Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.

10 miljarða króna mannréttindi

10 miljarða króna mannréttindi

Nú velta menn því fyrir sér hvort ekki væri hagkvæmara að lúffa fyrir rússneska birninum því hætta væri á því að missa markaði í Rússlandi.

Við ættum ekki að skipta okkur af brölti stórveldanna.

"Ísland á ekki að taka undir hótanir bandamanna og styðja aðgerðir gegn vinum okkar í Þýskalandi. Adolf Hitler hefur ekkert gert okkur". 

Þetta var skrifað í íslenskt blað síðla sumars 1938 -eða næstum því þannig.

Leikendur í dag eru aðrir á leiksviði heimsstjórnmálanna. Í stað bandamanna   er komið ESB og Bandaríkin, og stað Þýskalands er komið Rússland. 

Hafa mannréttindi þannig verðmiða? Þegar aðeins svíður í buddu útgerðar þá skipta mannréttindi litlu máli.

Því miður eru til menn sem eru reiðubúnir til að selja sálu sína - fyrir rétta verðið.

Gubb.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni