Þetta er ógeðslegt
Blogg

Um þetta vil ég segja eftirfarandi

Þetta er ógeðs­legt

Ein fræg­asta til­vitn­un seinni tíma hljóð­ar ein­hvern veg­inn svona: „Ég er bú­inn að fylgj­ast með þessu þjóð­fé­lagi í 50 ár. Þetta er ógeðs­legt þjóð­fé­lag, þetta er allt ógeðs­legt. Það eru eng­in prinsipp, það eru eng­ar hug­sjón­ir, það er ekki neitt. Það er bara tæki­færis­mennska, valda­bar­átta.“ Þetta sagði Styrm­ir Gunn­ars­son fyrr­ver­andi rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins við rann­sókn­ar­nefnd á veg­um Al­þing­is í...
Þreytandi femínismi
Blogg

Ása í Pjásulandi

Þreyt­andi femín­ismi

Mér finnst femín­ismi ótrú­lega þreyt­andi. Það breyt­ir því ekki að ég er gall­harð­ur femín­isti sem þrái ekk­ert heit­ar en að all­ir fái að njóta sín í þess­um heimi eins og þeir eru án fang­elsi stað­alí­mynda og kerf­is­bund­inn­ar vit­leysu sem hef­ur átt sér stað í ár­þús­und­ir. Ég nenni ekki að telja þessa vit­leysu upp hér, held að flest­ir viti nokk­urn veg­inn...
Samtök atvinnulífsins gegn betra fjölskyldulífi
Blogg

Af samfélagi

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins gegn betra fjöl­skyldu­lífi

Þrír þing­menn hafa lagt fram frum­varp um breyt­ingu á eldri lög­um um vinnu­stund­ir. Myndi frum­varp­ið ganga eft­ir myndi dag­vinnu­stund­um í reglu­legri vinnu­viku fækka úr 40 í 35. Vinnu­dag­ur­inn myndi stytt­ast um eina stund. Skemmri vinnu­dag­ur myndi sér­stak­lega hjálpa fjöl­skyldu­fólki, sem á erfitt með að sinna fjöl­skyld­unni vegna þess að það kem­ur of þreytt heim úr vinnu. Í rann­sókn sem...
Davíð Oddssyni (trúlega) svarað
Blogg

Af samfélagi

Dav­íð Odds­syni (trú­lega) svar­að

Um dag­inn birt­ist stutt­ur en nafn­laus leið­ari í Morg­un­blað­inu. Leið­ar­inn, sem lík­lega var skrif­að­ur af rit­stjór­an­um, Dav­íð Odds­syni, fjall­aði með­al ann­ars um vinnu­tíma. Í pistl­in­um fár­ast rit­stjór­inn yf­ir hug­mynd­um um að stytta vinnu­dag­inn, með þeim orð­um með­al ann­ars að það séu sí­gild og „göm­ul sann­indi“ að „vinn­an göfgi mann­inn“. Eins og all­ir vita, sem hafa unn­ið hand­tak um æv­ina, þreyt­ir...
Samtök Iðnaðarins vilja styttri vinnudag
Blogg

Af samfélagi

Sam­tök Iðn­að­ar­ins vilja styttri vinnu­dag

Guð­rún Haf­steins­dótt­ir, formað­ur Sam­taka Iðn­að­ar­ins, var í við­tali í Morg­unút­varp­inu um dag­inn (sjá einnig hér). Í þessu við­tali viðr­aði Guð­rún hug­mynd sem hef­ur alloft ver­ið rædd á þess­ari síðu: Að stytta vinnu­dag­inn á Ís­landi. Hún sagði að stytt­ing vinnu­dags ætti að vera ger­leg, að því gefnu að fram­leiðni í land­inu auk­ist. Stytt­ing vinnu­dags­ins hef­ur und­an­far­in ár alloft kom­ið...
Minnislyklar, stéttarfélög og endurnýjun hugmyndafræði
Blogg

Af samfélagi

Minn­islykl­ar, stétt­ar­fé­lög og end­ur­nýj­un hug­mynda­fræði

Fyr­ir nokkr­um dög­um fékk ég sent í pósti um­slag merkt stétt­ar­fé­lagi mínu, en í um­slag­inu var lí­tíll pakki og bréf. Fyrsta setn­ing bréfs­ins er á þessa leið: „Um leið og .... send­ir þér ósk­ir um gleði­legt nýtt ár vilj­um við minna á nýja heima­síðu fé­lags­ins www....is og send­um þér minn­islyk­il með slóð­inni áletr­aðri.“ Í pakk­an­um var sem sagt minn­islyk­ill­inn. Hann...
Átta tíma vinnudagur: 200 árum síðar
Blogg

Af samfélagi

Átta tíma vinnu­dag­ur: 200 ár­um síð­ar

Ár­ið 1817 setti velsk­ur um­bóta­mað­ur að nafni Robert Owen fram hug­mynd sem þá þótti ögr­andi. Þessi hug­mynd var ein­föld, en langt í frá sjálf­sögð á þeim tíma: Vinnu­dag­ur­inn skyldi vera átta stunda lang­ur, fólk skyldi fá átta tíma frí á hverj­um virk­um degi, og átta stund­ir til að hvílast. Hann þró­aði slag­orð, sem er svo á enskri tungu: „Eig­ht...
Vinnutími og lífskjör: Ný stefna stéttarfélaganna er nauðsynleg
Blogg

Af samfélagi

Vinnu­tími og lífs­kjör: Ný stefna stétt­ar­fé­lag­anna er nauð­syn­leg

Í lok þessa árs renna fjöl­marg­ir kjara­samn­ing­ar út. Munu stétt­ar­fé­lög­in vinna und­ir­bún­ings­vinnu að nýj­um kjara­samn­ing­um á næstu mán­uð­um. Enn er alls óljóst til hve langs tíma verð­ur sam­ið og hvað verð­ur sam­ið um yf­ir höf­uð. Þó er eitt full ljóst: Stétt­ar­fé­lög­un­um dug­ar ekki að semja í enn eitt sinn­ið um kjara­bæt­ur ein­göngu. Ástæð­an er sú að fyr­ir fjöl­marga gagn­ast kjara­bæt­ur...
Kjarasamningar í nánd: Verður vinnutími til umræðu?
Blogg

Af samfélagi

Kjara­samn­ing­ar í nánd: Verð­ur vinnu­tími til um­ræðu?

Í fyrra­dag hélt ég er­indi um stytt­ingu vinnu­tíma á opn­um fundi hjá Banda­lagi Há­skóla­manna (BHM). Ég kynnti hug­mynd­ir Öldu um stytt­ingu vinnu­tíma, hvers vegna stytt­ing væri nauð­syn­leg og hvernig ætti að koma þeim í fram­kvæmd. Fund­ur­inn var vel sótt­ur og stóð yf­ir í um klukku­stund, góð­ar um­ræð­ur voru á fund­in­um og tóku fund­ar­gest­ir vel í hug­mynd­irn­ar. Vinnu­tími er mik­il­vægt...
Skemmri vinnutími hluti nýrrar þjóðarsáttar?
Blogg

Af samfélagi

Skemmri vinnu­tími hluti nýrr­ar þjóð­arsátt­ar?

Hluti há­tíð­ar­halda gær­dags­ins voru ræð­ur, að vanda. Í að minnsta kosti einni þess­ar var rætt um að efna til nýrr­ar þjóð­arsátt­ar, en að þjóð­arsátt sú ætti að hverf­ast um stöð­ug­leika í hag­kerf­inu og auk­inn kaup­mátt.   Auk­inn kaup­mátt­ur er nauð­syn­leg­ur fyr­ir tekju­lægstu hópa sam­fé­lags­ins, um það verð­ur ekki deilt. Hins veg­ar ber að íhuga mjög al­var­lega hvort launa­hækk­an­ir...
SFR ályktar um vinnutíma
Blogg

Af samfélagi

SFR álykt­ar um vinnu­tíma

Stétt­ar­fé­lags í al­manna­þjón­ustu (SFR) hélt að­al­fund í gær þar sem álykt­að var um að stytta beri vinnu­vik­una: SFR kröf­ur sína um að stjórn­völd setji taf­ar­laust fram raun­hæf­ar til­lög­ur um að tryggja stöð­ug­leika í ís­lensku efna­hags­lífi og þess er auk þess kraf­ist að far­ið verði í vinnu sem mið­ar af því að stytta vinnu­vik­una í 36 stund­ir.  Að auki var álykt­að...
Stytting vinnutíma: Lífskjarabót fyrir almenning
Blogg

Af samfélagi

Stytt­ing vinnu­tíma: Lífs­kjara­bót fyr­ir al­menn­ing

Eft­ir­far­andi skjal var und­ir­bú­ið fyr­ir kjara­ráð­stefnu Starfs­greina­sam­bands­ins sem hald­in var á dög­un­um. Til­gang­ur­inn með þessu skjali er að vekja at­hygli á einni leið til að stytta vinnu­dag­inn á Ís­landi og reyna að vekja upp sam­starf með­al stétt­ar­fé­laga í land­inu um stytt­ingu vinnu­dags.   Alda, fé­lag um sjálf­bærni og lýð­ræði, legg­ur til við fund­ar­gesti að þeir beiti fyr­ir sér í kom­andi...
Ísland: Langur vinnutími, lélegt kaup
Blogg

Af samfélagi

Ís­land: Lang­ur vinnu­tími, lé­legt kaup

End­ur­skoð­un kjara­samn­inga er nú lok­ið. En núna er kom­inn tími til að hugsa um næstu kjara­samn­inga. Ein krafna fyr­ir næstu samn­inga hlýt­ur að verða stytt­ing vinnu­dags; enda full ástæða til. Til að skilja af hverju dug­ar að velta fyr­ir sér tveim­ur stað­reynd­um um Ís­land. Önn­ur er að vinnu­tími hér á landi er lang­ur og hin er að vinnu­tím­inn er vanda­mál...

Mest lesið undanfarið ár