Látum söguna ekki endurtaka sig í þetta sinn
Blogg

Listflakkarinn

Lát­um sög­una ekki end­ur­taka sig í þetta sinn

Sag­an end­ur­tek­ur sig, er eitt óhugn­an­leg­asta orða­til­tæki sem til er, því þó svo mann­kyns­sag­an inni­haldi mörg af­reks­verk og at­hygl­is­verða hluti þá inni­held­ur hún ótal at­burði sem við ætt­um að læra af og sjá til þess að end­ur­taki sig aldrei. Máls­hátt­ur­inn, þeir sem læra ekki af sög­unni eru dæmd­ir til að end­ur­taka hana, er að­eins skárri. Manni líð­ur stund­um eins og...
Hvernig land viljum við byggja?
Blogg

Svala Jónsdóttir

Hvernig land vilj­um við byggja?

Í dag göng­um við Ís­lend­ing­ar til for­seta­kosn­inga í ní­unda sinn. Kjós­end­ur geta val­ið á milli tveggja karla á miðj­um aldri sem báð­ir eru með há­skóla­mennt­un og segj­ast báð­ir vilja gera sitt besta fyr­ir land og þjóð. Skipt­ir þá nokkru máli hvor þeirra verð­ur fyr­ir val­inu?   Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur set­ið sem for­seti Ís­lands í næst­um fjög­ur ár. Ég kaus...
Dauðsföll og dvalarheimili
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Dauðs­föll og dval­ar­heim­ili

Sví­þjóð hef­ur vak­ið heims­at­hygli fyr­ir þá stað­reynd að þar hafa greinzt mun fleiri smit af völd­um kór­ónu­veirunn­ar en í Dan­mörku, Finn­landi, Ís­landi og Nor­egi og lang­flest­ir hafa lát­izt af völd­um veirunn­ar í Sví­þjóð. Hverju sæt­ir þetta? Hag­fræð­ing­ar í há­skól­an­um í Tel Aviv í Ísra­el telja sig geta svar­að spurn­ing­unni að hluta. Byrj­um sunn­ar í álf­unni. Grikk­land og Spánn eru um...
Vísindin, stjórnmálin, Þorvaldur
Blogg

Stefán Snævarr

Vís­ind­in, stjórn­mál­in, Þor­vald­ur

Það kann að vera rétt að Lars Calm­fors hafi ekki haft um­boð til að veita Þor­valdi Gylfa­syni stöðu rit­stjóra hins marg­um­tal­aða tíma­rits. Eigi að síð­ur er borð­leggj­andi að fjár­mála­ráð­herra og und­irtylla hans sögðu bein­um orð­um að hann fengi ekki stöð­una vegna  þess  að skoð­an­ir hans sam­rýmd­ust ekki við­horfi  þeirra. Af um­mæl­um þess­ara manna („rök­styðj­enda“) verð­ur ekki ann­að ráð­ið en að...
Heppilegir samstarfsaðilar
Blogg

Viktor Orri Valgarðsson

Heppi­leg­ir sam­starfs­að­il­ar

Mál Þor­valds Gylfa­son­ar, sem fjár­mála­ráðu­neyti Bjarna Bene­dikts­son­ar kom í veg fyr­ir að fengi stöðu á fræði­leg­um vett­vangi vegna póli­tískra skoð­ana hans, er í sjálfu sér stór­merki­legt og al­gjör­lega ólíð­andi mis­beit­ing ráð­herra á op­in­beru valdi. Það sem er nán­ast merki­legra, og í raun öllu al­var­legra, er að við­brögð bæði Bjarna og Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra hafa ekki ver­ið þau...
Félagsuppbygging eða aktívismi
Blogg

Andri Sigurðsson

Fé­lags­upp­bygg­ing eða aktív­ismi

Aktív­ismi hef­ur orð­ið að meg­in að­ferð rót­tæka vinst­ris­ins í Norð­ur-Am­er­íku. Aktív­ism­inn hef­ur orð­ið fyr­ir val­inu án þess að herfræði­legt gildi hans hafi ver­ið hug­leitt síð­ustu 30 ár í það minnsta og út­kom­an hef­ur ver­ið lak­ari en efni stóðu til. Þónokkr­ar ástæð­ur er fyr­ir því að aktív­ismi skil­ar ekki þeim ár­angri sem við vild­um. En hérna verð­ur því hald­ið fram að...
Fjármál sveitarfélaga 2019
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Fjár­mál sveit­ar­fé­laga 2019

Fimmti ár­legi pist­ill minn um fjár­mál sveit­ar­fé­laga kem­ur beint inn í mikla um­brota­tíma þar sem er í raun bú­ið að henda út reglu­bók­inni um op­in­ber fjár­mál tíma­bund­ið.  All­ar for­send­ur eru brostn­ar þannig að upp­gjör síð­asta árs eru meira sagn­fræði­leg heim­ild en nokk­uð ann­að. Að því sögðu þá er kannski mark­verð­ast að Seltjarn­ar­nes­bær, sem ég hef fylgst ná­ið með vegna...
Kapítalisma fylgir rasismi, fátækt, atvinnuleysi, glæpir, og ofbeldi
Blogg

Andri Sigurðsson

Kapí­tal­isma fylg­ir ras­ismi, fá­tækt, at­vinnu­leysi, glæp­ir, og of­beldi

Eft­ir­farna­di er þýð­ing á skrif­um leik­stjór­ans Boots Riley sem hann setti fram á Twitter fyr­ir skömmu í tengsl­um við morð­ið á Geor­ge Floyd. Rót vand­ands er efna­hags­kerf­ið sem býr til skil­yrð­in sem leið­ta til þess of­beld­is sem lög­regl­an sýn­ir fólki. Hann sýn­ir fram á hvernig at­vinnu­leys­ið, sem kapí­tal­ism­inn þarfn­ast og við­held­ur, leið­ir til fá­tækt­ar sem svo leið­ir fólk á...
Sjarmatröllin
Blogg

Kristín I. Pálsdóttir

Sjarmatröll­in

Höf­und­ar: Guð­rún Ebba Ólafs­dótt­ir og Krist­ín I. Páls­dótt­ir Til sjarmatrölla telj­ast þau sem leyf­ist meira en venju­legu fólki af því að þau er sjarmer­andi, skemmti­leg, óút­reikn­an­leg og, það sem mestu máli skipt­ir, eru með völd. Til hag­ræð­ing­ar skul­um við tala um sjarmatröll í karl­kyni fleir­tölu. Þau fyr­ir­finn­ast vissu­lega í kven­kyni en ekki í sama mæli, kon­ur hafa nefni­lega ekki sama...
Milli skers og báru
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Milli skers og báru

Mong­ól­ía ligg­ur klemmd milli tveggja stór­velda, Kína og Rúss­lands, en er eigi að síð­ur lýð­ræð­is­ríki. Stund­um er sagt að dragi hver dám af sín­um sessu­nauti, en það á ekki við um Mong­ól­íu, strjál­býl­asta land heims ef Græn­land eitt er und­an­skil­ið. Komm­ún­ista­flokk­ur Kína sýn­ir þessa dag­ana sitt rétta and­lit með yf­ir­gangi sín­um gagn­vart íbú­um Hong Kong í blóra...
Norski auðmenn gefa þjóðinni listaverk o.fl. Hvað gefa íslenskir auðjöfrar?
Blogg

Stefán Snævarr

Norski auð­menn gefa þjóð­inni lista­verk o.fl. Hvað gefa ís­lensk­ir auðjöfr­ar?

Í Høvi­kodd­en fyr­ir ut­an Ósló get­ur að líta mik­ið safn nú­tíma­list­ar sem stofn­að var af skauta­drottn­ing­unni Sonja Henie og manni henn­ar, auð­kýf­ingn­um  Nils Onstad. Það ber heit­ið Henie-Onstad safn­ið. Hinn for­ríki út­gerð­ar­mað­ur And­ers Jahre var skattsvik­ari dauð­ans en gaf stór­fé til vís­inda­rann­sókna og fræði­mennsku. Ann­ar rík­is­bubbi, Christian Ring­nes, dældi stór­fé í högg­mynda­lysti­garð í Ósló. Í þeirri borg má finna Astrup-Fe­arnley...
Meiri upplýsingar, betra aðgengi
Blogg

Aron Leví Beck

Meiri upp­lýs­ing­ar, betra að­gengi

Í heimi stjórn­mál­anna eru ótal at­riði sem þarf sí­fellt að end­ur­skoða, bæta, breyta eða laga. Verk­efn­in eru fjöl­breytt, eins mis­jöfn og þau eru mörg. Í skipu­lags- og sam­göngu­mál­un­um eru til að mynda ákvarð­an­ir tekn­ar frá því hvar rusl­astamp­ar eiga að vera yf­ir í hvar skuli byggja stór­hýsi, skóla eða jafn­vel ný hverfi. Um­fang­ið er mik­ið og allt er þetta mik­il­vægt....
Umsögn um ríkistunguákvæði
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Um­sögn um rík­istungu­ákvæði

Til­burð­ir þing­flokka við end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár­inn­ar af­hjúpa fyr­ir­lit­lega spill­ingu Al­þing­is eina ferð­ina enn. Fyrst var auð­linda­ákvæði sem 83% kjós­enda lýstu sig fylgj­andi í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni 20. októ­ber 2012 úr­bein­að í þeim auð­sæja til­gangi að festa í sessi óbreytt ástand fisk­veið­i­stjórn­ar­inn­ar til að tryggja hag út­vegs­manna og er­ind­reka þeirra með­al stjórn­mála­manna gegn vilja fólks­ins í land­inu. Þá voru um­hverf­is­vernd­ar­á­kvæð­in í frum­varpi Stjórn­laga­ráðs frá...

Mest lesið undanfarið ár