Alls 155 milljarðar króna farið í að greiða niður íbúðalán sumra
Viðskipti

Alls 155 millj­arð­ar króna far­ið í að greiða nið­ur íbúðalán sumra

Frá því að rík­is­stjórn Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar ákvað að heim­ila notk­un á skatt­frjáls­um sér­eign­ar­sparn­aði til að greiða nið­ur íbúðalán hef­ur rík­ið veitt þeim sem nýta þá leið skatta­afslátt upp á næst­um 60 millj­arða króna. Næst­um átta af hverj­um tíu sem það gera til­heyra þrem­ur efstu tekju­hóp­un­um.

Mest lesið undanfarið ár