í Njarð­vík sem fjöl­skyld­an hef­ur bú­ið í um þrjár vik­ur. Þetta er í sjö­unda sinn sem að fjöl­skyld­an neyð­ist til þess að flytja og mik­il óvissa rík­ir um það hvert fjöl­skyld­an muni halda næst. Ró­bert sagð­ist eng­in svör hafa feng­ið frá Bríeti leigu­fé­lagi um hugs­an­legt hús­næði fyr­ir sig og fjöl­skyldu sína
Líklega sá stigahæsti af þeim sem vilja fara út sem myndi keppa í Svíþjóð
Menning

Lík­lega sá stiga­hæsti af þeim sem vilja fara út sem myndi keppa í Sví­þjóð

Nokk­ur óvissa hef­ur ríkt um það hvort sig­ur­veg­ari Söngv­akeppn­inn­ar verði sá sem seg­ir af eða á um þátt­töku Ís­lands í Eurovisi­on. Sam­kvæmt Stefáni Ei­ríks­syni út­varps­stjóra mun sá sem lend­ir í öðru sæti lík­leg­ast vera beð­inn um keppa vilji sig­ur­veg­ar­inn það ekki. Hann ít­rek­ar að ákvörð­un­in sé þó alltaf RÚV og ábyrgð­in á henni út­varps­stjóra. Ekki hef­ur ver­ið ákveð­ið end­an­lega hvort Ís­land keppi í Eurovisi­on.
Myndband sýnir lögreglu bera tvo unglinga í svartan sendiferðabíl
FréttirFlóttamenn

Mynd­band sýn­ir lög­reglu bera tvo ung­linga í svart­an sendi­ferða­bíl

Mynd­band sem sýn­ir lög­reglu hand­taka tvo drengi á ung­lings­aldri á mót­mæl­un­um við Al­þing­is­hús­ið hef­ur far­ið í dreif­ingu á sam­fé­lags­miðl­um. Nem­end­ur frá Haga­skóla í Vest­ur­bæ fjöl­menntu fyr­ir skömmu á Aust­ur­velli þar sem stefnu rík­is­ins gagn­vart fjöl­skyldusam­ein­ingu palestínskra flótta­manna var mót­mælt. Mót­mæl­in voru að mestu leyti frið­sæl en lög­regl­an þurfti þó að hafa af­skipti af nokkr­um ung­menn­um sem höfðu kast­að eggj­um í þing­hús­ið
Katrín: „Það er búið að senda nafnalista til egypskra stjórnvalda“
FréttirFöst á Gaza

Katrín: „Það er bú­ið að senda nafna­lista til egypskra stjórn­valda“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir að nafna­listi hafi ver­ið send­ur til egypskra stjórn­valda með nöfn­um dval­ar­leyf­is­haf­anna á grund­velli fjöl­skyldusam­ein­ing­ar sem fast­ir eru á Gasa. Þetta sé þó ekki svo ein­falt að nóg sé að senda nafna­lista. Þetta sé stór að­gerð fyr­ir ís­lensku ut­an­rík­is­þjón­ust­una.
Strandar á beinni aðkomu íslensks fulltrúa á landamærum Egyptalands
FréttirFöst á Gaza

Strand­ar á beinni að­komu ís­lensks full­trúa á landa­mær­um Egypta­lands

Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hef­ur sent lista með nöfn­um palestínska fólks­ins, með dval­ar­leyfi á Ís­landi á grund­velli fjöl­skyldusam­ein­ing­ar, til sendi­ráðs Egypta­lands í Osló til þess að fólk­ið kom­ist yf­ir landa­mæri Gaza og Egypta­lands. Ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið seg­ir mál­ið þurfi beina að­komu ís­lensks full­trúa á landa­mær­un­um. Eng­inn slík­ur er á vett­vangi og óvíst að það breyt­ist.
„Við íslenskir nemendur neitum því að Ísland verði samsekt í þjóðarmorði“
Fréttir

„Við ís­lensk­ir nem­end­ur neit­um því að Ís­land verði sam­sekt í þjóð­armorði“

„Stjórn­völd eru ekki að gera neitt í þessu og þau eru þau einu sem geta gert eitt­hvað.“ Hóp­ur ís­lenskra nem­enda var sam­an kom­inn á Aust­ur­velli að mót­mæla upp úr klukk­an 11 í dag. Mót­mæl­in voru að mestu frið­sæl en lög­regl­an þurfti að hafa af­skipti af nokk­ur­um ung­menn­um sem tóku upp á því að kasta eggj­um í þing­hús­ið.
Býður fólki í einkarekna heilsugæslu á Akureyri: „Þeir sem vilja halda áfram hjá mér“
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Býð­ur fólki í einka­rekna heilsu­gæslu á Ak­ur­eyri: „Þeir sem vilja halda áfram hjá mér“

Heim­il­is­lækn­ir sem starf­aði á Heil­brigð­is­stofn­un Norð­ur­lands á Ak­ur­eyri, Val­ur Helgi Krist­ins­son, hef­ur boð­ið fyrr­ver­andi skjól­stæð­ing­um sín­um á op­in­beru heils­gæsl­unni í við­skipti við einka­reknu heilsu­gæsl­una Heilsu­vernd. Eng­in samn­ing­ur um einka­rekna heilsu­gæslu­stöð ligg­ur fyr­ir á Ak­ur­eyri en Heilsu­vernd get­ur lát­ið sjúkra­tryggða ein­stak­linga skra sig á heilsu­gæslu­stöð í Kópa­vogi en þjón­u­stað þá á Ak­ur­eyri.
Fjársterkir einstaklingar og félög keyptu upp stóran hluta nýrra íbúða
FréttirNeytendamál

Fjár­sterk­ir ein­stak­ling­ar og fé­lög keyptu upp stór­an hluta nýrra íbúða

Sam­kvæmt töl­um frá Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un fjölg­aði íbúð­um í eigu lög­að­ila og ein­stak­linga sem eiga fleiri en eina íbúð um 2.300 á síð­asta ári. Á sama tíma hef­ur fjölg­un íbúða í eigu ein­stak­linga sem að­eins eiga eina íbúð dreg­ist mik­ið sam­an und­an­far­in þrjú ár. Líta þarf aft­ur til árs­ins 2010 til þess að sjá sam­bæri­lega þró­un.
„Fólk sem að þarf ekki á þessari vernd að halda heldur er að leita að betri lífsgæðum“
FréttirPressa

„Fólk sem að þarf ekki á þess­ari vernd að halda held­ur er að leita að betri lífs­gæð­um“

Guð­rún Haf­steins­dótt­ir, dóms­mála­ráð­herra, seg­ir mark­mið­ið vera að fækka um­sókn­um um vernd á Ís­landi. Guð­rún var við­mæl­andi Helga Selj­an í tí­unda þætti af Pressu. Um­fjöll­un­ar­efn­ið var út­lend­inga­mál og af­leið­ing­ar jarð­hrær­ing­anna í Grinda­vík. Hún seg­ir mála­flokk­inn vera stór­an og knýj­andi.
Sigríður Dögg segir lögreglustjórann beita ritskoðun og hefta tjáningarfrelsi
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Sig­ríð­ur Dögg seg­ir lög­reglu­stjór­ann beita rit­skoð­un og hefta tján­ing­ar­frelsi

Formað­ur Blaða­manna­fé­lags Ís­lands seg­ir það rit­skoð­un og skerð­ingu á tján­ing­ar­frelsi hve tak­mark­að að­gengi blaða­manna er að Grinda­vík­ur­svæð­inu. Fjöl­miðl­ar fengu að fara inn í Grinda­vík í dag í rútu und­ir eft­ir­liti sér­sveit­ar­manns – en að­eins til að skoða skemmd­ir. Ekki mátti fara inn í íbúa­göt­ur né mynda Grind­vík­inga. Úlf­ar Lúð­víks­son, lög­reglu­stjór­inn á Suð­ur­nesj­um, seg­ir fyr­ir­komu­lag­ið ekki vera vegna skrif­legra beiðna frá Grind­vík­ing­um.
Skíðaiðkun: Byrjendapakki í kringum hundrað þúsund kallinn
Neytendur

Skíða­iðk­un: Byrj­endapakki í kring­um hundrað þús­und kall­inn

Sófa­kart­öfl­ur geta létti­lega byrj­að að skíða að mati sölu­manns sem sel­ur skíða­bún­að og fatn­að. Hann mæl­ir með því að byrja á því að leigja bún­að til að bruna nið­ur brekk­una í fyrsta skipti, sem kost­ar í Bláfjöll­um um sjö þús­und krón­ur. Flest­ir byrj­endapakk­ar kosta í kring­um hundrað þús­und krón­ur og í þeim eru skíði, skór, bind­ing og staf­ir, þó það sé reynd­ar ekki mælt með því að nota stafi til að byrja með.

Mest lesið undanfarið ár