„Þetta er sama fólkið — með sömu stefnu — í nýjum stólum“
Fréttir

„Þetta er sama fólk­ið — með sömu stefnu — í nýj­um stól­um“

Kristrún Frosta­dótt­ir, formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, gagn­rýndi nýja rík­is­stjórn fyr­ir stefnu­leysi and­spæn­is flókn­um, að­kallandi verk­efn­um. Í ræðu sinni á Al­þingi í dag sagði hún að eng­ar meiri­hátt­ar stefnu­breyt­ing­ar hafi ver­ið gerð­ar við end­ur­skipu­lagn­ingu á nýrri rík­is­stjórnn eft­ir að Katrín Jak­obs­dótt­ir sagði af sér sem for­sæt­is­ráð­herra.
Hart sótt að nýjum forsætisráðherra á þingi
Fréttir

Hart sótt að nýj­um for­sæt­is­ráð­herra á þingi

Á þing­fundi sem hald­inn var í dag klukk­an þrjú var ný og end­ur­skipu­lögð rík­is­stjórn und­ir for­sæti Bjarna Bene­dikts­son­ar tek­in til um­ræðu. For­sæt­is­ráð­herra sagði stjórn­ina tryggja þann póli­tíska stöð­ug­leika sem væri nauð­syn­leg­ur til þess að ljúka þeim mik­il­vægu verk­efn­um sem framund­an eru. Þing­menn stjórn­ar­and­stöð­unn­ar gagn­rýndu nýja rík­is­stjórn harð­lega og töldu hana óhæfa til þess að ljúka þeim mik­il­vægu verk­efn­um sem framund­an eru.
Hafnar sérhagsmunadekri en neitar að svara gagnrýni
FréttirSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Hafn­ar sér­hags­muna­dekri en neit­ar að svara gagn­rýni

Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir seg­ist ekki hafa séð harð­ort bréf mat­væla­ráðu­neyt­is­ins, til henn­ar og fé­laga henn­ar í at­vinnu­vega­nefnd sem Heim­ild­in birti í gær. Hún tel­ur að ekki hafi þurft að leita um­sagna þeg­ar bú­vöru­laga­frum­varpi var gjör­breytt. Það „þurfi ekki að vera“ óeðli­legt að einn hags­muna­að­ili hafi að­stoð­að við breyt­ing­arn­ar, en neit­ar að ræða mál­ið frek­ar.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Guðmundur Ingi hefur fulla trú á áframhaldandi stjórnarsamstarfi
Fréttir

Guð­mund­ur Ingi hef­ur fulla trú á áfram­hald­andi stjórn­ar­sam­starfi

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son, seg­ir í sam­tali við blaða­mann Heim­ild­ar­inn­ar hafa fulla trú á að áfram­hald­andi rík­is­stjórn­ar­sam­starf muni ganga vel. Í sam­tali nefn­ir Guð­mund­ur Ingi mál á borð við heild­ar­stefnu rík­is­ins í út­lend­inga- og inn­flytj­enda­mál­um. Hann tel­ur Þessi dæmi sýna fram á getu sam­starfs­flokk­anna til þess að leysa mik­il­væg mál.
Matvælaráðuneyti snuprar atvinnuveganefnd og nýjan ráðherra
FréttirSamkeppnisundanþága í Landbúnaði

Mat­væla­ráðu­neyti snupr­ar at­vinnu­vega­nefnd og nýj­an ráð­herra

Mat­væla­ráðu­neyt­ið tel­ur að ný lög sem und­an­skilji stór­fyr­ir­tæki í land­bún­aði frá sam­keppn­is­lög­um gangi mögu­lega gegn EES-samn­ingn­um. Mat­væla­ráð­herra lagð upp­haf­legt frum­varp fram en meiri­hluti nefnd­ar­inn­ar gjör­breytti því á síð­ustu stundu. Í bréfi sem ráðu­neyt­ið sendi nefnd­inni í gær eru lög­in og vinnu­brögð meiri­hluta at­vinnu­vega­nefnd­ar gagn­rýnd harð­lega.
Ætlar að nýta tímann sem forsætisráðherra til að afla trausts á ríkisstjórninni
Fréttir

Ætl­ar að nýta tím­ann sem for­sæt­is­ráð­herra til að afla trausts á rík­is­stjórn­inni

Bjarni Bene­dikts­son, frá­far­andi ut­an­rík­is­ráð­herra, vill auka traust á rík­is­stjórn­inni. „Ég held að fólk þurfi að finna að það býr í sam­fé­lagi sem styð­ur það í að elta drauma sína,“ seg­ir hann í því sam­hengi. Bjarni tel­ur van­traust­stil­lögu á hend­ur Svandísi Svavars­dótt­ur nú úr sög­unni.
„Maður á ekki að berja neina hesta, ekki dauða heldur“
Fréttir

„Mað­ur á ekki að berja neina hesta, ekki dauða held­ur“

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son, formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins seg­ir í við­tali við Heim­ild­ina að það sé ekki rétt að líkja vinn­unni við að tryggja áfram­hald­andi rík­is­stjórn­ar­sam­starf við að berja dauð­an hest. Hann seg­ir Fram­sókn­ar­flokk­inn vera reiðu­bú­inn til að halda sam­starf­inu áfram en gat ekki tjáð sig nán­ar um hvaða breyt­ing­ar verði gerð­ar á skip­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Fylgst með uppstokkun á ríkisstjórninni
Fréttir

Fylgst með upp­stokk­un á rík­is­stjórn­inni

Hóp­ur blaða­manna bíð­ur um þess­ar mund­ir í hús Al­þing­is eft­ir því að til­kynnt verð­ur um skip­an nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Sum­ir fjöl­miðla­mann­ana hafi í bið­inni ákveð­ið að stytta sér stund­ir með því að tefla. Á sama tíma og fund­að var um upp­stokk­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar var hóp­ur leik­skóla­barna frá leik­skól­an­um Víði­völl­um í Hafna­firði mætt­ur í vett­vangs­ferð að heim­sækja Al­þingi.

Mest lesið undanfarið ár