Sýning Steingríms Eyfjörðs í Listasafni Reykjanesbæjar
Blogg

Þorbergur Þórsson

Sýn­ing Stein­gríms Eyfjörðs í Lista­safni Reykja­nes­bæj­ar

Í gær gerði ég loks­ins verk úr því að skreppa til Kefla­vík­ur til að skoða sýn­ingu Stein­gríms Eyfjörðs í Lista­safni Reykja­nes­bæj­ar. Stein­grím­ur er gam­all vin­ur minn og hún Helga Þórs­dótt­ir sem þar stýr­ir lista­safn­inu er göm­ul og góð vin­kona. Það hefði því ekki far­ið vel á að skrópa. Sýn­ing­in reynd­ist, eins og ég átti von á, mjög fín. Og það...
Þrír heimspekingar
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Þrír heim­spek­ing­ar

Mér er minn­is­stæð heim­sókn banda­ríska heim­speki­pró­fess­ors­ins Rich­ards Rorty til Ís­lands fyr­ir mörg­um ár­um. Hann sagði þá sög­una af því hversu erfitt ný­bök­uð­um heim­spekidok­tor­um, jafn­vel frá Princet­on­há­skóla þar sem Rorty kenndi lengi, veitt­ist að landa störf­um við sitt hæfi í há­skól­um. Og þá gerð­ist það öll­um að óvör­um að einn nýbak­að­ur heim­spekidoktor frá Princet­on fékk starf á lög­reglu­stöðu­stöð í af­skekktri og...
Kabúl, stjórnarherinn og Afganistan hrundu sem spilaborg
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Kabúl, stjórn­ar­her­inn og Af­gan­ist­an hrundu sem spila­borg

Yf­ir­taka Talíbana á Af­gan­ist­an í ág­úst ár­ið 2021, á senni­lega eft­ir að fara í sögu­bæk­urn­ar sem ein mesta snilldarað­gerð hern­að­ar­sög­unn­ar, því mið­ur. Ég vil taka það strax fram að ég tek með engu und­ir þá hug­mynda­fræði sem Talíban­ar að­hyll­ast og vilja inn­leiða í Af­gan­ist­an og óska þeim sem stystr­ar dval­ar við völd í land­inu. Ég skrif­aði um dag­inn pist­il...
Óli Björn og öfundsjúka liðið
Blogg

Símon Vestarr

Óli Björn og öf­und­sjúka lið­ið

Mik­ið gladdi hún mig, grein Óla Björns Kára­son­ar á mið­viku­deg­in­um 11. ág­úst, þar sem hann minnti mig (og ís­lenska kjós­end­ur) á hug­mynda­þurrð hægr­is­ins. Hann skrif­ar eins og ár­ið sé 1991, Dav­íð Odds­son spenn­andi nýr formað­ur og ný­frjáls­hyggj­an ekki enn orð­in aug­ljós tíma­skekkja. Hann skrif­ar: „Stjórn­mála­bar­átta [vinstri manna] fer að snú­ast í æ meira mæli um hvernig eigi að skipta þjóð­ar­kök­unni...
Talibanar við borgarhliðið
Blogg

Stefán Snævarr

Taliban­ar við borg­ar­hlið­ið

Það hef­ur tæp­ast far­ið fram hjá nein­um að Talíban­arn­ir eru við það að taka völd­in í Af­gan­ist­an. Lít­ill vafi er á að þeir munu koma á al­ræð­is­stjórn, svipta kon­ur öll­um rétt­ind­um, ofsækja sam­kyn­hneigða og svo fram­veg­is. Talíban­arn­ir bana öll­um sem ekki dansa eft­ir þeirra pípu. Vest­ur­veld­in hafa svik­ið þjóð­ina á sví­virði­leg­an máta. Fyrst hvöttu Vest­ur­veld­in   ungt fólk til frels­is og...
Blóði drifinn draumur - seinni hluti: Menningarbylting og fleira
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Blóði drif­inn draum­ur - seinni hluti: Menn­ing­ar­bylt­ing og fleira

Hér á eft­ir fer seinni hluti um­fjöll­un­ar minn­ar um glæpi Komm­ún­ista­flokks Kína, en í fyrri hlut­an­um var helsta um­fjöll­un­ar­efn­ið það sem kall­ast ,,Stóra stökk­ið." Nú er kom­ið að því sem kall­ast ,,Menn­ing­ar­bylt­ing­in." Mik­il­væg­ur at­burð­ur  í sögu Kína sem vert er að staldra við kall­ast ,,Menn­ing­ar­bylt­ing­in“ en hún stóð frá 1966 til dauð­dags Maó, ára­tug síð­ar. En í raun á...
Hannes G um fasismann
Blogg

Stefán Snævarr

Hann­es G um fas­is­mann

Fyr­ir skömmu skrif­aði Hann­es Giss­ur­ar­son ádrepu í Morg­un­blað­ið sem bar heit­ið „Skammt öfganna á milli“. Þar tal­ar hann eins og það að ein­hverj­ir norsk­ir komm­ún­ist­ar urðu nas­ist­ar eða fas­ist­ar sanni að síð­ar­nefndu stefn­urn­ar séu sama tób­ak­ið og komm­ún­ism­inn. Fullt eins mætti „sanna“ að frjáls­hyggj­an væri „eig­in­lega“ komm­ún­ismi vegna þess að Jón­as Haralz, Benja­mín Ei­ríks­son  og Guð­mund­ur Magnús­son voru komm­ún­ist­ar á...
Veikleikar heilbrigðiskerfisins voru þekktir
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Veik­leik­ar heil­brigðis­kerf­is­ins voru þekkt­ir

Þann 25. októ­ber 2018 fjall­aði RÚV um leið­ara í Lækna­blað­inu eft­ir Magnús Gott­freðs­son sem þá var yf­ir­lækn­ir á Land­spít­al­an­um, þar sem hann full­yrti að Ís­lend­ing­ar væru furðu­lega illa bún­ir und­ir nýj­an heims­far­ald­ur. Það hefðu við­brögð við svínaflensu­far­aldr­in­um 2009 sýnt en að við vær­um í enn veik­ari stöðu nú en þá, gjör­gæsl­u­rúm­um hefði til að mynda fækk­að og væru hlut­falls­lega færri en...
Blóði drifinn draumur - fyrri hluti: Stóra stökkið
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Blóði drif­inn draum­ur - fyrri hluti: Stóra stökk­ið

Í byrj­un júlí birti sendi­herra Kína á Ís­landi grein í til­efni af ald­araf­mæli Komm­ún­ista­flokks Kína, sem hef­ur stjórn­að land­inu frá bylt­ing­unni sem Maó og fé­lag­ar gerðu ár­ið 1949. Þá komst Kína und­ir stjórn komm­ún­ista og al­ræð­is þeirra og er þar enn. Grein sendi­herra Kína, Jin Zhiji­an, er ein alls­herj­ar lof­rulla um um ,,af­rek“ flokks­ins við að stjórna og halda...
Við viljum byltingu
Blogg

Símon Vestarr

Við vilj­um bylt­ingu

Fyr­ir þá sem ekki vita heiti ég  Sím­on Vest­arr og er Hjalta­son. Ég er í öðru sæti á lista Sósí­al­ista­flokks Ís­lands í syðra Reykja­vík­ur­kjör­dæmi. Ég hvet ykk­ur öll til að setja x við J í kosn­ing­un­um þann 25. sept­em­ber næst­kom­andi og ég skal segja ykk­ur hvers vegna. Með því að greiða sósí­al­ism­an­um at­kvæði er­um við að senda skila­boð. Við er­um...
Afganistan: Til hvers og hvað nú?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Af­gan­ist­an: Til hvers og hvað nú?

Þann 11.sept­em­ber á þessu ári verða 20 ár lið­in frá einni al­ræmd­ustu hryðju­verka­árás sem gerð hef­ur ver­ið, en það er árás Al-Kaída sam­tak­anna á Tví­bura­t­urn­ana í New York. Turn­ar þess­ir voru að mörgu leyti tákn­mynd Banda­ríkj­anna, kapí­tal­isma og vest­rænna lifn­að­ar­hátta. Osama Bin Laden var leið­togi Al Kaída á þess­um tíma og var þeg­ar þarna var kom­ið hundelt­ur af banda­rísk­um yf­ir­völd­um,...
Tíu ár frá merkisdeginum 27. júlí 2011
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Tíu ár frá merk­is­deg­in­um 27. júlí 2011

Í dag, 27. júlí, eru lið­in tíu ár frá loka­fundi Stjórn­laga­ráðs sem þjóð­in kaus og Al­þingi skip­aði til að end­ur­skoða stjórn­ar­skrána. Starf­ið stóð sleitu­laust frá apríl­byrj­un til júlí­loka 2011 og gekk vel, svo vel að hvergi bar skugga á að heita má eins og ein­róma sam­þykkt frum­varps­ins í heild sinni á loka­fund­in­um vitn­ar um. Mig lang­ar að minn­ast af­mæl­is­ins með...
„Allavega að koma í veg fyrir að við sjálf smitumst.“
Blogg

Þorbergur Þórsson

„Alla­vega að koma í veg fyr­ir að við sjálf smit­umst.“

            Nú er haf­in fjórða bylgja covid 19 far­sótt­ar­inn­ar miklu, sem fyrst varð vart hér á landi þann 28. fe­brú­ar í fyrra. Sagt er að nýtt af­brigði veirunn­ar, sem bólu­setn­ing­ar virka ekki mjög vel gegn, svo­nefnt Delta af­brigði, sé það af­brigði sem smit­ar tugi manns dag­lega þessa dag­ana. Veir­an berst um landa­mær­in, en grein­ist nú úti um allt land í...
Að njóta andartaksins
Blogg

Léttara líf

Að njóta and­ar­taks­ins

Nú­vit­und er mjög vin­sæl nú um stund­ir. Það, að njóta and­ar­taks­ins, að upp­lifa það til fulln­ustu, fær­ir manni kyrrð og ró og hvíld frá amstri dags­ins. Ekki veit­ir held­ur af, þeg­ar áreit­ið er stans­laust og alltumlykj­andi. Það dynja dul­in og aug­ljós skila­boð á skiln­ing­ar­vit­un­um all­an dag­inn og meira að segja þeg­ar við ætl­um að slaka á heima fyr­ir, þá er­um...

Mest lesið undanfarið ár