„Ég get alveg séð fyrir mér þá sviðsmynd að ríkisstjórnin geti haldið áfram“
FréttirPressa

„Ég get al­veg séð fyr­ir mér þá sviðs­mynd að rík­is­stjórn­in geti hald­ið áfram“

Í Pressu voru af­leið­ing­ar þess að Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra bjóði sig fram til for­seta rædd­ar. „Ég sé það ekki þannig að það þurfi að gera sér­stak­an sátt­mála um áfram­hald­andi vinnu þess­ara þriggja flokka sem að í dag mynda rík­is­stjórn þó svo að það verði skipt um for­sæt­is­ráð­herra,“ sagði Orri Páll Jó­hanns­son, þing­flokks­formað­ur Vinstri grænna.
Katrín verður á biðlaunum í framboði
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín verð­ur á bið­laun­um í fram­boði

Katrín Jak­obs­dótt­ir til­kynnti fyrr í dag hún hygð­ist biðj­ast lausn­ar sem for­sæt­is­ráð­herra og segja af sér þing­mennsku vegna þess að hún ætl­ar að gefa kost á sér til embætt­is for­seta Ís­lands. Sam­kvæmt lög­um um kjör þing­manna og æðstu emb­ætt­is­manna lands­ins mun Katrín fá greidd bið­laun í sex mán­uði eft­ir að hafa feng­ið lausn úr embætti.
Katrín segir þjóðina munu skera úr um hæfi sitt í embætti forseta
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín seg­ir þjóð­ina munu skera úr um hæfi sitt í embætti for­seta

Katrín Jak­obs­dótt­ir seg­ir í sam­tali við blaða­mann Heim­ild­ar­inn­ar að hún treysti sér til þess að gæta hlut­leys­is í sín­um ákvörð­un­um gagn­vart per­són­um og leik­end­um í stjórn­mál­um sem hún þekk­ir vel eft­ir lang­an stjórn­mála­fer­il. Þá tel­ur hún að þjóð­in muni koma til með að skera úr um hæfi henn­ar til að gegna embætti for­seta í kom­andi kosn­ing­un­um.
Ótrúlegt að Katrín telji þetta góða hugmynd
FréttirForsetakosningar 2024

Ótrú­legt að Katrín telji þetta góða hug­mynd

Stjórn­ar­and­stöðu­þing­menn og stjórn­ar­þing­mað­ur segja mik­il­vægt að Katrín Jak­obs­dótt­ir eyði sem fyrst óviss­unni sem ríki um hugs­an­legt for­setafram­boð henn­ar. Þing­manni Pírata þyk­ir ótrú­legt að Katrín hafi feng­ið þessa hug­mynd og tal­ið hana góða. Formað­ur Flokks fólks­ins seg­ist vera far­in að und­ir­búa sig fyr­ir kosn­ing­ar.
Katrín mun ekki komast upp með afstöðuleysi í kosningabaráttunni
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín mun ekki kom­ast upp með af­stöðu­leysi í kosn­inga­bar­átt­unni

Katrín Jak­obs­dótt­ir „hef­ur ‏þurft að fara í gegn­um mjög sterka sjálfs­skoð­un hvort henn­ar eig­in per­sónu­legi metn­að­ur sé far­inn að stang­ast á við aðra og mik­il­væg­ari hags­muni,“ seg­ir Henry Al­ex­and­er Henrys­son heim­spek­ing­ur. For­sæt­is­ráð­herr­ann er lík­leg­ur til að til­kynna um fram­boð sitt til for­seta Ís­lands í dag.

Mest lesið undanfarið ár