Ókeypis er allt það sem er best
Blogg

Lífsgildin

Ókeyp­is er allt það sem er best

Hún er ef til vill ekk­ert til að hrópa húrra fyr­ir. Hún er sí­fellt að gera mis­tök, senni­lega í þriðja hverju spori. Ein­kenni henn­ar er þraut­seigja, því þrátt fyr­ir við­stöðu­laus von­brigði gefst hún ekki upp. Sér­kenni henn­ar er til­raunastarf og blygð­un­ar­laus þrá­hyggja við að setja fram nýj­ar til­gát­ur, jafn­vel þótt flestall­ar hafi ver­ið afsann­að­ar. Ekki bara einu sinni held­ur oft....
Verða íbúar Reykjanesbæjar fluttir í burtu?
Blogg

Hellisbúinn

Verða íbú­ar Reykja­nes­bæj­ar flutt­ir í burtu?

Mynd­in hér að of­an er af Face­book-síðu sem ber heit­ið Helgu­vík: Vilt þú njóta vaf­ans? Að síð­unni stend­ur hóp­ur bæj­ar­búa í Reykja­nes­bæ sem vill vekja íbúa bæj­ar­ins til vit­und­ar um þá miklu stór­iðju sem fyr­ir­hug­að er að koma upp í Helgu­vík og hugs­an­leg­ar af­leið­ing­ar henn­ar fyr­ir heilsu og vel­ferð manna og dýra. „Út í Helgu­vík“ hljóm­ar kannski svo­lít­ið fjar­rænt...
Verndum börnin frá Gylfa Ægissyni
Blogg

Rafn Steingrímsson

Vernd­um börn­in frá Gylfa Æg­is­syni

Gylfi Æg­is­son stofn­aði í dag Face­book síðu sem geng­ur und­ir nafn­inu „Vernd­um börn­in“, en með þessu uppá­tæki er hann að mót­mæla ný­legri ákvörð­un Hafna­fjarð­ar­bæj­ar um að taka upp svo­kall­aða „hinseg­in fræðslu“ í skól­um bæj­ar­ins. Gylfi hef­ur ver­ið þekkt­ur und­an­far­in ár fyr­ir það að fara ófögr­um orð­um um hinseg­in fólk á in­ter­net­inu. Með­al ann­ars hef­ur hann í þeirri her­ferð...
Lykt af peningum
Blogg

Undir sama himni

Lykt af pen­ing­um

Fyr­ir ör­fá­um ár­um boð­uðu Ís­lend­ing­ar nýtt sam­fé­lag byggt á jafn­rétti, virð­ingu, rétt­læti, ábyrgð og heið­ar­leika. Svo fátt eitt sé nefnt. Þetta átti að verða göf­ugt sam­fé­lag, ekki gráð­ugt; setja átti þarf­ir fjöld­ans of­ar löng­un­um hinna fáu. Sam­fé­lag hinna upp­lýstu, hvar ákvarð­an­ir skyldu metn­ar út frá rök­um - burt­séð frá hvort hug­mynda­smið­ur­inn klædd­ist Mer­ino ull eða ís­lenskri. Í eitt augna­blik átt­uðu...
Glæpavæðing áhættunnar
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Glæpa­væð­ing áhætt­unn­ar

Ég styð heils­hug­ar af­glæpa­væð­ingu vímu­efna. Í þessu felst að neysla og varsla neyslu­skammta á vímu­efn­um séu refsi­laus og þau vanda­mál sem stund­um skap­ast í sam­bandi við neyslu þeirra séu með­höndl­uð sem vel­ferð­ar- og heil­brigð­is­mál en ekki glæpa­mál. Að gera fólki refs­ingu fyr­ir það sem það ger­ir öðr­um að skað­lausu (alla­vega með bein­um hætti) og þá áhættu sem það tek­ur sjálft finnst mér mjög ómann­úð­legt,...
Heimsins besta hugmyndafræði gegn heimsins versta óvini
Blogg

Maurildi

Heims­ins besta hug­mynda­fræði gegn heims­ins versta óvini

Ný­lega yf­ir­gaf enn einn fés­bók­arvin­ur minn Fjöl­miðlanör­da­hóp­inn með þeim orð­um að um­ræð­an þar væri óþol­andi. Sem hún vissu­lega er. Sjálf­um finnst mér hóp­ur­inn áhuga­verð birt­ing­ar­mynd af því hvernig lýð­ræð­ið virk­ar – eða virk­ar alls ekki. Flest­ar um­ræð­urn­ar hlaupa í kekki og jafn­vel heift­úð­ug átök. Stjórn­end­ur reyna að koma bönd­um á bull­ið, fyrst með því að af­marka um­ræðu­efn­in en einnig...
Þurfum við aðra öld af mannvonsku?
Blogg

Smári McCarthy

Þurf­um við aðra öld af mann­vonsku?

Nauð­unga­flutn­ing­ar eru ekki ný hug­mynd. Í gegn­um ald­irn­ar hafa tug­ir millj­óna ver­ið flutt nauð­ug milli landa eða lands­hluta. Oft­ast er fólk flutt nauð­ugt sem hluti af áætl­un vald­hafa um full­komn­un sam­fé­lags­gerð­ar, eða þjóð­ern­is­hreins­un­ar. Þótt hægt sé að fara langt aft­ur í ald­ir, þá er kannski nóg að taka tutt­ug­astu öld­ina fyr­ir, enda ein­kennd­ist hún af ein­stakri grimmd gagn­vart minni­hluta­hóp­um. Tyrk­ir...
Meirihlutinn vill hlífa hálendinu
Blogg

Guðmundur Hörður

Meiri­hlut­inn vill hlífa há­lend­inu

Til­laga Jóns Gunn­ars­son­ar, for­manns at­vinnu­vega­nefnd­ar Al­þing­is, um tvær nýj­ar virkj­an­ir á há­lend­inu, Haga­virkj­un og Skrok­köldu­virkj­un, koma til af­greiðslu á Al­þingi á næstu dög­um. Jón seg­ist von­ast til að hægt verði að ná breiðri sátt um mál­ið. Sam­kvæmt ný­legri könn­un Gallup er rúm­lega 61% að­spurðra fylgj­andi frið­un mið­há­lend­is­ins. Stuðn­ing­ur­inn hef­ur auk­ist um 5 pró­sentu­stig frá sam­bæri­legri könn­un í októ­ber 2011....
Bönnum dróna en kúkum í þjóðargersemina
Blogg

Hellisbúinn

Bönn­um dróna en kúk­um í þjóð­ar­ger­sem­ina

Þing­valla­nefnd vill banna „ónæð­is­flug“ í þjóð­garð­in­um, sam­kvæmt frétt­um. Út­sýn­is­flug verði tak­mark­að og notk­un dróna með öllu bönn­uð. Nefnd­in hef­ur áhyggj­ur af því að þess­ar fljúg­andi, suð­andi mynda­vél­ar valdi ferða­fólki ónæði. Það kann svo sem eitt­hvað að vera til í því en samt finnst mér að Þing­valla­nefnd­in ætti að eyða tíma sín­um og orku í að leysa ann­an og miklu stærri...
Völdin kosta 500.000.000 kr.
Blogg

Guðmundur Hörður

Völd­in kosta 500.000.000 kr.

Þor­steinn Sæ­munds­son, þing­mað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, mætti í Bít­ið á Bylgj­unni og lýsti yf­ir óánægju sinni með orð Stef­áns Jóns Haf­stein um að þing­menn séu keypt­ir af sterk­um hags­muna­að­il­um. Um­mæl­in féllu í við­tali þar sem Stefán kynnti mál­þing um auð­linda­mál sem hald­ið verð­ur á laug­ar­dag und­ir yf­ir­skrift­inni Þjóð­ar­eign. Um­mæli Stef­áns voru þessi: „Ég held að sum­ir séu það já....
Um íslenzka þjóðmenningu og stjórnarhætti
Blogg

Bréfin

Um ís­lenzka þjóð­menn­ingu og stjórn­ar­hætti

Ég hélt eg hefði hlaup­ið apríl þeg­ar það barst í tal þann 1. apríl 2015 að for­sæt­is­ráð­herra hefði ákveð­ið að hann vildi: 1. Ljúka við bygg­ingu Stofn­un Árna Magnús­son­ar í ís­lensk­um fræð­um sem geym­ir "dýr­ustu djásn ís­lenskr­ar sögu". 2. Byggja við Al­þingi eft­ir hönn­un Guð­jón Samú­els­son­ar. 3. End­ur­reisa Val­höll á Þing­völl­um. Einnig mælt­ist hæst­virt­ur For­sæt­is­ráð­herra til þess að hald­in yrðu...
Það er pírati í smurolíunni minni
Blogg

Maurildi

Það er pírati í smurol­í­unni minni

Upp úr 1960 átti sér stað heil­mik­ið upp­gjör við voða­verk nas­ista. Hápunkt­in­um var náð þeg­ar gyð­ing­ar hand­söm­uðu Ad­olf Eichm­an og rétt­uðu yf­ir hon­um í Ísra­el. Rétt­ar­höld­in urðu ung­um, banda­rísk­um vís­inda­manni inn­blást­ur að einni al­ræmd­ustu sál­fræðitilraun allra tíma. Hann hét Stanley Mil­gram. Sum­ir töldu ekki úti­lok­að að Þjóð­verj­ar yrðu alltaf ógn við heims­frið­inn. Það gæti ekki ver­ið hend­ing að ein og...
Pabbar okkar eru EKKI feðraveldið!
Blogg

Ása í Pjásulandi

Pabb­ar okk­ar eru EKKI feðra­veld­ið!

Í mann­rétt­inda­bar­áttu sein­ustu daga sem sner­ist um að kon­ur geti val­ið hvenær lík­am­inn þeirra er kyn­færi og hvenær ekki hef­ur tölu­vert bor­ið á öðru hug­taki sem marg­ir virð­ast ekki skilja: Feðra­veldi. Þar hafa flog­ið setn­ing­ar eins og að sumu megi fólk ,,troða of­an í feðra­veld­ið á sér“og aðr­ir bent rétti­lega á að mann­rétt­inda­bar­átta femín­isma sé bar­átta gegn svo­köll­uðu feðra­veldi. Ansi...
Raunsæi og kristalskúlur
Blogg

Hellisbúinn

Raun­sæi og krist­als­kúl­ur

Í árs­byrj­un 2007 sagð­ist syst­ir mín vera að pæla í nýrri íbúð til kaups. Ég ráð­lagði henni að bíða með það. Sagði henni að þetta yrði allt sam­an hrun­ið með miklu bram­bolti inn­an næstu þriggja ára og bank­arn­ir farn­ir á haus­inn. Sem bet­ur fór ákvað hún að fara að ráð­legg­ing­um mín­um. Það þurfti ekki há­mennt­að­an sér­fræð­ing til að sjá þetta...

Mest lesið undanfarið ár