Nýtt efni

Einn látinn skammt frá Þrastarlundi
Alvarlegt umferðarslys milli Selfoss og Þrastarlunds.

Bandaríkin ætla að stýra Venesúela og nota olíuna
Donald Trump ávarpar þjóð sína og segir að Bandaríkin muni stjórna Venesúela. Fleiri hernaðaraðgerðir eru ekki útilokaðar.

Þessir stjórnmálamenn hafa komið oftast í Vikuna
Af þeim stjórnmálamönnum sem hafa komið sem gestir í Vikuna hjá Gísla Marteini hafa flestir komið úr röðum Sjálfstæðisflokksins. Aðeins einn fulltrúi frá Miðflokki, Flokki fólksins og Sósíalistum hefur komið í þáttinn. Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson komu oftast.

„Friðarforsetinn“ Trump ræðst á Venesúela
Trump segist hafa látið handtaka forseta landsins.

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
Linda Þorvaldsdóttir er húsamálari sem málar málverk og steypulistaverk í líki dauðans hafa vakið athygli á lóðinni hennar. Undir niðri kraumar þunglyndi sem hefur fylgt henni alla tíð. Sorgina þekkir hún, eftir að hafa misst systur sína en í fyrra lést barnsfaðir hennar þegar hann féll ofan í sprungu í Grindavík. Eftir kulnun hóf hún störf hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur.

Hefur ferðast til allra landa í heiminum tvisvar
Harry Mitsidis hefur helgað lífi sínu ferðalögum um heiminn. Hann hefur þegar heimsótt öll lönd í heiminum tvisvar og stofnaði vefsíðu fyrir fólk sem deilir áhuga hans á ferðalögum. Samfélagið sem Harry bjó til telur tugi þúsunda. Hann segir fólk alls staðar að úr heiminum líkt hvað öðru og að flestir vilji það sama út úr lífinu.

Bandaríkin gætu notað Ísland í innrás í Grænland
Baldur Þórhallsson alþjóðastjórnmálafræðingur varar við raunverulegri og mögulegri ógn af Bandaríkjunum. Þögn íslenskra stjórnmálamanna er „æpandi“.

Ljóstíran verður að lifa
„Óresteia í leikstjórn Andrews er krefjandi bæði á sál og líkama,“ skrifar Sigríður Jónsdóttir um sýningu Þjóðleikhússins. „Ómissandi menningarviðburður.“

Banaslys til rannsóknar við Sláturfélag Suðurlands
Kona á fertugsaldri lést í slysi. Litlar upplýsingar fást um atvikið.

Stefndi á uppbyggingu í Skerjafirði en er búinn að selja lóðirnar áfram
Pétur Marteinsson segist ekki lengur hafa hagsmuni af því að uppbygging á Skerjafjarðarreitnum verði að veruleika. Félag hans hafi selt reitina áfram.

Parísarsamningur í tíu ár: Átök uppbyggingar og niðurrifs
„Ef það hefði ekki náðst eining í París þá værum við á miklu verri stað en við erum í dag,“ segir Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, um Parísarsamninginn. Nú í desember var áratugur frá samþykktum samningsins og stefnum við á hækkun meðalhita um 2,5 °C í stað 4 °C. Heimildin ræddi við sérfræðinga um áhrif og framtíð samningsins í heimi þar sem öfl uppbyggingar og niðurrifs mætast.

Heitir því að skapa nýja fyrirmynd vinstri stjórnmála
„Skattleggið þau ríku“ ómaði við embættistöku Zohrans Mamdani.

Flutti frá Noregi til Egilsstaða á sviknu loforði: Sagt upp í miðju fæðingarorlofi
Konu í fæðingarorlofi var sagt upp hjá Austurbrú á Egilsstöðum í nóvember. Konan var á árssamningi eftir að hafa flust búferlum frá Noregi með loforð upp á að samningur hennar yrði framlengdur. Ekki var staðið við það.












