Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

287. spurningaþraut: Hvar var Hery Martial Rajaonarimampianina Rakotoarimanana forseti?

287. spurningaþraut: Hvar var Hery Martial Rajaonarimampianina Rakotoarimanana forseti?

Þraut gærdagsins.

***

Aukaspurning 1:

Unga konan á myndinni hér að ofan er tilnefnd til verðlauna fyrir leik sinn í ... hverju?

***

Aðalspurningar:

1.   Konráð og Erlendur. Hvaða menn eru það? 

2.   Emil Nielsen var maður danskur en var fyrsti framkvæmdastjóri íslensks fyrirtækis, sem var sannkallaður burðarás samfélagsins á sínum tíma, og jafnvel að einhverju leyti enn. Hvaða félag var það?

3.   27. apríl 2014 rann maður til á hálu grasi suður á Englandi. Hver er maðurinn?

4.   Hver skrifaði Heimskringlu?

5.   Hver gekk gjarnan undir nafninu Blái engillinn?

6.   Hvar er Doggerbanki?

7.   Hvaða Íslendingur erfði flugvöll í útlöndum?

8.   Evrópusambandslöndin eru nú 27 eftir að Bretland gekk á dyr. Hve mörg þeirra hafa konu í valdamesta pólitíska embætti ríkisins?

9.   Hvað hét hinn eineygði höfuðguð norrænna manna?

10.   Hery Martial Rajaonarimampianina Rakotoarimanana var forseti í býsna stóru landi í Afríku frá 2014 ti 2018. Hann bauð sig svo fram að nýju, en komst ekki í síðari umferð forsetakosninganna í landinu, þar sem á endanum var kosið milli Marc Ravalomanana og Andry Nirina Rajoelina. Þeir höfðu reyndar báðir gegnt forsetaembættinu áður. Andry Nirina Rajoelina bar sigur úr býtum og er nú forseti landsins. Hvaða land er þetta?

***

Aukaspurning 2:

Hvað heitir karlinn sem heldur hér á dagblaði?

***

Svör við aðalspurningum:

1.   Lögreglumenn, aðalpersónur í glæpasögum Arnaldar Indriðasonar. Auðvitað er eflaust víða hægt að finna bæði Konráð og Erlend, en þetta er samt eina rétta svarið. 

2.   Eimskipafélag Íslands. 

3.   Steven Gerrard.

4.   Snorri Sturluson.

5.   Marlene Dietrich.

6.   Í Norðursjó.

7.   Guðbergur Bergsson.

8.   Fimm — Danmörk, Eistland, Finnland, Litháen og Þýskaland. Litháen er talið hér með þótt forseti þar í landi sé allvaldamikill og þar sitji karlmaður. Í Slóvakíu er kona forseti en það embætti er valdalítið, líkt og forsetaembættið á Íslandi. 

9.   Óðinn.

10.   Madagaskar.

***

Svör við aukaspurningum:

Hún Anya Taylor-Joy er tilnefnd til verðlauna fyrir leik sinn í sjónvarpsseríunni Drottningarbragði — The Queen's Gambit.

Og það var að sjálfsögðu Truman Bandaríkjaforseti sem heldur sigri hrósandi á blaðinu, þar sem tilkynnt var (ranglega) að hann hefði beðið lægri hlut í forsetakosningum vestanhafs gegn Thomasi Dewey. 

***

Og að lokum:

Þraut gærdagsins!

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
4
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár